Einherji


Einherji - 25.08.1962, Síða 5

Einherji - 25.08.1962, Síða 5
Laugardagurinn 25. ág. 1962 EINHERJI 5 Auglýsing um manntalsþing Hið árlega manntalsþing í Siglufjarðarkaup- slað verður haldið i lögregluvarðstofunni við Gránugötu hér i hæ, laugardaginn 8. septemher 1962 kl. 10 f.h. Falla þá í gjalddaga eftirtalin gjöld fyrir árið 1962: Tekju- og eignaskattur Persónuiðgjald til almannatrggginga lögjöld atvinnurekenda A tvi n ríuteysistrgggingaiÖgj öld Námsbókargjald Gjald af innlendum tollvörum S kipaskoÖun a rgj ald Sóknargjald Kirkj ugarÖsg jald SkyldusparnaÖur Lesta- og vitagjöld Vélaeftirlitsgjald Er hér með skorað á alla þá, sem eiga að inna af hendi gjöld þessi á yfirstandandi ári og eklci hafa þegar gert það, að gera skil á þeim á hér með auglýstu manntalsþingi. Bæjarfógetinn í SiglufjarÖarkaupstaÖ 1. ág. 1962. Einar Ingimundarson Skrár um útsvör og aðstöðugjöld TILKYNNING Sökum þess að framkvæmdir við gerð innri- hafnarinnar standa fyrir dyrum, er hér með skor- að á eigendur snurpunótabáta og annarra báta, sem geymdir liafa verið i innri-höfninni, að fjar- lægja þá nú þegar. Bæjarstjóri BLIK BLIK BLIK er bezta þvottaefnið fyrir allar uppþvottavélar BLIK er bezt fyrir brúsann BLIK er bezt fyrir pelann BLIK gerir létt u mvik Sjöfn. Héraðsmót í Skagafirði Héraðsanót Framsóknar- manna í Skagafirði var hald- ið að Bifröst á Sauðárkróki sunnudaginn 19. ágúst s.l. kl. 8,30 s.d. Gíslli Magnússson, bóndi í Eyihildariholiti, setti mótið og stjórnaði iþví. Ræður fiutbu: Jón Kjart- ansson, forstjóri, Jón iSkafita- son alþm. og ólafur Jó- hannesson alþ.m. Erlingur Vigfússon söngvari söng einsöng við undMeik Ragn- ars Björnssonar. Ævar R. Kvaran ileikari fór með gam- anþátt og að lokum iléku „Gautar“ fyxir dansinum. — Mikið fjölmenni var á mót inu (5 til 6 hundruð manns) sem var hið fróðlegasta og skemmtiiegasta í aUa staði. ÁRSSKÍRSLA SJÓMANNAHjEIMILISINS (Framhald af 3. síðu) Gestafjöldi júní og júlí .. 2968 Gestafjöldi ágúst . 1164 GISLAVED hjólbarðar fyrirliggjandi í öllum stærðum Alts 4132 III. Heiinilið naut opinlierra styrkja til starfseini sinnar: Frá ríkissjóði ............. 10000 Siglufjarðarkaupstað ... 2000 Stórstúku Islands ........... 3000 Gjafir og áheit frá skipshöfn- um og einstökum aðilum námu kr. 13775. Skrár yfir útsvör og aðstöðugjöld í Siglufirði verÖa lagÖar fram á bæjarskrifstofunum og í Verzluninni Ásgeir mánudaginn 20. ágúst n.k. — Skrárnar liggja frammi, bæjarbúum til athug- unar til mánudagsins 3. sept. n.k. Kærur vegna aðstöðugjalda skulu sendast Skattstjóranum í Siglufirði og kærur vegna út- svara niðurjöfnunarnefndinni í SiglufirÖi fyrir 3. sept. n.k. AFSLÁTTUR Af útsvörum, sem greidd verða fyrir 15. sept. n.k. verður gefinn 10% afsláttur, og af aðstöðu- gjöldum, sem greidd verða fyrir sama tíma 5% afsláttur, enda skuldi viðkomandi gjaldendur ekki önnur bæjargjöld. Gjöld þessi eru og frádráttarbær frá álagningarskyldum tekjum næsta ár, séu þau greidd fyrir áramót n.k. Siglufirði, 14. ágúst 1962. Bæjarstjóri Mikið vöruúrval Fljót afgreiðsla Kiörbúð K. S. Sauðárkróki Húsmæður athugið BRAGA-kaffi bregst aldrei BRAGA-kaffi er bezt. IV. Sjómanna- og gestaheimili Siglufjarðar hefur nú starfað um 23 ára skeið og stúkan Frainsókn nr. 187 séð um rekst- urinn alla tíð. Heimilið hefur notið árlega nokkurs styrks frá opinberum aðilum eins og skýrslan ber með sér.' Einnig hafa einstaklingar, stofnanir og einstakar skipsbafnir sýnt heimilinu mikla velvild með peningagjöfum og áheitum. En þrátt fyrir þessa góðu hjálp er fjárhagsafkoman mjög erfið. — Reksturinn er (),ýr vegna ýmis konar þjónustu, er heimilið hef- ur látið í té endurgjaldslaust, en tekjurnar litlar. Nú er svo komið, að húsakynnin eru vart nothæf lengur. Fyrir meira en tveimur árum var ákveðið, að endurbyggja og stækka húsið, með það fyrir augum að þar hefði heimilið aðsetur sitt á næstu árum. 1 síðustu árs- skýrslu var þess fastlega vænzt, að endurbygging gæti hafizt haustið 1961. há lágu fyrir teikningar af byggingunni og ýmsum undirbúningi lokið. En því miður fór þetta á annan veg. Ýmsir aðilar liafa sýnl þessu byggingarmáli furðulegt tómlæti og skilningsleysi, og bæjarstjóri Siglufjarðar hefur með afstöðu sinni tafið málið og komið í veg fyrir að hægt væri að hefja framkvæmdir. — Þessar tafir liafa þegar valdið heimilinu stórkostlegu fjárhags- tjóni. En áfram verður unnið að málinu, og þess fastlega vænzt, að á komandi ári verði hægt að hefja fyrri hluta bygg- ingarinnar. Stjórn Sjómanna- og gesta- heimilis Siglufjarðar þakkar öll- um er studdu heimilið fjár- hagslega og á annan hátt s.I. sumar. Jóhann Þorvaldsson Andrés HafliSason Stefán FriSriksson Samband ísL samvinnufélaga VÉLADEILD HEKLD oy FIFD TRYGGJA STERKT EFNI OG GOTT SNID VH) HVERT TÆKIFÆRI ★ .Stóraukin sala sannar vinsældir vörunnar. HEKLA og FIFA Hvítkál • Gulrófur • Tómatar ★ KJÖTBÚÐ SIGLUFJARÐAK

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.