Einherji - 25.07.1950, Blaðsíða 3
EINH EBJI
TILKYNNING nr.21 1950.
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhags-
ráðs hefur ákveðið nýtt hámarksverð á smjör-
líki, sem hér segir:
Skammtaið Óskammtað
I heildsölu, án söluskatts kr. 3,75
- — með söluskatti — 4,05
I smásölu,*án söluskatts — 4,51
— með söluskatti — 4,60
kr.
9,57
9,87
10,34
10,55
Reykjavík, 22. júná 1950.
VERÐLAGSS^JÓRINN
TILKYNNING nr.22 1
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild FjárhagS'
ráðs hefur ákveðið, að öll verðlagsákvæði á
barnaleikföngum, bæði að því er snertir fram-
leiðslu og verzlun, skuli úr gildi fallin.
Reytkjavdk, 22. júní 1950.
VERÐLAGSSTJÓRINN
TILKYNNING nr.23 1951
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs
hefur ákveðið eftirfarandi hámarksverð á
gúmmískóm, framleiddum innanlands:
Heildsöluverð
Smásöluverð
Nr. 26—30
Nr. 31—34
Nr. 35—39
Nr. 40—46
án söluskatts með söluskatti án söluskatts
kr. 17,48 kr. 18,00 kr. 22,00
19.50 — 23,85
22,00 — 27,00
24.50 — 30,15
— 18,93 -
— 21,36 -
— 23,79 -
Hámarksverð þetta, miðað við ópakkaða skó,
gildir í Reykjavík og Hafnarfirði, en annars
staðar á landinu má bæta við verðið sannanleg-
um flutningskostnaði.
'Séu skórnir seldir pakkaðir, skulu framleið-
endur leita samþykkis verðlagsstjóra fyrir um-
búðaverðinu, er bætist við ofangreint hámarks-
verð í smásölu án álagningar.
Með tilkynningu þessari fellur úr gildi aug-
lýsing verðlagsstjóra nr. 8/1949.
Reykjavík, -23. júni 1950.
VERÐLAGSST J ÓRINN
TILKYNNING
Húseigendur, sem þurfa að fá númeraplötur á hús sín, eru vinsam-
legast beðnir að sækja þær til bæjarverkstjóra og annast uppsetningu
þeirra í samráði við hann.
BÆJARSTJÖRI
nr. 24/1950 frá verðlagsstióra
Ríkisstjórnin hefur ákveðið nýtt hámarksverð á skömmtuðu -
smjöri sem hér segir: } , j
1 heildsölu ......... kr. 23,90 pr. kg. ■
1 smásölu ........... — 25,40 pr. (k|g.
. . : 'HÞÍ
Reykjavík, 3. júlí 1950.
VERHLAGSTJÓRINN
nr. 25/1950 frá verðlagsstjóra
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ákveðið
nýtt hámarksverð á kaffibæti og verður það fíamyegte sean hé».
segir: . ..(J
Heildsöluverð án söluskatts ... kr. 7,28
Heildsöluverð með söluskatti .... — 7,50
Smásöluverð án söluskatts í smásölu .... — 8,82
Smásöluverð með söluskatti 1 smásölu — 9,00
* . - .. <:
Reykjavík, 6. júlí 1950. j
I
VERDLAGSTJÓRENN .
’ ♦ ♦ ♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦ ♦.♦ ♦♦♦ ■ n
nr. 26/1950 frá verðlagsstjóra
Innflutnings- og gjaldeyrisdeild Fjárhagsráðs hefur ókveðið
nýtt hámarksverð á harðfiski og verður það framvegis aem hér
segir:
1 heildsölu:
Barinn og pakkaður ...... kr. 14,00 pr. kg.
Barinn og ópakkaður .i....... — 12,80 pr. kg.
I smásölu: j 1 '
Barinn og pakkaður ...... — 17,00 pr. kg. br. {
Barinn og ópakkaður ........ — 15,80 py. kg. *
■ yfri
Reykjavík, 6. júlí 1950.
VERHLAGSTJÓRINN. 3’.
wre
♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
’
ýff.
TILBOÐ
í viðgerð á hrúnum á Fjarðará og Skútuá. .— Nánari upp-
lýsingar gefur bæjarverkfræðingur.
Bæjarstjórinn í Siglufirði. 18. júlí 1950. i
JÓN KJARTANSSON