Einherji


Einherji - 14.12.1946, Síða 2

Einherji - 14.12.1946, Síða 2
2 EINH EEJI TILKYIMIMING UM VERÐFLOKKUN MÁNAÐARFÆÐIS I. VERÐFLOKKUK: 1. Þar kemur aðeins fæði á viðurkenndum veitingahúsum. 2. Fæði skal vera að gæðum 1. fl. að áliti fagmanna. 3. Það sem veitt er skal vera: Morgunverður: kaffi, te, cacao, brauð smjör, ostur, ávaxtamauk, hafragrautur m. mjólk. Há- degisverður: tveir réttir og kaffi, nema á sunnudögum komi til viðbótar eftirmatur, svo og á öðrum helgidögum. Eftirmiðdags- kaffi: kaffi, te, brauð og kökur óskammtað. Kvöldverður: einn heitur réttur, brauð, smjör, og minnst 10 áleggstegundir. 4. Miðað er við, að eingöngu sé notac^ smjör með brauði. 5. Þá er miðað við, að fæðiskaupendur skili öllum skömmtunar- seðlum sínum afdráttarlaust. II. VERÐFLOKKUR: 1. Þessi flokkur slial aðeins miðast við opinbera matsölustaði og veitingastaði. 2. Þar er ekki krafizt smjörs og ekki fleiri en 5 áleggs tegunda og ekki eftirmatar. Að öðru leyti eru sömu kröfur og til fyrsta flokks. III. VERÐFLOKKUR: Þar undir fellur lieimilisfæði og fæði á matsölum og veitinga- stöðum, sem ekki fullnægja skilyrðiun hinna flokkanna. VERÐLAGSSTJÓRINN : I JOLAMATINN Eins og að undanförnu munum við kappkosta að verða við óskmn o'kkar heiðruðu viðskiptavina eftir föngum. HÖFUM MEÐAL ANNARS : Nýtt svínak.iöt Nýtt nautakjöt Nýjar rjupur Hvítkál og rauðkál væntanlegt. Niðursuðuvörur allskonar. Harð- fiskur og hákarl. Hangikjötið kemur daglega úr reykhúsinu. Bezt að kaupa það sem fyrst. Tökiun á móti pöntunum í jólamatinn alla næstu viku. * KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAR Bezt að kaupa jólagjaíirnar í Túngötu 1 Þar fáið þér fyrir dömur: UNDIRFÖT — SOKKA — HANZKA — VESKI margar gerðir af púðurdósum. Snyrtivörur í miklu úrvali. — Fyrir herra: NÆRFÖT, — ÞYKKAR ULLARPEYSUR — SOKKAR Fyrir unglinga: GUITARAR — GJAFAKASSAR Fyrir böm: LEIKFÖNG, mikið úrval. VERZLUNIN TIJNGÖTU 1 Þölckum innilega alla samúð og lijálp, blóm og minningarkort vegna jarðarför móður okkar Halldóru Jónsdóttur, Túngötu 2. ANNA ÞORLÁKSDÓTTIR FILIPUS ÞORLÁKSSON Jólabrauðið er bezt að baka úr bökunarvörum frá KAUPFELAGINU Sendið pantanir yðar sem fyrst. Gerið innkaupin næstu daga. . iA'. . ::íL v . " ' ' ir. $£í. yafcai KAUPFELAG SIG LFIRÐINGA Matvörudeildin TOGARAKAUPIN „Stofnlánasjóður Siglufjarðar.“ Tvö bæjarblaðanna hafa nú ný- verið minnzt á væntanleg togara- kaup bæjarins, og bæði leggja áherzlu á það, að bærinn sé fjár- þrota til að ráðast í slík kaup. Siglfirðingur segir, að búið sé að leita. til allra hugsanlegra láns- stofnana, að því helzt verður skilið, og Mjölnir minnir á, að hálfa milljón vanti til kaupanna. Bæði þessi blöð minna á þetta mál í hálfgildings skammartón og allt að því hlakka yfir vandræðun- um. Þau virðast nærri búin að gleyma því, að flokkar þeirra eiga báðir verulegan þátt í því, hversu fjárhagur bæjarins er þröngur. Flestir bæjarbúar segjast vilja fá hingað togara, og all stór hópur ,,krefst“ þess, að Siglufjarðarbær kaupi að minnsta kosti einn tog- ara. Sé þessu nú þann veg farið, að bæjarbúum sé virkilega alvara með það að hingað verði keyptur einn úýtzku botnvörpungur, er eðli- legt, og sjálfsagt, að bæjar- stjórn reyni að hrinda í fram- kvæmd þessu máli, svo sem þegar hefir verið áformað. En til þess að slíkt sé hægt, þarf peninga. Það hlýtur öllum að vera ljóst. Vilji bæjarbúar í alvöru hefja hér bæjarútgerð, verða þeir að gera meir en láta það í ljós með orðum. Þeir verða að sýna það svart á hvítu. Að hálfu ríkisvaldsins hefir verið gengið iríjög langt til þess að létta bæjarfélögum kaup togar- anna. Nokkuð fé verður þó að koma frá þeim, sem atvinnutækin ætla að eignast. Ef hingað á að koma togari þarf meira en sam- þykktir þar um. Það þarf að fá þetta fé. Siglfirðingur telur það ómögu- legt. Mjölnir he'fir ekki bent á neina leið. Hér skal hinsvegar nefnd ein leið, sem ekki hefir verið rædd í þessu saimbandi, en vert er að hugleiða. Geta Siglfirðingar ekki sjálfir lánað bænum þessa hálfu milljón? Getur bærinn ekki gefið út skuldabréf til 5 eða 10 ára með sömu vöxtum og skuldabréf Stofn- lánadeildar sjávarútvegsins og selt þau almenningi í þessum bæ. Stofnlánasjóðsbréfin hafa því miður ekki selst vel í Siglufirði. Hér eruþómargirvelefnaðirmenn. Hvernig myndi sala slíkra bréfa, og hér hafa verið nefnd, ganga? Bréfin mættu vera bæði smá og stór. Hver keypti þau eftir efnum og ástæðum og eftir þv'i, hversu mikið hann vill leggja af mörkum til þess, að hingað geti orðið keyptur sá togari, sem allir segjast vilja fá. Þessu er varpað fram hér til umhugsunar og umræðu. Náttkjólar og undirföt Kaupfélag Siglfirðinga Vefnaðardeild Urval JQLAVINDLA Kaupfélag Siglfirðinga Matvörudeild

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.