Freyr - 01.08.1910, Side 1
FREYR
MÁNAÐARRIT UM LANDBÚNAÐ, ÞJÓÐHAGSFRÆÐI OG YERZLUN.
ÚTGEFENDUR:
EINAE HELGAtíON, MAGNÚtí EINAE8SON, SIGUEÐUR SIGURÐSSON.
VII. ár.
Reykjavík, ágúst 1910.
Nr. 8.
Freyr“ kemur út einu sinni í mánuði á einni eða tveim örkum — 18 alls — og kostar 2 kr. um árið, erlendis 3
kr. (í Ameriku 80 cent). G-jalddagi tyrir 1. júli. Uppsögn bundin við áramót sé komin til útg. fyrir 1. okt.
H. Th. A. Thomsen
tekur í umboðssölu allar íslenzkar afurðir, (kjöt, saltað, kælt og
frosið, fisk, saltan, kældan og frosinn, ull, dún, gærur, garnir o. s.
frv.) og útvegar hæsta verð fyrir.
Allar upplýsingar viðvíkjandi þeirri sérstöku meðferð á salt-
kjöti, sem kom því í miklu hærra verð en öðru kjöti i fyrra, fást
með því, að snúa sér munnlega eða skriflega til
Roylij avlls..
V