Einherji - 13.11.1956, Síða 3
EINHERJI
3
Húsbyggjendur
Húseigendur
Siglufirði.
GILBARCO
sjálf\irku, amerísku olíubreunarnir
eru fullkomnastir að gerð og gæðum.
Með notkun bessara fullkomnu olíu-
kyndingartækja, lækkið þér hitakostnað-
inn og uppskerið jafnframt margaukin
þægindi og hreinlæti.
Margar stærðir
að jafnaði fyrirliggjandi
fyrir flestar gerðir og
stærðir miðstöðvarkatla
Verðin hagstæð.
Uinboðsmenn á Siglufirði:
Kaupfélag Siglfirðinga
Ööíi4éúa#Ld h-4
SIMI: 81600
REYKJAVIK
Heklu-vinnufötin
njóta hraðvaxandi vinsælda um
land allt, enda eru þau bæði sterk
og þægileg, saumuð eftir nýjustu
sniðum. Biðjið ávallt um HEKLiU-
vinnuföt og berið síðan saman
gæðin. HEKLU-strengbuxumar
em þær ódýmstu, sem fást í land-
inu og mjög vinsælar. Samfesting-
arnir fara einnig víðar og víðar
um landið og smiðirnir biðja um
HEKUUismekkbuxur og jakka.
Kaupið ávallt HEKLU-vinnuföt á
unga og gamla. —
Fataverksmiðjan Hekla
AKUREYRI
—-----
Samvinnutryggingar endurgreiða
2.818.000 króna tekjuafgang
Félagið hefur þá endurgreitt hinum tryggðu
9,6 milljónir króna.
Samvinnutryggingar hafa ákveðið
að endurgreiða 2.818.000 króna
tekjuafgang félagsins fyrir viðskipti
ársins 1955. Nemur þá tekjuafgang-
ur, sem stofnunin liefur endurgreitt
á árunum 1948—'55 samt. 9.000.000
krónum til viðskiptamanna sinna.
Hinn endurgreiddi tekjuafgangur
fyrir 1955 verður greiddur fyrir
viðskipti við brunadeild og sjó-
deild félagsins, en því miður var
afkoma bifreiðadeildar ekki svo
góð, að þar vseri neinn tekjuaf-
gangur til skipta. Stafar þetta af
vaxandi umferðátjónum og hækk-
andi kostnaði við l)ifreiðaviðgerðir.
Tekjuafgangur ársins 1955 verður
að nokkru leyti greiddur út og að
nokkru lagður í stofnsjóð hinna
ýmsu viðskiptamanna hjá Sam-
vinnutryggingum.
Fyrir allar tryggingar í brunadeild
verða endurgreidd 15% af iðgjöld-
um 10% útborguð, en 5% lögð í
stofnsjóð.
Fyrir tryggingar á vörum, í flutn-
ingi, mun sjódeild endurgreiða 25%
af iðgjöldum, 10% útborguð, en
15% lögð í stofnsjóð.
Fyrir skipatryggingar verða endur-
greidd 10%, 5% útborguð og 5%
lögð í stofnsjóð. — (Þessi endur-
greiðsla til flutninga- og fiskiskipa-
nemur samtals 456.000 krónum.
Fyrir ferðatryggingar verða endur-
greidd 20%, 10% úíborguð og 10%
lögð í stofnsjóð.
Þá hal'a Samvinnutryggingar ákveðið, að allar brunatryggingar á húsum
hjá félaginu skuli framvegis einnig gilda fyrir tjóni af völdum snjóflóða
án þess að nokkurt viðbótariðgjald sé greitt fyrir þá á'hættu.
Saravinnutryggingar eru eigna hinna tryggðu — þeir fá ágóðann.
SAMVINNUTRYGGIN8AR
SAMBANDSHtíSINU — REYKJAVlK
■*)
BRtFASKðLI SiS
NÁMSG/REINAR BRÉFASKÓLANS ERU:
Skipulag og starfshættir samvinnufélaga- — Fundarstjórn
og fundaíreglur. — Bókfærsla I. — Bókfærsla II. — 'Bú-
reikningar. — íslenzk réttritun. — Islenzk bragfræði. —
Enska fyrir byrjendur. — Enska, framhaldsflokkur. —
Danska, fyrir byrjendur. — Danska, framhaldsflokkur. —
Þýzka, fyrir byrjendur. — Franska. — Esperantó. —
Reikningur. — Algebra. — Eðlisfræði. — Mótorfræði, I. —
Mótorfræði, II. — Siglingafræð'. — Landbúnaðarvélar og
verkfæri. — Sálarfræði. — Skák, fyrir byrjendur. — Skák,
framhaldsflokkur.
Hvar, sem þér búið á landinu, getið þér stundað nám við
bréfaskólann og þannig notið tilsagnar hinna færustu
kennara.
B R E F A S K II L I SlS