Einherji


Einherji - 16.11.1946, Blaðsíða 4

Einherji - 16.11.1946, Blaðsíða 4
i Laugardaginn 16. nóv. 1946 'W wíþ __ <■ Cfl'- 0 f / f fv*'°J ^'satnsóh; armamna t*tngLufu'ð« FÆREYSK STJÓRNMÁL (Framhald af 3. síðu) 1 greiða atkvæði, þótt þeir gjarna hefðu viljað það. í öðru lagi komu of seint til Færeyja atkvæði margra Færeyinga, sem dvöldust hér á landi, og var því um 'kennt, að „Dronning Alexandrine“ hefði seinkað vegna árekstursins hér á höfninni í haust. Þetta hvort tveggja harma sjálfstæðismenn- irnir því þeir telja, að sjómenn- irnir og Færeyingar erlendis séu að yfirgnæfandi meirihluta, fylgj- andi skilnaði. Með þetta 'í huga, og svo hitt, að kosningaþátttaka í Færeyjum hefir aldrei orðið meiri en 82%, hversu heitar sem deilurnar hafa verið, verður ekki sagt, með réttu, að þátttakan hafi verið lítil. Það má miklu fremur segja, að hún hafi verið vonum meiri. (Framhald í næsta blaði) Almennur safnaðarfundur. var haldinn í kirkjunni að aflck- inni messu sunnudaginn 3. nóv. ri.l. Formaður sóknarnefndar, Andiés Hafliðason forstjóri, gerði grein fyrir reikningum kirkjunnar áiið 1945. Niðurstöðutölur kirkjureikn- ings sýnir, að kirlkjan skuldar kr. 25.278.09, en í sjóði eru kr. 19.159.79 svo raunverulega er því skuld kirkjunnar ekki nema kr. 6.118,30 og er þá kirkjuhúsið sl'iuld laust nema sem nemur þessari upp- hæð. Öllum velunnurum kirkjunnar er það gleðiefni, að íf járhagur kirkj unnar er á þann veg, sem um getur í reikningunum. Sóknarpresturinn séra Óskar J. Þorláksson flutti Okýrslu um hið kirkjulega starf á s.l. ári. Vert er að benda á, að undan- íarin ár hefir á vegum kirkjunnar, cg undir handleiðslu sóknarprests- i.is, verið hafður sunnudagaskóli fyrir börn, annan hvern sunnudag cg æskulýðsguðsþjónustur haldn- c.r við og við á veturna. Sóknar-- prestur þakkaði kirkjunefnd það ctarf, er hún hefði innt af hendi iyrir kirkjuna á s.l. ári og þá sér- staklega þeim, er hefðu átt sinn þátt í því að gera garð kirkjunnar svo sem raun ber vitni. I lok fundarins sendi safnaðar- fundurinn Tryggva Kristinssyni þakkarávarp og kveðjur fyrir störf hans í þágu kirkjusöngsins, en Tryggvi hefir nú látið af starfi sem organisti kirkjunnar sökum heilsubrests. EFNALAUGIN er tekin til starfa aftur. Tökum föt til hreinsunar og pressunar. Opin alla virka daga frá kl. 4,30 til kl. 7 e. h. Fijót og góð afgreiðsla. EFNfLAUEIN Nýkomnar Verzlunin VALUK NÍREYHT KIÖT af geldum ám. Kjötbúð Siglufjarðar SKÖR Fjölbr. úrval af vetrarskóm fyrir DÖMUR HERRA BÖRN Kaupfélag Siglfirðinga Skóbúð. HNETUSMJÖR nýkomið. ★ Kjötbúð Sigluf jarðar BOLLAPÖR nýkomin, 2,50 parið. i , ★ Kaupfélag Siglfirðinga Matvörudeild. SPARKSLEÐAR tvær tegundir. Aðalbúðin h. f. 15. árgangur. — 21. tölubiað RJÚMAHLEYPIR fæst í ★ Kjötbúð Siglufjarðar HÖSAKOL heimsend. Víkingur h. f. SEMENT f lægsta verð. Víkingur h. f. RADlðVIBTÆKI og lítið stofuborð y til sölu. Alfons Jónsson Gránugötu 25. TIL SÖLU horðstofuborð úr eik, ásamt 4 stólum. Upplý iingar í fatapress- un Vignis.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.