Freyr - 01.04.1910, Qupperneq 6
52
JTREYR.
mun, en þá verða útgjöldin tarin að lækka, eins
og áður er á vikið. Menn verða orðnir starf-
inu vanir.
Áætlun
um arðsemi kartöfluræktar hér á landi.
Útgjöld á hektara kr. •4> . 24 P S-* fn co ^cð . • 3 öc’S P * Verð uppsker- | . unnar kr. 13 ■jsá o &J3 CÖ gs • P 03 03 rj W c« fl <3 ci . cð % f-4 3 cö 24 •■§£ P 3 A Uppskera af hekt- ara, tunnur.
'á 13 24 00 03 'Ö § ° iJ) 3 <3 ÖJD QJ sa £ &T 3 «o 2 fH cð 3 3 V2 ío æ co tí) .s ö 03 fn ö fO s 2 •a S) •S '3 03 P« 'Ö 03 44 cð -M Pt p
50 50 60 200 30 120 125 635 1000 365 480 125
Arðsemin er í rauninni meiri en hreini á-
góðinn. í áætluninni er reiknuð borgun fyrir
alla þá vinnu er ræktunin krefur.
Á Jarðræktarfélagsfundum hefi eg oftar en
einu sinni getið um það áður, að sumstaðar
væri það siður erlendis að veita verðlaun fyrir
vel hirta garða og heimalönd. Eg ætla ekki
að fara nánar út í það að þessu sinni, en geta
heldur um það, að Danir eru teknir upp á því
að veita verðlaun fyrir hagkvæmlega og vel
rekna kartöflurækt. Kunnugast er mér um
þetta innan húnaðarfélaganna sjálenzku. Við
útbýtingu verðlaunanna koma aðeins þeir til
greina, sem hoðist hafa til að keppa um þau.
Sumarið 1908 kepptu 8 um verðlaunin og
allir hrepptu, 4 fengu fyrstu verðlaun og 4
önnur. Eyrstu verðlaun voru 25 kr. í pening-
um og 1. flokks viðurkenningarskjal. Onnur
verðlaun voru aðeins 2. flokks viðurkenningar-
skjal. Einkunnir eru gefnar fyrir arðsemi, um-
gengni, áburð, útlit kartaflnanna og gæði þeirra.
Til athugunar og samanburðar við áætlun
þá, sem eg gerði um tilkostnað og arðsemi af
kartöflurækt hér á landi, ætla eg að tilfæra hér
útreikning yfir kartöflurækt tveggja þeirra manna
er verðlaun fengu á Sjálandi. Nr. 1 er sá, sem
var hæstur af þeim er 1. verðlaun fengu og nr.
2 sá, sem lægstur var af þ$im sem 2. verðlaun
fengu:
Skýrsla
um arðsemi kartöfluræktar í Danmörku.
Nr. Útgjöld á hektara kr. Utgjöld við ræktun- ina alls kr. fH Cð 3 3 3 Sh 03 24 . t» fH 3<24 3t 3 <o fH 03 > Hreinn ágóöi af hektara kr Cð S 3 c3 •ssS 'V. 3 -» 3 m *3 A Uppskera af hekt- ! ara, tunnur. 1
Landsskuld Plæging og heríing. ÖX) 3 «o 2 Sh Cð g 5 m iO s 00 p fci) 3 '3 03 CQ f- 3 <o 2 X &X) fH fl 3 ‘3*2 Uprtaka.
1. 43 18 18 108 9 115» ' 1&80 430 936 320 604 506 652 312 168
2. 43 18 28.,„ 58,„ 9 97» 184 333
I þessum reikningi er gengið út frá því að:
1 maður með 2 hestum kosti á dag. . 5 kr.
1 maður. ..............................2 —
1 hlass af áburði, 1500 pd.............4 —
1 tunna af útsæðiskartöflum............6 —
1 — - kartöflum að haustinu. . . 3 —
Eftir þessum mælikvarða er lagt í dags-
verk:
1 maður með 2 hestum hreykir . l2/a hektara
1 — — 1 hesti raðhreinsar. la/3 —
1 — — 2 hestum plægir . 5/„ —
1 — — 2 — lausherfar
illgresi .... 16a/s —
1 — •— 2 hestum herfar . 62/a —
1 — — 2 — slóðadregur
(mylur) .... 63/a —
1 — hreinsar með grefi á eftir
hestverkfærum .... */* —
1 — setur niður............6/,4 —
í Friðriksborgaramti á Sjálandi keptu 11
um verðlaun síðastliðið sumar; af þeim hlutu
7. > Drír fengu 1. verðlaun, er voru viðurkenn-
ingarskjal og silfurgripur. Fjórir fengu 2. verð-
laun, er var viðurkenningarskjal að eins.
Eg vona að þér afsakið við mig þótt eg
gerði þennan útúrdúr að fara að tala um kar-
töfluræktina í Danmörku, mér fanst það vera
fróðlegt að athuga hana í þessu sambandi. Að1