Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.05.1920, Blaðsíða 18
TÍMARIT V.F.Í. 1920.
Símnefni:
Ellingsen, Reykjavík.
ELUNGSEN
(Áður í'orstjóri Slippfjclagsins í Reykjavík).
Hafnarstræti 15, Reykjavík.
Málningavörur (þurrar, olíurifnar og tilbúnar til málningar húsa og skipa). Fernis, Lakk (hvítt, litað
og litarlaust). Ilrátjara, Karbolineum, Koltjara, Blackfernis, Holzapfel’s, botnfarfi á járn- og tréskip.
Skipaiítgerðarvörur fyrir seglskip, gufuskip og mótorbáta, — miklar og margbreyttar birgðir.
Veíðarfæri: Manilla, allir gildleikar, Þorskanet, Sildarnet, (reknet), Línur allskonar, Önglar, Öngultaumar,
Netagarn, Segulnaglar, Lóðarbelgir, Fiskhnifar, Blýlóð og Vírstrengir. Miklar birgðir af Manilla og Graskaðli.
Cylinder- og lagerolía á vjelar og mótora. Koppafeiti besta tegund. Margskonar olíutegundir. Segið
til hvaða mótor þjer hafið, og jeg skal útvega yður viðeigandi olíu. Mótorverkfæri allskonar, Tvistur, mótor- og
vjelapakning bæði Herkúles og Asbest.
Viðgerð á seglum og ný segl saumuð. Miklar birgðir.
Sjóföt, ensk og norsk, besta teg. Sjóstígvél. Færeyskar peysur, Trawl, Doppur og Buxur úr Gefjunar-
dúkum, Nærfatnaður, Vetrarhúfur, Vetlingar o. fl
Aðalumbod fyrir ísland:
Caille Perfection mótor.ar Oftast fyrirliggjandi. Þegar seldir hjer 68 mótorar. Bestu meðmæli.
P. J. Tcnfjoids línu- og netaspil. Þegar seld hjer 50 stykki.
Mjölnis keðjuspil á mótorbáta, 1 og 2ja tonna afi. Þegar seld 22 spil, þar af 9 til H. P. Duus, í stóra kúttera.
Svendboi’gs Globusdælur, sem eru á flestum íslenskum þilskipum og mótorbátum.
Olsens snerpinótaspil (notað i alla íslenska snerpinótabáta). Betri spil og dælur eru ekki til.
Rafmagnsvjclar (Waterman’s) sérstaklega hentug fyrir skip og mótorbáta.
íllt tyrsta flokks vömr hentugar til notkunar hjer. — l/erðið sanngjarnt. — Panianir utan af landi verða strax afgreiddar.
ATHS: Þar sem jeg hefl 20 ára reynslu (þar af 14 á tslandi) í skipagerð og fiskiveiðaútgerð,
hafið þér, með þvi að versla við mig, mestar liknr til að fá það, sem yður er hentngast.
Simar:
605 & 587.
o
Áreiðanlega besti mótor í smábáta er ,,Ca,llle“
Besta sönnun fyrir það er hin mikla sala (selt til Islands
meira en 60 stykki) og neðanskráð meðmæli, sem eru tek-
in út meðal margra annara samskonar:
Árið 1915 keypti jeg undirritaður 2 stk. 4 HK Caille Perfection motor m/ rafkveikju, útbúinn lyrir steinolíu,
hjá umboðsmanni vélanna, hr. O. Ellingsen, Reykjavík. Vjelar þessar heíi jeg notað mikið og hafa þær reynst
í alla staði vel, bæði í góðu og vondu veðri i sjóróðra út til hafs. Til þessa tíma hefir ekkert bilað i vjelunum
og eru þær að öllu leyti eins og þegar jeg keypti þær. Vjelarnar eru svo Ijettar að þær þingja bátana ekkert,
-að mun, og hefi jeg þessvegna getað sett bátana upp á hverju kveldi, eftir sem áður. Mótorinn gengur fult eins
vel fyrir steinolíu sem benzini. — Eftir þessari reynslu gef jeg því Caille Perfection mín allra bestu meðmæli.
p.t. Reykjavík 10. apríl 1920. Jón Gudjónsson
frá Breiðavík.
Undirritaður keypti árið 1917 „Cnille“ mótor 8 hesta af hr. 0. Ellingsen í Reykjavík.
Síðastliðið ár (1918) notaði jeg mótor þenna að heita mátti daglega og er hann bæði sterkur og að öllu
leyti ábyggilegur. Gef jeg mín bestu meðmæli með vjel þessari, sem óefað er af allra hentugustu vjelum fyrir
amábáta.
p.t Reykjavik, 27 marz 1919 Ó. Jóhannesson
(frá Vatneyri).
Aðalumboðamaður fyrir Island
O. ELLINGSF.N
Símnefui: ELLINGSEN.