Einherji


Einherji - 06.04.1945, Síða 4

Einherji - 06.04.1945, Síða 4
Föstudaginn 6. apríl 1945 ramsóktmrmanna t J&igUrftrðt 7. tölublað - TILKYNNING Viðskiptaráðið hefur ákveðið nýtt hámarksverð á föstu fæði, og er það sem hér segir fyrir hvern mánuð: I. Fullt fæði (morgunverður, hádegisverður, síð- degiskaffi og kvöldverður: Karlar ................................. kr. 320.00 Konur ................................... — 300.00 íl. Hádegisverður, síðdegisverður og kvöldverður: Karlar .................................. — 290.00 Konur .................................. — 270.00 III. Hádegisverður og kvöldverður: Karlar .........................../... — 260.00 Konur ................................... — 245.00 IV. Hádegisverður: Karlar .................................. — 150.00 Konur ................................... — 140.00 Sé innifalinn í fæðinu a. m. k. % líter mjólkur tikdrykkjar daglega, má verðið vera kr. 12.00 hærra en að ofan greinir. Sé um að ræða fullt fæði og einni máltíð fleira á dag en segir undir lið I. hér að framan, má verðið vera kr. 30.00 hærra á mánuði. Verð það, sem að ofan greinir, nær til fæðis, sem selt hefir verið frá og með 1. marz 1945. ,_Av. Reykjavík, 16. manz 1945. V erðlacsst jórinn TILKYNNING FRÁ NÝB Y GGING ARRÁÐI Ríklsstjórnin hefur ákveðið að láta byggja innanlands á næstu 1—2 árum 50 fiskibáta af þessum stærðum: 25 báta, 35 smálestir að stærð, og 25 báta, 55 smálestir að stærð Tilskilið er, að ríkisstjórnin geti selt þessa báta einstaklingum, félögum eða stofnunum til reksturs. Teikningar af 35 smálesta bátunum hafa þegar verið gerðar og eru til sýnis hjá Nýbyggingarráði, en verið er að fullgera leikn- ingar af 55 smálesta bátunum og verða þær og til sýnis strax og þeim er lokið. Umsóknir um þessa báta sendist til Nýbyggingarráðs, sem allra fyrst og eigi síðar en 15. maí 1945. Þeir, sem þegar hafa óskað aðstoðar Nýbyggingarráðs við útvegun báta af þessum stærðum, sendi nýjar imisóknir. Við útvegun hátanna verður að öðru jöfnu tekið tillit til þess í hvaða röð umsóknimar berast. NÝB YGGIN GARRÁÐ Sement Fáum sementsskip, sem er væntanlegt hingað á mánudag, þriðjudag n. k. Þeir, sem hafa í hyggju að fá sement afgreitt beint frá borði ættu að tala við okkur sem fyrst. KAUPFÉLAG SIGLFIRÐINGA NÝJAR BÆKUR Sjómannasagan, Villij. G. Passíusálmar Hallgr. Péturssonar Töfrar Afríku Ofvitinn II. hefti. Vínardansmæriu Ferðabók Dufferins lávarðs Gegnum hundrað hættur Afmælisdagabókin Á ég að segja þér sögu Dagsiátta Drottins Bókaverzlun Lárusar Þ. J. Blöndal BARNAVAGNAR Þeir, sem óska eftir að fá BARHAVAGNA fyrir siunarið tali við mig sem fyrst. Gunnar Bílddal Verzlunin Valur AMERÍSKA SMJÖRIÐ er komið Selt aðeins gegn stofnauka no. 1 Kjötbúð Siglufjarðar MJÖLKURBROSAR nýkomnir Kjötbúð Siglufjarðar SJÓMANNASAGA Villijálms Þ. Gíslasonar er merkasta bókin, sem nú er á markaðinum. HANNESJÖNASSON GOLFKLUTAR koma um helgina Verzlun Sig. Fanndal Gúmmstígvél, hálfhá fyrir dömur og herra Gúmmíkápur Gúmmístakkar Verzlun Sig. Fanndal NIÐURSOÐIÐ GRÆNMETI “ .. " . Kjötbúð Sigluf jarðar

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.