Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1920, Síða 9

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1920, Síða 9
TÍMARIT Y. F. í. 1 9 2 0. 5 Frá Alþingi 1920 Einkaleyfislagafrumvarp lagði stjórn- in fyrir Alþingi 1919, eins og áður er sagt frá í þessu tímariti (1919, bls. 32), en það komst aðeins gegnum efri deild, þar sem það var samþykt með nokkrum breytingum. Fyrir þingið 1920 lagði stjórn- in aftur frumvarpið með þessum breylingum, og komst það aftur gegnum efri deild, en fjekk veru- lcgar breytingar. Aðallega er það þrent, sem efri deild liefur breytt: 1. Einkaleyfi sje veitt óslilið i 15 ár, i staðinn fyrir 5 ár, með lieimild fyrir stjórnarráðið til að fram- lengja tvisvar um 5 ár. 2. Einkalcyfisgjaldið sje lækkað. 3. Einkalcyfisncfnd sje stofnuð, til þess að ákveða um einkaleyfi. Fjárhagsnefnd e. d., sem liefir haft málið til með- ferðar, telur víst, að menn sjeu hjer á landi, sem hafi „uppgötvunargáfxn*“, — væri annars ekki rjett- ara að tala í þessu sambandi um „uppfinding“, sem táknar t. d. nýja gerð á áhaldi, lieldur en um upp- götvun, sem er framsetning á nýjum sannleika, —, og það er vel liklcgt. En vissulega eru það marg- falt fleiri, sem þ y lc j a s t liafa þessar gáfur, og því eyða fje og tima i að „finna upp“. Til þess að finna eitthvað upp, cr ekki nóg að hafa gáfurnar, heldur þarf líka mcntun. Tökum t. d. skilvindur. Til þess að gcta gert þetta áhald betra en áður, þarf maðurinn fyrst að þekkja þær skilvindur, sem til eru, gerð þeirra, kosti og ókosti; hann þarf þvi næst að geta fundið, hvernig bæta megi úr göllunum, en Iiann mun þá oflast nær reka sig á það, að hann gcti ekki dæmt um, hvað liægt er að smíða, svo það verði hentugt — og ekki síst — ódýrt, og er það i raun og veru aðalatriðið. En þess konar áliöld tel jeg litlar líkur til að bætt verði hjer; flestallar endurbætur á slikum áhöldum munu koma fram frá þeim verksmiðjum, sem eingöngu fást við slílc stykki; þar er reynslan og þckkingin, sem mjög sjaldan kemur utan að. Jeg hefi við og við fengið til umsagnar „uppfindingar“, en þær hafa flestar verið svo barnalegar, að þær hafa alls ekki komið til mála; oft lvafa það verið „róðrarvjelar“; menn vilja losna við að róa og hafa gert „vjel“, scm reyndar cr knúð með handafli. Auðvitað er í sjálfu sjer eklc- crt á móti því, að finna megi hentugri hreyfingu líkamans lil þess að knýja bát áfram, heldur en venjulegan róður, en menn athuga ekki, að slíkar vjelar, með tannhjólum og keðjum, verða marg- falt þyngri að draga, heldur en árar, þótt lvreyf- ingin sjálf ef til vill sje lítið eitt þægilegri heldur en róðrarhreyfingin. ]?að er hreinasti barnaskapur að eiga við þess konar „uppfindingar", og cf lögin leiða til þcss, að menn fara að eyða tímanum i að gera það, er mjkið spursmál, hvort þau í lveild sinni gera það gagn, sem ætlast er til. Jeg er lvræddur um, að lögin muni ef lil vill ýta undir þá mörgu, sem þykjast hafa uppfindingargáfur, en ekki hafa þær í raun og veru, að eyða tímanum i það, held- ur en að vinna eitthvað nytsamt verk. En jeg hel'i þá trú, að ef um eitthvað gott og nytsamt er að ræða, muni það finna sína leið þrátt fyrir lagaboð, eða án lagaboða í þessa átt. prátt fyrir það, að jeg álít noklcuð varhugavert að fara út í einkaleyfislöggjöf, álíl jeg ekki vanþörf á, að einkaleyfismálunum verði komið í fastari skorð- ur en nú er. En jeg er mjög efablandinn um það, hvort þessi leið sje sú rjetta; jeg gæti ímyndað mjer aðrar leiðir, sem væru þess verðar, að þær væru teknar til athugunar. par er eitt atriði, sem virðist mjcr mjög svo örð- ugt að eiga við, og það er einkaleyfisnefndin. Stjórn- arráðið hefur sjeð það og alveg slept lienni, notað einkaleyfisnefnd Norðurlanda; en efri deild cr óhrædd, vill setja á stofn nefnd, sem lærður lög- fræðingur og tveir menn með „þekkingu á iðnaðar- málum“ skipa. Og svo mega þeir bæta við sig mönn- um, sem sjerstaklega hafa þekkingu á því máli, sem fyrir liggur. Að mínu áliti er slík nefndarskipun með öllu ófær hjer. Yfir höfuð álit jcg, að hjer á landi sjeu sem stendur ekki þeir menn til, scm eru færir um að eiga sæti i slikri nefnd, ef hún á ekki að verða landinu til skammar. T. d. er hjer eng- inn efnafræðingur til, enginn með fullkominni vjcl- fræðilegri mentun, — til þcss að nefna að eins þau tvö svið, þar sem flest einkaleyfi eru veitt annars- staðar. Lítum á skrána ylir einkalcyfin, sem hirt er í 2. árg.T. V.F.Í.,bls. 37, og allir munu viðurkenna, að ekki nema örfáar af þcim uppfindingum mundi nokkur hjerlendur maður vera fær um að dæma einkaleyl'ishæfar eða ekki, — nema með því að styðjast við álit erlendrar einkaleyfisnefndar, án þess að mynda sjer sjálfur nokkra rökstudda skoðun um niálið. En hjer er tekniska þekkingin aðalatriðið; öll lögfræðin á landinu getur ekki skorið úr því. Jeg get ekki sjeð, að hægt sje að stofna hjer einka- leyfisnefnd, og mjer finst það miklu rjettara, að viðurkenna það, og leita samninga við einhverja erlenda nefnd um hjálp í þessu máli, heldur en að stofna nefnd, scm verður landinu til skammar.

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.