Einherji


Einherji - 16.11.1946, Page 1

Einherji - 16.11.1946, Page 1
EINHERJI C/oð Framsóknarmanna í Siglufirfii Blaðið kemur út • annan livern laugardag. Ábyrgðarmaður: fíagnar Jóhannesson Áskriftargjald kr. 10 árgangurinn. I lausasölu 25 aura. 15 . árgangur Siglufirði, laugardaginn 16. nóv. 1946 21. tölublað NÝR BÆJARSTJORI RÁÐINN ! STAÐ HALLGRÍMS DALBERGS Kommúnistar munu heimta ný.jar bæjarstjórnar- kosningar — segir Mjölnir. Hver verður afstaða bæjarfulltrúa Sjálfst.flokksins? Á bæjarstjórnarfundi þann 6. þ. m. var nýr bæjarstjóri ráðinn 1 stað Hallgríms Dalbergs, sem gegnt hefir því starfi undanfarið. Fyrir valinu varð hr. Gunnar Vagnsson viðskiptafræðingur, hlaut hann þó aðeins 4 atkv. við Læjarstjórakjörið (Alþ.fl.m. og Frams.m.) Aðrir umsækjendur um stöðuna voru þeir Báður Jakobs- son lögfræðingur og Sölvi Blöndal hagfræðingur. Illaut' hinn síðar- nefndi 3 atkv. (kommúnista) en fulltrúar Sjálfstæðisflokksins skil- uðu jafnan auðum seðlum í þau þrjú skipti, sem kosið var um bæjarstjórann. Afstaða Sjálfstæðism. í þessu mikilsverða máli er vægast sagt einkennileg. Fyrir almenningi mun hún þó rökstudd á þá lund að um- sækjendur um bæjarstjórastöðuna séu fulltrúunum með öllu ókunnir, og Sjálfstæðismenn hafi ekki verið ánægðir með neinn þeirra. í nýútkomnum Mjölni er það boðað, að kommúnistar muni „beita sér fyrir þv'í að óska eftir við ríkisstjórnina að nýjar kosn- ingar fari fram“, á Siglufirði til að binda enda á ófremdarástand það, sem nú er. Er ekki að efa, að kommúnistum gengur gott eitt til með þessum bollaleggingum sín- um, ekki síður en þegar þeir ráku 70 Siglfirðinga úr KFS á sínum tíma til heilla fyrir kaupfélagið, eins og þeir töldu það vera. En Einherji leyfir sér að spyrja: Hver verður breytingin með nýjum bæjarstjórnarkosningum ? — Hún verður engin! — Útkoman verður nákvæmlega hin sama og var við síðustu bæjarstjórnarkosningar, þ. e. a. s. styrkleiki flokkanna verður hinn sami. — Ef til vill vonast kommúnistar eftir því, að Hertervigs-lið Sjálfstæðisflokksins — bjóði fram sjálfstæðan lista og þeim takist þannig opinberlega að kljúfa Sjálfstæðisflokkinn, en annar verður ekki árangurinn. ★ Hugmyndum sinum um nýjar kosningar geta kommúnistar ekfci „Vegir skiplast. — Allt fcr gmsar leióir inn á fgrirheitsins lönd. Einiim lífiö arma breiöir, öSrum dauöinn réttir hönd." Árla dags, þriðjudaginn 5. nóv. s.l. vildi það slys til austur í Horna- firði, að nýr Svíþjóðarbátur Borg- ey að nafni, sökk skyndilega og fórust þar fimm manns. Þrír menn komust af og var bjargað af bát- um, sem ikomu frá landi. Þeir, sem fórust með skipinu voru þessir: Sigurður Jóhannsson, skipstjóri, Ólafur Sigurðsson, vélstjóri, Páll Bjarnason, háseti, Rögnvaldur Ákason, matsveinn, Kristín Þorláksdóttir frá Breiða- dalsvík, 15 ára gömul. Hún var farþegi með skipinu. komið í framkvæmd nema fá sam- þykkt í bæjarstjörn vantraust á Gunnar Vagnsson — enginn sem þekkir vinnubrögð þeirra efar að þeir hafa sl’ikt í hyggju, enda þótt engin reynsla sé komin á Gunnar Vagnsson sem bæjarstjóra. Styöja fulltrúar Sjálfstæðis- flokksins slíkt vantraust? Það er spurning sem margan fýsir að fá svar við. Almennt er litið svo á, að Sjálf- stæðismennirnir, sem mættu á fundi þeim, er bæjarstjórakjörið var til afgreiðslu á, og gerður hefir verið hér að umræðuefni — hafi ekki af innanflokksastæðum viljað bera ábyrgð á bæjarstjóranum, sem kjörinn var, en hinsvegar vita allir, að Pétur Björnsson og Egill Stefánsson hafa of mikla ábyrgðar tilfinningu til að bera, til að vera með ástæðulausu vantrausti á hinn nýkjörna bæjarstjóra þegar í upp- hafi starfs hans. Með tilliti til þess mun kommúnistum ekki tak- Veður var ekki mjög slæmt, er skipið fórst, þó sjór væri all mikill. Borgey var 90 rúmlestir að stærð og eign samnefnds hlutafé- lags í Hornafirði. f f ý I kvöldfréttum útvarpsins s.l. laugardagskvöld var skýrt frá þeim hörmulega atburði, að þann dag hafi bóndinn að Ási í Fellum, Guttormur Brynjólfsson, orðið fyrir sprenginu og beðið bana af, ásamt tveimur litlum dætrum s’in- um og einni bróðurdóttur. Atvik þetta skeði nærri bænum, en með hvaða hætti er ókunnugt, þar sem enginn er til frásagnar. Bóndinn að Ási kom frá því að gá að kindum. Þegar hann var kominn það nærri bænum, að til ferða hans sást hlupu litlu telp- (Framhald á 2. síðu) (Framhald á 2. síðu) HORMULEG T i Ð!N D I 9 manns fórust af slysförum í síðustu viku. im,ffim Þakka lijartanlega fyrir auð- sýndan vinarhug og árnaðaróskir á afmælisdegi mínum 5. nóv. s.l. ÓSKAR J. ÞORLÁKSSON Vaxtabréf Stofnlánadeildar sjávarutvegsins Sala þessara bréfa nam þann 12. þ. m. 5tó milljón króna. — Betur má ef duga skal. — Nýlega var birt yfirlit yfir hvernig sala vaxtabréfanna skipt- ist milli kaupstaða og kauptúna i landinu og vissulega vorum við Siglfirðingar þar 'i tölu þeirra, sem minnst höfðum keypt. Getum við ekki hert róðurinn? Keypt fleiri bréf og þar með lagt góðu máli lið og tryggt um leið fjármuni vora því vaxtabréfin eru tryggð með ríkisábyrgð og eru því jafntrygg og bankainneign. TIL MINNIS Fyrstu 9 mánuði ársins 1946 nam innflutningurinn til landsins 298,5 millj. (Þar af verðmæti skipa aðeins 25,5 milljónir) Útflutningur á sama tíma nam aðeins 204.3 millj — óhagstæður verzlimarjöfnuður rúmar 10 milljónir á mánuði iiverj- um þennan tíma. Hinn óhagstæði greiðslujöfnuð- ur á rót sína að rekja til gegndar- lausts innflutnings á venjulegri eyðsluvöru, sem sum er óþörf með öllu. Aðeins tæp 10% af innflutnings- verðmætinu var varið til skipa- kaupa. Þessi stefna í gjaldeyris- málum var verðlaunuð 30. júní s.l. að háttvirtum kjósendum. Það er ekki nema eðlilegt, að haldið sé áfram á sömu braut.

x

Einherji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.