Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1920, Síða 16
TÍMARIT V.F.Í. 1920.
Austurstræti 1.
(Laura Nielsen
Talsimi 206.
[iki. Reykjaiik.
& N. B. Nielsen).
Ofnar og eldavjelar (frá Svendborg).
Mllilö ú.rva.1.
Miðstödvartæki.
Sendið uppdrætti af húsum, sem á aö byggja, og mun jeg þá gera tilboð í að útvega liitunartæki, svo sem
miðstöðvarhitunaráhöld, ofna og eldavjelar. Hefi þegar útvegað hitunartæki í mörg stórhýsi hjer í
Reykjavík. Ágæt meðmæli til sýnis.
„KINCr STORM“ ljóskerið,
örngt í stormi, regni og frosti og þolir allan hristing.
,.KING STÖRM“ ljósker brennir vanalegu bensíni og gefur 300 kcrtaljós og eyðir þó að eins % líter á 10
—12 tímum. Sloknar ekki þótt það detti niður, brennur jafnt úti og inni og þolir storm og kulda. —
T}n^in<‘n vandi að fara með það. — Er alstaðar notbært í íveruhúsum, búðum, vöruhúsmn, smjörhúum,
verksmiðjum, bátum og viðar. Verð 35 kr. með öllu lilheyrandi.
Umboðsmaður fyrir Hid kgl. octr. Brandassuran.ee Co.
fl.
5
r,
útvega ódýrast alls konar
by ggingar ef ni
svo sem:
Þakjárn,
Þakpappa af ýmsum teg.,
Ruðngler,
Marmara,
Gólí- og veggjaflísar,
Sanm alls konar.
GÓlfdÚka og veggfóðnr af ýmsum gerðum.
Einkasala á Islandi á
ofnum og eldavélum frá ]. S. Hess & Sön, Middelfart.