Freyr - 01.11.1917, Blaðsíða 1
FREYR
MÁNAÐARRIT UM LANDBÚNAÐ, ÞJÓÐHAGSFRÆÐI OG VERZLITN.
tTTGEFENDUB:
MAGNÚS EINARSON, PÁLL ZÓPHÓNÍASSON, SIGURLUH SIGURÐSSON.
XIV. ár. ; Reykjavík, nóvember 1917. Nr. 11.
^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ ^ „ ,, . ,, . -
„'íí'reyr- kemur út einu siuni i mácuði á einm eða tveim örkum — lð alis — og kostar 2 kr. uiu áriö, erlendis a
kr. (í Ameriku 80 cent). Gjalddagi tyrir 1. júli. Uppsögn bundin við áramót aé komiu til útg. fyrir 1. okt.
ALFA LAVAL
vinnur mest fituefni úr mjólk-
inni. Eí skildir eru 100 pott-
ar daglega, vinnur A L F A
L A V A L 38,2 kilo meira
smjör á ári úr mjólkinni, en
aðrar skilvindur, og þegar
smjörverðið er kr. 3,70 kg.
eins og nú, er hagnaðurinn
kr. 141,34, eða verð skilvind-
unnar á einu ári. Enginn bóndi hefir því efni á því í þessari
dýrtíð, að kaupa aðra skilvindu en þá bestu — ALFA LAVAL.
— Allar stærðir fyrirliggjandi. —
H. BENEDIKTSSON
Síiimcfni: ffcysir
REYKJAVl K
Lamlssíiiii 8