Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1917, Blaðsíða 12

Freyr - 01.11.1917, Blaðsíða 12
FREYft Barratts baðlyf taka öllum öðrum sauðfjárbaðlyfjum fram að gæðum, enda notuð um allan heim, marg verðlaunuð og löggilt af stjórnarráöi íslands tií sauðfjárbaðana. t»au eru reynd víðsvegar hér um laud og hafa jafnan þótt beztu baðlyfin og eru C>c3.JÍrX*‘ms't allra baðlyfja, sem notuð hafa verið hér. Undirritaður selur einnig Önnur ef þess er óskað. Pantanir má senda Vigfúsi Einarssyni cand. jur. í Reykjavík til fyrirgreiðslu. Aðalumboð fyrir BAREATTS-baðlyf á íslandi liefir Louis Zöllner konsúll, Newcastle upon Tyne. H i Hagsmnna yðar 1 é-jj: gætið þér bezt með því að gera kaup á Skilvindum, Strokkum, 1 s 1 Eldhúsáhöldum, Borðbúnaði, 1 J. LeirvÖru, Glervöru, Postulíni 1 *—j’ Og 1 Barnaleikföngum I í verzlun Jóns Þórðarsonar Reykjavík. u 1 Til húsmæðra. . Munið eftir að biðja kaupmenn yðar um ávaxtasafa (saft) frá Gosdrykkja og aldinsafagerðinni Sanitas. Eftirlitsmaður framleiðslunuar er landlækmr Guðm. Björnson. vagnasmiðut W wé*. Frakkastig 12 hefir altaf fyrirliggjandi VAGNA af ílestum gerðum og aktýgi, sömuleiðis hrífur, hrífusköft, hífuhausa og orf. Ennfremur mikið af sleðum og skíðum. Skóflur kaupa menn helzt hjá JES ZIMSEN. gja^* Smíðatól, iillskonar járnvörar smáar og stórar, rúðugler og saurnur. — Hrergi betra úr>al og verð en lijá JES'ZIMSEN. Félagspréntsmiðjan.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.