Neisti - 10.03.1978, Síða 4

Neisti - 10.03.1978, Síða 4
4 NEISTI Föstudagurinn 10. marz 1978 SVINDLIÐ BURT Ályktun flokks- stjórnar Al- þýðuflokksins íslenzkt fjármálakerfi er gjörspillt og óðaverðbólga síðasta áratugs hefur grafið undan fjármálasiðferði í landinu Flokkstjórn Alþýðuflokksins gerði nýlega eftirfarandi á- lyktun: f'lokksstjóm Alþýðuflokksins Iýsir þungum og vaxandi áhyggj um vegna hinna tíðu fjársvika- mála, sem undanfarin misseri hafa orðið opinber. Þetta ástand er orðið svo ógnvekjandi og hlýtur að höggva svo nærri rót- um samfélagsins, að valdakerfið getur ekki hér eftir sem hingað til setið hjá með hendur í skauti. Þegar það svo verður Ijóst, að í sjálfum Landsbanka fslands hefur verið búið til svikakerfi, þar sem yfirmanni hefur tekist að svíkja út tugi milljóna, þá segir það sig sjálft að staldra verður við. Það hefur verið að myndast hyldýpi vantrausts milli yfirstjómar opinberra fjár- mála og fólksins í landinu. Þetta bil verður að hverfa. Fjármálakerfið á fslandi virð- ist gerspillt Það einnig ljóst að allur almenningur hefur lítinn aðgang að upplýsingum um starfsemi ' fjármálastofnana. Leyndin hefur verið réttlætt með þvi að verið sé að vemda einstaklingana og einkalíf þeirra. Það hefur hinsvegar komið í Ijós að í skjóli leyndar- innar þrífst pukur, óreiða og beinlinis óheiðarleiki og lög- brot Staðreyndin er einnig sú, að íslenska f jármálakerfið er orðið svo flókið, að allur almenning- ur hefur ekki aðstöðu til að skilja nema lítinn hluta þess. Það er einnig orðið öllum ljóst að óðaverðbólga sú, sem geisað hefur frá því eftir 1970 hefur grafið undan fjármálasið- ferði í landinu. Neikvæðir vext- ir valda því, að lánamarkaður er í raun réttri ekki til, en lána kerfið, sem svo er enn kallað, er orðið að. pólitísku styrkja- kerfi og raunar stjómlausum eignatilfærslum. Æ fleiri finna sig knúna til þess að dansa með í þessum fjármálafrumskógi, hvort sem þeim Iíkar betur eða verr. Það vekur athygli að fjár- svikamál síðustu missera hafa með einum eða öðrum hætti snúið að opinberum fyrirtækj- um. Það leiðir hinsvegar hug- ann að því, hvort fjármálakerf- ið sé ekki víðar rotið. Það hef- ur lengi leikið grunur á því að erlend umboðslaun verzlun- arinnar skili sér illa. Það er áréiðanlegt að skattsvik eru meðal útbreiddustu meinsemda hérlendis. fslenzkt stjómkerfil fær ekki staðizt slíkt til lengdar, nema því aðeins að gegn þess- um meinsemdum verði ráðist af fullri hörku. Flokksstjóm lþýðuflokksins krefst þess að allir séu jafnir fyrir lögum og lögin séu jöfn fyrir öllum. Flokksstjómin krefst þess að dómskerfi og eftir lit verði gert miklum mun virk- ara en verið hefur. Flokks- stjómin krefst þess að íslenzkur aliflenningur eigi í framtíðinni miklu greiðari aðgang að upp- lýsingum er varða opinberan rekstur en verið hefur. Þá krefst flokksstjóm Al- þýðuflokksins þess að rann- sóknir og dómar verði í réttu hlutfalli við umfang afbrota, og að ekkí verði farið mýkri hönd- um um svokölluð hvítflibbaaf- brot, sem nú virðast færast í vöxt Ábyrgð núverandi stjóm- valda er þung, vegna þess sinnuleysis sem þar hefur gætt varðandi þessa þróun alla. — Flokksstjórn Alþýðuflokksins leggur rika áherzlu á það, að það er söguleg reynsla fyrir því með öðrum þjóðum, að ástand eins og það sem hér hefur verið að skapast styrkir öfgaöfl í stjómmálum. Sagan þekkir í þeim efnum óhugnanleg dæmi. Flokksstjóm Alþýðuflokks- ins minnir á það forustuhlut- verk sem þingmenn Alþýðu- flokksins hafa á undanfömum misserum haft, bæði með tU- löguflutningi á Alþingi og í um- ræðum um þessi mál. Þar hef- ur þó í flestum efnum verið tal- að fyrir daufum eyrum stjóm- valda. Alþýðuflokkurinn mun í kosn- ingum þeim, sem fram fara að vori, leggja þunga áherslu & umbótastarf á þessum vett- vangi. Það er rökrétt framhald af málflutningi flokksins á þvi kjörtímabili, sem nú er senn að Ijúka. Flokksstjóm Alþýduflokksins: Mótmælir sölu Landssmiðju og Siglósíldar - (6lk. Eftirfarandi ályktun borin fram af Finni Torfa Stefánssyni var einróma samþykkt á fundi flokks- stjórnar Alþýðuf lokksins siðastliðinn mánudag. Alyktun um Landssmiðj- una og Siglósíld Flokkstjórnarfundur Alþýöu- flokksins haldinn 13.2. 1978 mót- mælir eindregiö áformum rikis- stjórnarinnar um sölu Lands- smiöjunnar og Lagmetisiöjunnar Siglósfldar. Flokksstjórnin bendir á aö rekstur beggja þessara fyrir- tækja gengur meö ágætum og fjöldi fólks á atvinnu sina undir þeim komiö. Engin rekstrarleg né þjóöfélagsleg rök styöja þvi áform rlkisstjórnarinnar. Til- Fasteignagjöld 1978 Tilkynning um fasteignagjöld 1978 hafa veriö sendar gjaldendum. Heimilt er aö greiöa hann í tveimur afborgunum. Gjalddaqar eru 15. janúar og 15. apríl. Dráttarvextir veröa reiknaðir á vangreiöslur 3% pr. mán.. Siglufirði 13. febrúar 1978 Bæjargjaldkerinn Siglufirði Atvinna Starf aðstoðarmanns framkvæmdastjóra Sjúkrahúss Siglufjaröar er hér með auglýst til umsóknar. ' Æskilegt er að starf geti hafist sem fyrst. Starfið er aðallega fólgið í umsjón og eftirliti með viðhaldi og endurbótum, auk annarra starfa. Umsóknir sendist framkvæmdastjóra Sjúkra- húss Siglufjarðar fyrir 25. mars 1978. Stjórn Sjúkrahúss Siglufjarðar gangur hennar getur aöeins veriö sá aö stofna til ágreinings i áróöursskyni til þess aö slá ryki i augu fólks og hylja mistök sin viö meöferö efnahagsmála. Núverandi rikisstjórri er kunn aö þvl, aö ausa fé i taprekstur og' óaröbærar framkvæmdir. Ni) hyggst hún leysa sinn sjálf- skapaöa efnahagsvanda meö þvl aö leggja niöur eöa selja aröbær fyrirtæki. Þessi stefna yröi aug- ljóslega afdrifarik fyrir starfsfólk Vinabæjarmót Norrænt vinabæjarmót verð- ur haldið í Heming í Dan- mörku dagana 4. — 7. maí n.k. Þeir Siglfirðingar er hefðu hug á að mæta sem fulltrúar Norrænafélagsins, gefi sig fram fyrir 20. mars við Sigurð Gunnlaugsson formann félags- ins. Það skal tekið fram, að fé- lagið hefur ekki fjárhagslega getu til að veita styrk til ferðar- innar, en félagsmenn fá mikinn afslátt á flugfargjaldi til Norð- urlandanna. Þess er vænst að nú í fyrsta sinn mæti fulltrúar frá öllum Norðurlöndunum 7 að tölu, en Færeyingar og Álandseyingar hafa nýlega bæst í vinabæjar- hringinn. Norrænafélagið óskar góð-. fúslega eftir að fá lánaða mynd — ljósmynd eða málverk — af Siglufirði til þess að senda til Heming á fyrirhugaða sýningu þar í sambandi við Vinabæjar- mótið. , Norrœnafelagið Landssmiöjuog Siglósfldar. Hún Islendingar hafa ekki éfni á befur einnig reynst islenzku þjóö- þessari stefnu né heldur þeirri i ni dýr. ' rikisstjórn sem ber hana fram. Siglfirðingar Bæjarstjórn Siglufjarðar hefur samþykkt að gefa bæjarbúum kost á að gerast áskrifendur að fundargerðum nefnda sem lagðar eru fyrir bæjarstjórn. Skal gjald vera hóflegt. Þeir sem áhuga hafa á, geta snúið sér til bæjarskrifstofunnar þar sem nánari upplýsing- ar eru að fá. Siglufirði 13/2 1978 Bæjarstjórinn Siglfirðingar 1 Athygli er vakin á því, að algjörlega er bann- að að brenna sorpi á öskuhaugunum í Innri höfninni. Siglufirði 13/2 1978 Bæjarstjórinn

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/848

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.