Einherji - 25.08.1962, Page 3
Laugardagurinn 25. ág. 1962
lEINHBRJI
3
RÓTTIR
Héraðsmót Ungmennasambands Skagafjarðar var ihaldið
á Sauðárkróki dagana 10., 11. og 12. ágúst 1962. Mót
þetta var þríþætt: Sveinamót, drengjamót og í þriðja iagi
aðalmót samjbandsins 1 frjálsum íþróttum, þar sem háð
var stigakeppni milli þátttökufélaganna. Þátttakendur
voru alls um 35 frá þremur félögum. í stigakeppninni sigr-
aði Umf. Tindastófll með 96 stigum og vann þar með verð-
launabikar mótsins í þriðja sinn. Umf. Höfðstrendingur
hlaut 75 stig. Á sundmóti sambandsins, sem háð var 8.
júli á Sauðárkróki, hlaut Umf TindastóÚ 95 stig. Saman-
lagt hafði þvi félagið 191 stig úr báðum þessum mótum o°r
hlaut því verðlaunabikar, sem veittur er fyrir sigur í þess-
um mótum sameiginlega, nú í þriðja sinn. í lok mótsins
kepptu stúlkur úr Höfðstrendingi og Tindastól í hand-
knattleiik og sigruðu þær fyrrnefndu með 4 : 1 marki.
Uslit mótsins urðu þessi:
Sveinar:
80 m. hlaup:
1. ól. Guðinundss. T 9,5 sek.
2. Bogi Ingimarss. T. 11,0 —
3. Páll Þórðarson II. 11,3 —
800 m Itlaup:
1. Ólafur Guðmundsson T
2 : 30,0 m.
2. Hartmann Óskarsson H.
2 : 49,4 m.
3. Stefán Gunnarsson II.
2 : 49,4 m.
Ildstökk:
1. Ól. Guðmundss. T. 1,59 m.
2. Gylfi Geiraldss. T. 1,44 —
3. Hafþór Magnússon T 1,30 —
Langslökk:
1. Ól. Guðmundss. T. 5,98 m.
2. Gylfi Geiraldsson T. 5,05 —
3. Bogi Ingimarsson T. 4,40 —
Stangarslökk:
1. Ólafur Guðm.son T. 2,80 m.
Spjótkast:
1. Ólafur Guðm.son T. 42,45 m.
2. Gestur Þorsteins. H. 42,25 —
3. Leifur Bagnarss. T. 41,25 —
Konur:
100 m. hlaiip:
1. Anna St. Guðm.d. H. 13,9 sek
2. Helga Friðbjörnsd. II. 14,2 —
3. Oddrún Guðm.d. T. 14,2 —
Hástökk:
1. Anna St. Guðm.d. H. 1,28 m.
2. Helga Friðb.jd. H. 1,18 —
3. Anna P. Þorst.d. II. 1,18 —
Langstökk:
1. Oddrún Guðm.d. T. 4,16 m.
2. Anna St. Guðm.d. H. 4,16 —
3. Helga Friðbj.d,. II. 4,00 —
Kúluvarp:
1. Oddrún Guðm.d. T. 10,36 m.
2. Kristrún Guðm.d. II. 6,68 —
3. Dröfn Gíslad. H. 6,57 — (
Kringlukasl:
1. Oddrún Guðm.d. T. 26,35 m.
2. Anna P. Þorst.d. H. 21,19 —
3. Anna St. Guðm.d. H. 18,50 —
'tx100 m. boöhlaup kvenna:
1. Sveit Höfðstrend. 62,4 sek.
2. Sveit Tindastóls 63,8 -—
Karlar:
100 m. hloup:
1. Ólafur Guðm.son T. 11,3 sek.
2. Baldvin Kristjáns. T. 11,8 —
3. Gestur Þorsteins. H. 11,9 —
400 m. hlaup:
1. Ólafur Guðin.son T. 58,5 sek.
2. Björn Jóhannsson H. 60,0 —
3. Balrfvin Kristjáns. T. 62,6 -
800 m. hlaup:
1. Ólafur Guðm.son T. 2:30,0
2. Björn Jóhannsson II. 2:30,2
3. Baldv. Kristjánss. T. 2:31,7
'tx100 m. boöhlaup:
1. Sveit Tindastóls (A) 49,7 sek.
2. Sveit Höfðstrend. 50,4 —
3. Sveit Tindastóls (B) 51,1 —
Hástökk:
1. Sig. Ármannsson T. 1,64 m.
2. Ragnar Guðm.son H. 1,64 —
3. Ólafur Guðm.son T. 1,59 —
Langstökk:
1. Ragnar Guðin.son H. 6,53 m.
2. Ólafur Guðm.son T. 5,98 —
3. Gestur Þorsteinss. H. 5,80 —
Þrístökk:
1. Ragnar Guðm.son II. 12,35 m
2. Ólafur Guðm.son T. 12,17 —'
3. Gestur Þorsteins. H. 11,87 —
Kúluvarp:
1. Stefán Pedersen T. 12,11 m.
2. Sigm. Pálsson T. 10,56 —
3. Ásbj. Sveinsson T. 9,80 —
Kringlukast:
1. Stefán Pedersen T. 31,77 m.
2. Ólafur Guðm.son T. 29,12 —
3. Ragnar Guðm.son H. 28,38 —
Spjótkasl:
1. Ásbj. Sveinsson T. 46,28 m.
2. Sig. Ármannsson T. 41.79 —
3. Gestur Þorsteins. II. 40,78 —
Fréttatilk. frá Sjávarútvegsdeild SIS
Kúluvarp:
1. Ólafur Guðm.son T. 14,69 m.
2. Hartmann Óskarss H. 9,38 —
3. Páll Þórðarson H. 8,19 —
Kringlukast:
1. ólafur GuÖm.son T. 42,43 m.
2. Hartm. Óskarss. H. 27,55 —
Drengir:
100 m. hlaup:
1. Ólafur Guðm.son T. 11,3 sek.
2. Baldv. Kristjánss. T. 11,8 —
3. Gestur Þorsteinss. H. 11,9 —
800 m. hlaup:
1. Baldvin Kristj. T. 2:31,7 m.
Hástökk:
1. Gestur Þorsteins. H. 1,50 m.
2. Baldv. Kristjánss. T. 1,40 —
3. Sigm. Guðmunds. H. 1,40 —
Langslökk:
1. Gestur Þorsteins. H. 5,80 m.
2. Baldv. Kristjánss. T. 5,69 —
3. Sigm. Guðmunrfss. T. 5,05 —
Þrístökk:
1. ólafur Guðm.son T. 12,17 m.
2. Gestur Þorsteins. H. 11,87 —
3. Leifur Ragnarss. T. 11,65 —
Stangarstökk:
1. Kristj. Eiriksson Gr. 2,80 m.
Kúluvarp:
1. Baldv. Kristj.son T. 11,49 m.
2. Sigm. Guðm.son H. 10,48 —
3. Gestur Þorsteins. H. 10,24 —
Kringlukasl:
1. Gestur Þorsteins. H. 33,18 m.
2. Erling Pétursson T. 29,18 —
3. Baldv. Kristjáns. T. 28,37 —
★ Frá Grænlandi.
Þó að Grænland liggi nær
Islandi en nokkuð annað land,
að Færeyjum undanskildum,
þá erum við sennilega ófróð-
ari um atvinnulíf Grænlend-
inga en margra þjóða, sem fjær
liggja.
Eftirfarandi upplýsingar, er
birtust í „The Fishing New“
29. júní s.l., varpa nokkru ljósi
á veigamesta atvinnuveg iGræn-
lendinga, fiskveiðar. Þar sem
strandlengjan er hinn eini
byggilegi hluti Grænlands, —
kemur iþað af sjálfu sér, að
fiskveiðar eru aðalatvinnuveg-
ur landsbúa. Um 1200 manns
vinna við fiskveiðar og nota til
þeirra hér um bil 500 mótor-
báta. Landaður afli árið 1958
var 33.500 tonn af fiski, 1.000
tonn lúða, 3.800 tonn stein-
bítur og 800 tonn rækjur. Úr
þessum afla var unnið m.a.:
14.000 tonn saltfiskur, 2.000
tonn skreið, 900 tonn hrað-
fryst steinbítsflök og um
1.500.000 dósir og glös af fækj-
um. Á vesturströndinni eru um
80 fiskvinnslustöðvar, sem aðal-
lega verka í salt og í helztu
fiskiplássunum, Julianeháb,
Sukkertoppen, Egedsminne og
Jakobhavn eru frystihús og
niðursuðuverksmiðjur. — Mjög
gott etfirlit er með vinnslunni,
og þar sem sala hefur gengið
vel, er mikil áherzla lögð á
aukna framleiðslu. Samkvæmt
sérstakri reglugerð kaupir
Grænlandsverzlunin danska all-
an fisk á verði, sem ákveðið er
með samningum við samtök
fiskimanna. Danska stjórnin ver
fé til fjárfestingar í fiskiðnaði
og hafnargerð, t.d. var ákveðin
með lögum árið 1959 fjárveit-
ing til þriggja ára, að upphæð
d» kr. 57.000.000.00. Til þessa
hafa Grænlendingar eingöngu
stundað fiskveiðar við strönd-
ina og í innfjörðum. En bráð-
lega verða keypt stærri skip,
sem nota má til veiða á hinum
fengsælu miðum i Davis sundi.
Á norðanverðri vesturströnd-
inni lifa menn aðallega á sel-
veiðum, sein stundaðar eru á
opnum „kæjökum“.
★ Utflutningur tíl USA
eykst stöðugt
L’Jtfhitningurinn til Banda-
rikjanna hefur verið að aukast
öruggum skrefum undanfarin
ár, og var orðinn um 20.000
smálestir árið 1961. Hlutur SlS
í þessum útflutningi hefur farið
mjög vaxandi og ber það vott
um vel unnið starf hjá dóttur-
fyrirtæki SlS, Iceland Products
Inc., sem stofnað var 1951. —
Eftir að Iceland Products flutti
stöðvar sínar frá New York
til Steelton og hóf þar jafnframt
vinnslu úr blokkum, jókst sala
fyrirtækisins mjög.
Eftirfarandi tölur sýna ljós-
lega þessa aukningu í hundfraðs-
Skýrsla Sjómanna-
gestaheimilis Sigluij.
ng
1961
Sumarið 1961 hóf Sjómanna-
og gestaheimili Siglufjarðar
starfsemi sína 20. júní og starf-
aði fram yfir miðjan ágúst, eða
um tveggja mánaða skeið. —
Stúkan Framsókn nr. 187 á
Siglufirði starfrækti heimilið
eins og áður. Er þetta tuttug-
asta og þriðja sumarið, er stúk-
an starfrækir lieimilið yfir 2—3
mánuði á suinri hverju síðan
1939. Húsakynni lieimilisins
eru enn hin sömu og áður. Því
miður reyndist ekki hægt að
hefja viðgerð og endurbygg-
ingu á húsakynnum heimilisins
Baldvina Baldvinsdóttir og
Erla Ólafs. Heimilið var opið
daglega frá kl. 10 f.h. til 23,30
Veitingar: kaffi, injólk, öl og
gosdrykkir, voru framreiddir í
veitingasal. Pianó og orgel
liöfðu gestir til afnota og út-
varp var í veiiingasal. — Þar
lágu frainmi flest íslenzk blöð
og mörg timarit. Einnig töfl og
spil. Annast var um móttöku
og sendingar bréfa, peninga og
símskeyta. Einnig var sími til
afnota fyrir gestina og afgreidd
mörg landsimasamtöl suma
daga. I lesstofu var mikil þröng
Sjómenn skrifa bréf.
á þessu ári, eins og við von-
uðum í byrjun ársins, og verð-
ur vikið að því síðar, en húsa-
kynni heimilisins eru nú svo
léleg, að bráð nauðsyn er á
úrbótum í því efni.
I.
Starfsemi heimilisins var í
sama formi sem fyrr. Starfs-
fólk var: Jóhann Þorvaldsson,
lilutum: 1954: 9,5%; 1955
15.8%; 1956:17.8%; 1957:
18.9%; 1958: 17.3%; 1959:
22.1%; 1960: 26.1%; 1961:
31.5%.
★ Synti yfir Atlantsliaf.
Eitt hundrað og sextíu kílóa
túnfiskur, sem merktur var út
af Bahamaeyjum 10. júní 1961
veiddist nálægt Bergen 6. okt.
sama ár. Fjarlægðin milli stað-
anna er 4.500 sjómílur, en tím-
inn, sem leið frá merkingunni
og þar til fiskurinn veiddist var
118 dagar. Þetta þýðir, að fisk-
urinn liefur synt ineð 33 sjó-
mílna meðalhraða á dag, miðað
við að hann hafi lagt strax af
stað, þegar búið var að inerkja
hann og að hann hafi verið
veiddur daginn sem liann kom
á Noregsmið.
Merkingar á túnfiski hófust
árið 1954 og er þetta fyrsta
ferð svo. stórs fisks yfir At-
lantshafið, sem þær hafa leitt
í ljós.
í landlegum. Fjöldi manna kom
þar til að lesa og skrifa bréf.
Pappír og ritföng fengu gestir
eftir þörfum endurgjaldslaust.
Skrifuð voru 418 bréf, þar af
70 af útlendlingum, mest Fær-
eyingum.
II.
Bókasafn heimilsins var not-
að líkt og áður. 1 safninu eru
nú um 2300 bindi, en alhnikið
af bókum gengur úr sér árlega,
og sumar glatast með öllu, en
dýrt að kaupa bækur í stað-
inn. iBækur voru lánaðar uin
borð í skip. Einn bókakassi í
skip í einu með allt að 10 eða
12 bókum. Líka voru lánaðar
bækur til verkafólks er vann í
landi. Enga greiðslu tók heim-
ilið fyrir bókalánið, en sumar
skipshafnir létu fylgja nokkra
peningaupphæð, er þær skiluðu
bókum og aðrir létu fylgja bæk-
ur, er þeir höfðu keypt. — 38
skipsliafnir fengu bókakassa og
nokkrar oftar en einu sinni.
AIls voru lánuð út 635 bindi.
Við lieimilið störfuðu böð
eins og fyrr. Böðin voru opin
alla virka daga og einnig á
sunnudögum þegar landlegur
voru. Aðsókn að böðunum er
mikil þá er skipin liggja i höfn.
Baðgestir júní og júlí .. 1442
Baðgestir ágúst ........... 552
Alls 1994
Framhald á 5. siöu