Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1920, Blaðsíða 7
TÍMARIT V.F.Í. 1920.
3
vík, var sett ný brú úr járnbentri steinsteypu í stað
göinlu trjebrúarinnar, en nýja brúin varð ekki full-
gerð. Nokkrar enn minni smábrýr voru gerðar, sömu-
leiðis úr járnbentri steinsteypu.
Vatnsvirki.
Undir umsjón Geirs G. Zoéga vegamálastj.
var unnið að framhaldi S lc e i ð a á v e i t u n n a r.
Að meðtöldum öllum áföllnum kostnaði (vöxtum af
lánum o. fl.) hefur verið greitt til verksins á árinu
rúm 23 þús. kr„ þar af ^4 hluti úr ríkissjóði, en
liitt af áveitufjelagi hlutaðeigenda. Er nú lokið að
mestu að grafa aðalskurðkerfið, nema áveituskurð-
inn úr ]>jórsá. Sá skurður er um 4 km. að lengd og
svo víður, að teningsmál lians er samtals rúmir 60
þús. teningsmetrar. Til þess að grafa hann var árið
1919 keypt skurðgrafa frá Ameríku; kom hún að
áliðnu sumri og var flutt austur. Var hún nýbyrjuð
að grafa þar, er veðrátta spillist svo, að liætta varð
vinnu.
Símar.
1. Fullgerð talsimalína úr járnvír Akureyri—
Svalbarðseyr i—G r e n i v í k; kostnaðurkr.
41876.78.
2. Lögð tvíþætt talsímalína lir járnvír frá E g i 1-
s t ö ð u m u m E i ð a o g U n a ó s t i 1 B o r g-
a r f j a r ð a r; kostnaður kr. 76229.46.
3. Lögð tvíþætt talsimalína úr koparvír (á gömlu
stauraröðinni) frá R e y k j a v í.k a ð Ö1 f u s á;
kostnaður 41471.79.
4. Undirbúið og byrjað að leggja nýja talsímalínu
úr koparvír frá R e y k j a v í k u m B o r g-
arnes til Borðeyrar; kostnaður kr.
128002.20.
5. Bygð loftskeytastöð í Flatey á Breiða-
firði; kostnaður kr. 49970.37.
6. Lögð notendalína að Stórhöfðavita i
Vestmannaeyjum; koslnaður kr. 3505.30.
7. Nýjar stöðvar:
Borgarfjörður,
Iljaltastaður,
Eiðar,
Grcnivik,
Ilöfði,
Laufás,
Svalbarðseyri',
Meiritunga,
Flatey.
Vitar.
Á árinu 1919 voru 2 vitar fullgerðir, á S t r a u m-
n e s i við Aðalvík og á Selvogstanga.
Straum,nesvitinn. — Vitabyggingin er 20
m. há járngrind með logsoðið ljósker, livorttveggja
gcrt í hafnarsmiðju Reykjavíkur. Vitaáliöldhi eru
AGA-ljóstæki mcð opnum brennara frá sænska
a/bolaget Gasaccumulator í Stokkhólmi og 3. fl. ljós-
króna frá Bénard Barbier & Turenne i París. Vit-
inn sýnir hvítan blossa 4. hverja sek. Sjónarvúdd
vitans er 17 sm. Vitinn hefur kostað alls krónm'
44791.28.
S e 1 v o g s v i t i n n. — Vitabyggingin er 15 m.
há járngrind með logsoðið ljósker, hvorttveggja gert i
hafnarsmiðju Rvíkur. Vitaáliöld og ljóskróna eins og
í Straumnesvitanum. Vitinn sýnir tvíblossa á hverj-
iini 10 sek. Sjónarvídd vitans er 15 sm. Vitinn hef-
ur kostað alls kr. 35733.14.
Á Gerðatangavitann hefur verið sett ljós-
ker (úr steypujárni) frá S. H. Lundli & Co. í Kristi-
aniu og steinolíuljósáliöld frá Martin Viig s. st„
hvorttveggja af gerð vitastjórnar Noregs, en til ljós-
krónu var notuð fyrirliggjandi króna. Vitinn hefur
alls kostað kr. 13501.07.
Vinna við Reykjavíkurhöfn 1919.
Frá maímánaðar byrjun hefur verið unnið að upp-
fyllingu fyrir vestan Battaríisgarð og dýpkun vestur-
hluta hafnarinnar. Uppmoksturinn úr höfninni var
notaður í uppfyllingu og auk þess var grjóti og möl
ckið i uppfyllinguna úr Eskihlið.
Ivostnaður við undirbúningsvinnu undir
verkið nam.........................kr. 57604.09
Úr Eskihlíð var frá 1. ág. lil 31. des.
ekið 20000 ten. m. og koslaði það,
komið niður í uppfyllinguna........— 93718.75
Úr vesturhöfninni var frá 1. júli til 31.
des. mokað 80000 ten. m. og kostaði
það komið i uppfyllinguna..........— 89519.08
Ýms vinna og kostnaður við lántöku
ni. m. til verksins nam ...........— 83581.64
Uppfyllingin var um, áramót ca: 6000 fer. m. en á
að loknu verki að vera ca: 26000 fer. m.