Freyr

Årgang

Freyr - 01.01.1908, Side 7

Freyr - 01.01.1908, Side 7
FREYK. 3 B80 pd. Dýrajólk, 466 pd. undanrermu og 538 pd. af töðu auk nokkurra matarleyfa, sem erfitt er að meta til verðs. Ef verðið á kálfinum ný- 'bornum er reiknað á 7,50 kr., sem sízt er of hátt, hefir hann kostað framgenginn (missiris- gamall) þegar mjólk og fóður er reiknað með því verði, sem alment er lagt til grundvallar í nautgripafélögunum, eins og hér segir: Kálfurinn nýborinn .................. 7,50 kr. 580 pd. nýmjólk á 5 au. pd. . . . 29,00 — 466 — undanrenna á 2 — — ... 9,32 — 538 — taða -2,4— — . . . 12,91 — Samlagt....................... 58,73 — Annan vetur sinn át Herrauður 3402 pd. af töðu, og verður það með sama verði á töð- unni og áður er nefnt 81,65 kr. Um vorið þeg- ar hann var 3 míssera hefir því tilkostnaðurinn verið orðinn 140,38 kr. Herrauður var borinn 29. nóvember 1888 en drepin 1. september 1890. Það sem hann lifði af þriðja vetrinum eyddi hann 1614 pd. af töðu, er nemur metið á sama hátt og áður 38,74 kr. Beinn tilkostnaður við uppeldi nauts- ins þar til það var tveggja ára, hefir því orðið 179,12 kr. og er þó ekki talin hirð.ing og húsa- vist, eða sumarhagar, og heldur eigi gjörtneitt fyrir vanhöldum eða reikaðir vextir af uppeld- iskostnaðinum. Reikningur yflr kostnað við uppeldi á 8 kvígukálfum þar til þeir voru 1 árs gamlir. GO -2 M-4 w •"Ö 8 O • '—i a Undan renna Mjólk alls Línkökumjöl Haframjöl Rúgmjöls hrat Hey S-4 d a 'W Túrnips m u ö *o ™ -o QQ h-i XO §3 > Hagatollur ■ *o © í> Verð kvíg- anna 1 árs Ú Pottar Pottar Pottar Kg. Kg. Kg. Kg. Kg. Kg. Kr. Kr. Kr. Kr. 1 20/ /10 ’05 48 669 708 ?7 149 42 223 23 75 68,10 5,00 10,99 83,10 2 27/ /10 ’05 46 350 396 73 111,5 64,5 241 26 310 66,99 5,00 10,00 81,99 3 23/ /12 ’05 84 305 389 30,5 92 86,5 260 80 720 69,76 5,00 10,00 84,76 4 !5/ /10 ’05 116 580 696 77 144 57,5 210 77 25 70,68 5,00 10,00 85,68 5 29/ /11 ’05 144 440 584 108 117 32,5 270 50 345 85,56 5,00 10,00 100,56 6 su ’05 112 415 527 110 105 37 263 59 395 81,00 5,00 10,00 96,00 '7 23/ /lO ’05 92 250 342 92 143 57,5 211 77 95 68,60 5,00 10,00 83,60 8 3/ /11 ’05 92 202 294 138 127,5 62 246 77 145 74,31 5,00 10,00 89,31 Mt. 92 400 492 69 123,5 55 240 30 264 73,13 5,05 10,00 88,13 Aths. Potturinn af nýmjólkinni er reiknaður á 10 aura og af undanrennunni á 4 aura. Pundið (1 pd. = */a Kg.) af Línfrækökumjöli á 7 au., af haframjöli 6 au., rúgmjölshrati á5 au., heyi á 3 au., hálmi á 1,5 au. og túrnips á 0,5 eyri.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.