Freyr

Volume

Freyr - 01.01.1905, Page 12

Freyr - 01.01.1905, Page 12
8 FEEYR. veturgamla gimbur, sem viktaði í haust 138 jpund. Yænstu dilkarnir hans viktuðu um og yfir 100 pund og eigi allfáir af þeim, sem slátrað var, höfði yfir 40 punda kropp. Tala dýralækna í danska ríkinu var 1. nóv. 1904 648. Þar af er 1 búsettur á íslandi, 1 á Vesturheimseyjum, 1 í Hamburg og 3 dvelja um stund í Noregi. 32 fást ekki við dýra- læknastörf (Eftir Maanedsskr. f. Dyrl.) — í sjálfri Danmörku eru því nú 605 starfandi dýralækuar og vildu Islendingar hafa tiltölu- lega jafnmarga, miðað við íbúatölu landanna, ættu að vera á Islandi 20 dýralæknar. Eyrir rúmum 50 árum (1852) voru dýra- læknar í danska ríkinu aðeins 168, svo að á þessu tímabili hefir tala þeirra nærri fjórfald- ast. Víða er pottur brotinn. í Noregi er því víða hagað svo, að menn eru iátnir ferðast á meðal bænda að vetrinum til að leiðbeina þeim í búskap, einkum því, sem snertir hirð- iugu búfjár. Þessir menn eru nefndir þar skoðunarmenn eða urnferðakennarar. I skýrslu frá einum af þessum umferðakennurum í Trorasö-amti, fyrir síðastliðinn vetur, eru ýms- ar upplýsingar um meðferð og hirðingu á skepnum þar í amtinu, og gefa þar fullkom- lega hugmynd um, að búpeningsræktin standi þar lágt. Hann kom þar í 320 fjós, og af þeim voru 145, sem ekki var á einn einasti gluggi, vind- augu eða smuga. Þegar hurðin var aftur, var þar svartnættis myrkur, nótt og nýtan dag. Ejósin voru svo í tilbót þröng og illa uppgerð. Þar var og víða haft fó í fjósunum; þau voru með öðrum orðum bæði fjós og fjárhús. Kún- um leið illa, en kindunum þó enn ver. Auk þess voru skepnurnar hálfkvaldar, sem og sýndi sig á féuu, því það var flest ullarlaust, hafði étið ullina af sér. Sumstaðar voru fjóshaugarnir hærri en fjós- in; hafði eigi verið við þeim hreyft i mörg ár, jafnvel ekki i 10 ár. Og þegar bændunum var bent á það, að bera hauginn á túnið, þá var viðkvæðið, að þeir hefðu engann tima til þess. Þegar haugurinn er orðinn svo hár, og kominn svo nærri dyrunum, að naumast er hægt að komast i eða út úr fjósinu, þá er það fært til á annann stað, en haugurinn látinn sitja. Þess skal getið, að þessar sveitir í Tramsö- amti, er þessi lýsing er frá, liggja afsíðis, inn til dala, og hafa þar af leiðandi eigi orðið fyrir neinum utanaðkomandi áhrifum til um- bóta í búskapnum fyr en nú þessi síðustu ár. Annars er búnaður i þessu amti á fremur lágu stigi, sjálfsagt engu betri en þar sem hann er lakastur hér á landi. S. S. Verzlunarfréttir. I. Útlendar. Kaupmannahöfn 23/ii—1904. Verð á dönskura kornmat í stórsölu. Hveiti (ómalað) . . 100 pd. 6,35—6,40 kr. ítúgur .......... - 5,15—5,35 — Hafrar........... — 5,60-5,70 — Skepnufóður. Verð hjá Alfred Riis & Co, Havnegade 19. Elutt kostnaðarlaust á skip. udýrara ef mikið er tekið. Bómullarfrækökur bezta tegund 100 pd. 6,35 kr. Bómullarfræmjöl — — — 6,00 — ítapskökur, beztu Kbh. 100 pd. 5,85—6,10 — — — rússneskar, — 5,35 — Jarðhnetukökur (alveg hárlausar), 100 pd. 6,40 — Maís ...................... — 5,00 —1 H. Innlendar. Beykjavík. Verðlag Gotthaab). Rúgur 100 pd. Rúgmjöl —- Hveiti (Elórmjöl) — Overheadmjöl — Baunir 7i °g kl. — Hrísgrjón 7i — Bankabygg — Kaffibaunir — KafTirót — Kandíssykur — Hvítasykur — Verðið er miðað við sölu í um móti peningum. f janúar 1905. (Verzl. 7,00 kr. 7 25 __ 10,50—12,00 — 9,00 - 12,00—10,00 — 11,00 — 8,50 — 50,00—55,00 — 38,00 24,00 —• 24,00 — sekkjutn og köss- Verðlag smjörmatsnefndarinnar. 10/tl ’04. Bezta Smjör 92—93 kr. ’V,, — — - 92—93 —

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.