Einherji


Einherji - 29.01.1949, Page 1

Einherji - 29.01.1949, Page 1
SIGLFIRÐINGAR! Kirkjunefmdin efnir til kirkjukvölds annað kvöld 30. jan. kl. 8,30 síðd. í kirkjunni uppi. A. Schiötli flytur j)ar erindi frá Róma borg og sýndar veróa skuggamyndir þá verður söngur og upplestur. AUir velkomnir! Siglufjarðarprentsmiðja h. f. Laugardaginn 29. janúar 1949. 2. tölublað 18. árgangur SKATTAMAL samvinnufelaga og viðhorf „SiglMigs" Nýlega hefir Morguniblaðið hafið upp „svanasöng“ mikinn um skattamál samvinnufélaga. „Sigl- firðingur“ hefir kosið að söngla með og i tveim seinustu blöðum eru greinarstúfar með endursögn- um nokkurs hluta þess, er Morgun- blaðið hefir sagt. Samvinnumenn hafa ekkert á móti því að rökræða skattamál kaupfélaga opinberlega. Enda hefir reynslan jafnan sýnt það, að fátt hefir orðið þeim heilladrýgra en sú upplýsingastarfsemi, sem al- mennum rökræðum er samfara. — Hinsvegar verður því ekki neitað, að skemmtilegra hlutverk getur margan hent en það, að eiga orða- stað um alvarleg málefni við Morgunblaðið. Það er nefnilega dá- lítið svipað með það blað og venju- lega gæs; rök og almennar stað reyndir hrína ekki á því, fremur en vatni sé stökkt á gæs. Væntan- lega er „Siglfirðingur” i þessu sam bandi skárri Mogganum. 1 upphafi þessarar deilu kom það fram hjá samkeppnismönnum, að þeir teldu að skattskyldar ættu að vera „allar tekjur“ kaupfélaga. Allt annað væri óréttlæti og ósann- girni, aðallega gagnvart bless- uðum kaupmönnunum, að þv'í er manni helst skildist. Á þessu stigi málsins vildu Morgunblaðsmenn ekki tala um eða taka tillit til þess mikla fjár, er kaupfélögin endur- greiða félagsmönnum sínum ár- lega í stofnsjóð eða útborga beint. Þessi endurgreiðsla er ekkert annað en það fé, sem hver og einn félagsmaður á; hluti af atvinnu- tækj,um hans, sem varið er til kaupa á lífsnauðsynjum. Það starf felur hann félagsverzlun sinni og hún annast þessi störf með þeim hætti, að láta greiða ákveðið verð fyrir allar vörur, en endurgreiða viðkomandi síðan þann hluta f jár hans, sem við uppgjör hvers árs reynist umfram nauðsynlegan kostnað og gjöld. Það er í eðli sínu einfalt og auð- skihð, að það fé, sem um hver ára- mót stendur inni hjá kaupfélögum en hefir til orðið vegna viðskipta félagsmanna og sem á að endur- greiða þeim, er ekki eign kaup- félagsins, hvað þá heldur raun- verulegar tekjur. Það er eingöngu í vörslum kaupfélagsins og bók- haldsatriði, sem ekki breyta eðh málsins, hvort 'fénu er skilað til hinna raunverulegu eigenda þess á því ári, sem afgangurinn varð eða hinu næsta. Eftir margra ára þjark virðast samkeppnismenn nú loksins hafa skilið þessar einföldu staðreyndir. Að minnsta kosti er Margunblaðið „Þingfréttir Fimmtudaginn 13. jan. s.l. boð- aði þingmaður Siglfirðinga, Áki Jakobsson, til fundar í B'ió. Aug- lýsti þingmaðurinn fundinn, sem fréttir frá Alþingi. Eg fór á fund- inn. af nokkurri forvitni, ekki fyrir það, að mér væri ekki kunnar póh- tískar skoðanir þingmannsins og málflutningur hans í pólitískum deilum, heldur hinu, að fundurinn var auglýstur sem fréttir frá Al- þingi. Eg lét mér því detta í hug, að ef til vill myndi fundarboðandi gera 'þingmannsskyldu sinni og fundarboðun nokkur skil, en það reyndist vera til of mikils ætlast. 1 upphafi máls s’ins gat þing- maðurinn þess, að hann hefði eigin lega alls ekki ætlað að boða til fundar um þingfréttir. Var alveg rétt af Áka að gefa þessa játn- ingu, því fréttirnar af þinginu fundust aldrei í orðum hans. Það helzta, sem hann hafði af störfum þingsins að segja var einkum það, að þingmenn mættu illa á fundum og fengust ekki tii að rífast nema þá helzt um jeppa. Nokkrar tölur las hann upp úr dýrtíðarlögum frá 1947 og svo áftur nú frá 1948. Má segja, að í meðferð talna og ályktana af þeim hefur þingmanninum ekkert farið hætt að stagast á því,að ósvinna sé að heimila kaupfélögum að draga frá tekjum áður en skattur er á lagður, það sem félagsmönnum er endurgreitt í réttu hlutfalli við vörukaup. Þó er það nú ekki nema í hæsta lagi 1 annaðhvort skipti, sem Morgunblaðið viðurkennir þessa einföldu hluti, þegar það ræðir um skattamál kaupfélag- anna; í hitt skiptið reiknar það með vitlausum tölunum. Að því er bezt verður skilið, virðist helzt bera að láta svo á, að Siglfirðingur samþykki að rétt sé, að kaupfélögum sé heimilt að draga frá endurgreiðslu til félags- manna, áður en skattur og útsvar sé reiknaður af tekjum kaupfé- laga. Því ber að fagna, að „Siglfirð- ingur“ skuli þó ekki vera verri en (Framliald á 4. síðu) og sögur fram, síðan hann var bæjarstjóri í Siglufirði. Mestur hluti máls hans voru þó sögur af vondum ónefndum heild- sölum í Reykjavík. Um húsabrask- ara, sem alltaf væru að kaupa og selja hús til að græða. Þingmaður tók það fram, að þetta væri alveg satt, því hann þekkti þessa menn vel og skrifstofa sín aðstoðaði við kaup og sölur á ýmsan hátt, auð- vitað fyrir borgun, en sjálfur mætti hann ekki gerast kaupandi eða seljandi. Þá ræddi þingmaður- inn mikið um bílabrask og skýrði fundarmönnum frá, hvernig hægt væri að fara í kringum dýrtíðar- lögin, ef þeir þyrftu að kaupa eða selja bíl, og var rétt eins og kæmi þar fram nokkur reynsla og þekk- ing. Þá sagði þingmaðurinn Þróttar- meðlimum það, að vegna þess að 270 verkamenn vildu ekki kjósa Þórodd á Alþýðusanjabndsþing s.l. haust, væri ríkisstjórnin nú búin að setja vond dýrtíðarlög. Að lokum gat hann um slæmar fréttir, er hann hafði heyrt í út- varpinu rétt fyrir fundinn, en þær voru um það, að samkomulag hefði náðzt milli ríkisstjórnarinnar og (FraJmliald á 2, síðu) Framsóknarfélag Siglufjarðar hélt árshátíð sína sl. laugar-. dagskvöld í Sjóm.- og gesta- lieimili Siglufjarðar. Árshár tíóin, sem hófst með sameig- inlegri kaffidryklíju var liin f jölmeunasta, sóttu liana um 200 manns. .— Fjölmörg skemmtiatriði voru, og fóru þau l'ram meðan setið var að kaffidrykkju. Ræður fiuttu þeir Ragnar Jóhannesson bæjarfxdltrúi og Jón Kjart-. ansson. Frú Sigurbjörg Hjálm arsdóttir las upp frumsamin kvæði; Bjarni M. Þorsteinsson las upp smásögu. (B.Þ. hefir ós'kað eftir því, að það yrði leiðrétt, að sagan er ekki sam- in af honum, eins og tilkynnt. var á árshátíóinni, stafaði sú kynning af misskilningi, sem hér með leiðréttist). — Sigur- björn Frímannsson söng gam- anvísur með aðstoð Hans .Adamsen. — Tveir leikþættir voru sýndir. Eftir að borð höfðu verið tekin upp hóst dansinn, sem stóð til kl. 2 um nóttina. ★ Aðalfundur Fram- sóknarfél. Siglufjarðar verður haldinn miðvikudag- inn 2. febrúar n.k. kl. 8,30 síðd. í Gildaskálanum. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra fé- laga; 2. Venjuleg aðalfundar- störf; 3. Önnur mál. Félagar f jölmennið ! ★ Næsti skemmtifundur Framsóknarfélagsins er ákveðinn laugardaginn 12. febrúar í Gildaskálanum. Tilhögun: 1. Framsóknarvist; L l 2. Kaiffidrykkja; 3. verðlaun. j r 4. Stut ræða; 5. ? ?; 6. Dans ) Félagar talkið með ykkur gesti! Aðgöngumiðar við innganginn. STJÓRNIN

x

Einherji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.