Einherji


Einherji - 25.07.1950, Qupperneq 1

Einherji - 25.07.1950, Qupperneq 1
% ^///Æffi \<? S I. 7. tölublað. 19. árgaagur ratnjsófma? maittta t J&tj$lufirðt »aflgur.______Þriðjudagur 25. júlí 1950. . ' H Rabarbari fæst í Kjötbúð Siglufj. Áibiirgðarmaður Kagnar Jóbannesson FRA BÆJARSTJÓRN: - jd Markvist er unnið að framkvœmd bœjar■ mdlasamningsins, er gerður var á s. I. vetur Þegar fulltrúar Framsóknar- manna, Sjálfstæðism. og Sósíal- ista mynduðu ábyrgan meirihluta í bæjarstjórn Siglufjarðar í marz s. 1. og kusu Jón Kjartansson sem bæjarstjóra, var gerður séistakur bæjarmálasamning'ar. Þar var greinilega fram tekið og frá skýrt, að hverju flokkamir vildu og ætl- uðu að vinna. 1 bæjarmálasamningnum var iögð áherzla á, að fjárhagsáætl- anir bæjar- og hafnarsjóðs verði á kjörtímabilinu samdar með sér- stakri varúð. Fjárhagsáætlanimar sem samdar voru fyrir árið 1950 af núverandi bæjarstjómarmeiri- hluta bera með sér, að um stefnu- breytingu er að ræða frá fyrra ikjörtímabili. Tekjur eru áætiaðar af meii-i vark.a íí og i.ær saum e:j áðm* hefur vferið gert og allar á- fallnar mnsamdar skuldir og af- borganir voru teknar ínn á áætl- anirnar, — einnig það hafði ekki þekkst aou:\ í saumingnurn er L- kvæði .um það, að þess verði gætt að álagning útsvara sé miðuð við greiðslugetu almennings. Þessu var framfylgt þannig, að útsvarsupphæðin var lækkuð frá því árið 1949 um kr. 400.000,00, þrátt fyrir hina miklu tekjuþörf bæjarsjóðs. Sigluf jörður mun vera eini kaupstaðurinn á landinu, sem ekki eykur nú álögur á gjaldend- ur. iNiðurjöfnunarnefnd er nú að ljúka störfum. Því var spáð af ikrötunum að hækka þyrfti út- svarsstigann frá fyrra ári um 40%, en það er fjarri sanni eins og flest sem þeir menn fullyrða nú snertandi ibæjarmál. Láta mun nærri að útsvarsstigan þurfi að hækka um 10%. Bæjarstjórnarmeirihlutinn lagði áherzlu á í bæjarmálasamningn- um, að tekjustofnar bæjarins yrði að auka og afla nýrra. Tekju- stofnar bæjarins liafa nú þegar fyrir harðfylgi bæjarstjórnarmeiri hluteans aukist. Ný breyting á jhafnarreglugerð tók gildi i þess- mn mánuði, svo og ný á vatns- veitureglugerð. Tekjuaukning af þessum reglugerðarbreytingum verða að vísu ekki miklar, ef síld in ætlar að bregðast enn einu sinni. En komi síldin munu þær hækkanir, sem fengist hafa á vatni, , bryggju- og vorugjöldum nema tug þúsundum króna. Strax eftir að bæjarstjórnarmeirihlutinn var myndaður í marz s. 1. var unn ið að því að fá þingmenn til að flytja breytingar á útsvarslöggjöf inni, sem miðuðu að því að allur atvinnurekstur hér verði útsvars- skyldur. Frumvarp til laga rnn breytingu á lögum no. 66 frá 12. apríl 1945 rnn útsvör var lagt fram 1 þing- lokin. 1 greinargerð fyrir frum- varpi þessu segir svo: „Frv. það, er hér liggur fyrir, felnr í sér þá einu breytingu frá núgildandi út- svarslögum, að bæjar- og sveitastjórmnn er heimilað að leggja útsvar á siidarsölt- un, sem fram fer í viðkom- andi bæjar- eða sveitarfélagi, án tillits til þess, hvort sá, er söltun starfrækir á lög- heimili þar eða ekki. Að sjálf sögðu verður þá ekki lagt á þann rekstur aftur í heimilis sveit. Síldarsöltun er rekin í stór rnn stíl í verstöðvum á Norð nrlandi yfir sumarmánuðina og að verulegu leyti af að- komumönmnn, sem eingöngu dvelja á staðnum meðan sölt unin stendur yfir. Þó er síld arsöltunin á sumrin aðalat- vinnurekstur staðarins, næst á eftir rekstri slldarverksm., þar sem þær eru. Er það Ijóst öllum, að mjög baga- legt er fyrir viðkomandi bæj ar- og sveitarfélög að geta ekki lagt útsvör á höfuðat- vinnurekstur staðarins. Rétt urinn til skiptingar ú útsvari þessara manna kemur ekki að sama haldi og réttur til að leggja þá ibeint, enda eðli legast, að svo þýðingarmikill atvinnurekstur sem sildar söltun er fyrir bæina og þorp in norðanlands hafi þar út- svarsskyldu. Frv. þetta felur ekiki í sér neina aðra breytingu á út- svarslögum en þá, að leyfa álagningu á síldarsöltunarat- vinnurekstur utan heimilis- sveitar. En ef það yrði leyft Síldveiðamar ganga illa það sem af er þessu sumri. Meirihluti flotans hefur svo til enga veiði fengið til þessa. Sú litla síld sem veiðist er cll við Langanes og til Raufarhafnar hefur nú borizt all mikil bræðslusíld, eða nær 60 þús. mál og um fjönun hundruð tunn- ur til söltunar. Sigluf jörður er ekki síldarlegur nú sem stendur. All mikið var hér af erlendum veiðiskipum mn síðustu helgi, en íslenzkir sjómenn sjást varla hér, og fjölmörg veiði- skip, sem ætla að leggja upp hjá venksmiðjum hér, hafa ekki enp- þá komið inn til Sigluf jarðar. Síldarsöltun mátti hefja um miðjan 5mánuð, en ennþá hefur ekkert verið saltað, sem teljandi er. Seinustu fréttir af miðunum er bámst þegar blaðið var að fara í pressuna vom þær, að á mánu- dag hefði hefði verið lítilsháttar veiði við Langanes. Veður var ekki gott og erfitt að leita síldar vegna þoku. Edda var með góða veiði, eða um 1000 mál, Haukur I. með um 750 mál, Fleyfaxi 600, Grindvík- ingur 600, Smári 360, Hólmaborg 350, og ennfremur var vitað að ýmis önnur skip hefðu einhverja veiði eftir daginn, enda þótt veiði- með lögfestingu þessa frv., væri allmikil bót á útsvars- löggjöfinni til samræmis við útsvör bæjar- og sveitarfélag anna norðanlands." í bæjarmálasamningnum er tek ið fram að útgjöldum bæjar- og hafnarsjóðs verði stillt á hóf og rekstur allur endurskoðaður. Þó fetutt sé liðið á kjörtímabilið þá hefur verið fækkað starfsfól-ki hjá bænum. Bæjarverkfræðingur er nú að mestu hættur sem fastur starfsmaður bæjarins, sparar það bænum mánaðarlega rúmlega 2 þús. kr. útgjöld og í samlbandi við vatnssölu á hajfnanbryggju og öldubrjót, hefur einnig verið kom ið á sparnaði, sem nemur nokkr- magn væri ekki kunnugt. Nokkrir reknetabátar ganga nú héðan og hefur veiði þeirra verið yfirleitt lítil fram til þessa. Að- faranótt þriðjudagsins fékk þó einn bátur góða veiði. Var það Nói ifrá Dalviik. Veiðimagn hans var áætlað um þrjár tunnur 1 net eða kringum 90 tunnur. Tyr fékk um 25 tunnur en aðrir bátar lítið sem ekkert. Skipasmíðastöð Siglufjarðar Undanfarin mánuð hefur Skipa- smíðastöðin tekið marga báta upp í slippinn. Af siglfirzkum bátum má nefna Dagný, Skjöld, Gróttu, Milly og Snorra. Aðkomuskip hafa einnig verið tekin upp, t. d. And- vari frá Reykjiavík, sem varð fyrir því óhappi að stranda við Sauða- nes fyrir nokkru. Er það mjög til hagræðis að nú skuli vera hægt að taka skip á land hér og á þetta bæði við heimabáta, svo og þau skip, sem yfir síldveiði- tímann þurfa oft og einatt að kom ast í slipp. (Framhald á 2. síðu). < Lítil síldveiði

x

Einherji

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.