Freyr

Árgangur

Freyr - 01.04.1910, Síða 1

Freyr - 01.04.1910, Síða 1
f FREYR MÁNAÐARRIT UM LANDBÚNAÐ, ÞJÓÐHAGSFRÆÐI OG VERZLUN. ÚTGEFENDUE: EINAR FELGrASON, MAGNÚS EINARSSON, SIGURÐUR SIGURÐSSON. VII. ár. Reykjavík, apríl 1910. Nr. 4. Froyr“ kemur út einu sinni í mánuði á einni eða tveim örkum — 18 alls — og kostar 2 kr. um árið, erlendis 3 kr. (í Ameríku 80 cent). Gjalddagi íyrir 1. júli. Uppsögn bundin við áramót sé komin til útg. fyrir 1. okt. iirðið iún og engi vel og vandlega. Áburðartilraunir þær, sem gjörðar hafa verið víðsvegar í Danmörku á seinni árum, sýna, að til þess að engi og grasi grónir vellir gefi verulegan ágóða þarf: 1. aö ræsa landið á viöeigandi hátt og 2. aö bera á þaö nægilegan áburö. Iíalí og súperfosfat á að bera á árlega, um vetrartímamn eða snemma vors, við það verður heyið bæði meira og betra. Nánari upplýsingar um rétta notkun áburðarins eru 1 leiðarvísirum, þeim sem vér höfum gefið út, og sem fást ákeypis, þegar um er beðið, hjá oss, um- boðssölumönnum vorum og útgefendum þessa blaðs. Det danske ii ÉiBI V

x

Freyr

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.