Einherji - 25.08.1962, Side 6
6
EINHBR JI
Laugardagurinn 25. ág. 1962
Útsvörin í Siglnfiröi
• Alls jafnað niður 8 millj. og 412 þúsund
krónnm. Útsvör á tekjur og eignir 6 millj.
og 112 þús. kr.; aðstöðugjald 2 millj. oíg 300
þús. kr. Lagt var á 755 einstaklinga og 40
félög. Notaður var álagningarskali kaup-
staða, ög útsvörin síðan lækkuð um 14%.
Lokið er niðurjöfnun útsvara og aðstöðugjalda í Siglu-
firði. Úitsvarsupphæðin er um 6 milljónir og 112 iþús. kr.
en aðstöðugjöldin um 2 miillj. og 300 Iþús. ikr.
Hæstu útsvör og aðstöðugjald bera:
Félög: lltsvar
Kaupfélag Siglfirðinga .... (105.300)
Söltunarstöðin INöf ...... ( 78.600)
Sölitunanstöðin Sunna .... ( 96.600)
Söltunarst. Reykjanes h.f. ( 66.000)
Haralldur Böðvarsson .... ( 60.000)
Pólstjarnan h.f........... ( 60.200)
Söltunarst. O. Henritesen ( 59.000)
Hafliði h.f............... ( 59.100)
Isafold s.f............... ( 0)
Söltunarst. Sigfúsar B.... ( 64.000)
Gunnar Halidórsson hif. .. ( 41.100)
Hrimnir h.f............... ( 39.000)
Njörður h,f............... ( 38.400)
Söltunarst. Valtýs Þ...... ( 49.500)
Ásgeirsstöð .............. ( 30.400)
Söltunarstöð Isfirðinga .... (' 36.000)
Kjötbúð Sigluf jarðar .... ( 0)
Söltunarst. Þ. Guðm....... ( 21.000)
Dröfn h.f. .M............. ( 23.700)
Söitunarst. Ól. Ragnars ( 23.400)
Islenzkur fiskur h.f. .... ( 6.600)
Verzlunarfélag Sigluf j ( 1.800)
Dt). Matth. Ágústssonar ( 10.100)
Aðstöðuííj.
(290.200)
(101.600)
( 63.500)
( 85.100)
0 76.400)
( 73.200)
( 73.400)
( 71.300)
(127.500)
(i 51.900)
( 68.900)
( 63.100)
( 61.300)
( 44.100)
( 63.000)
( 51.600)
( 86.400)
( 65.100)
( 50.400)
(< 47.200)
( 35.500)
( 40.500)
0 31.600)
Alls
395.500
180.200
160.100
151.100
136.400
133.400
132.400
130.400
127.500
115.900
110.000
102.100
99.700
93.600
93.400
89.600
86.400
86.100
74.100
70.600
42.400
42.300
41.700
Einstaklingar: Útsvar Aðstöðugj. Alls
Gísh Ántonsson .... (42.600) ( 0) 42.600
Ólafur Þ. Þorsteinsson ... .... (40.200) ( 0) 40.200
Kristinn 'Hajlldórsson .... ( 7.900) (22.800) 40.700
Jón Jóhannsson .... (12.400) (26.700) 39.100
Jóhannes Jósefsson .... (15.300) (20.000) 35.200
Gestur Fanndal ... (10.900) (23.100) 34.000
Áserr. Signrðsson, Lind.g. 3 (30.100) ( 0) 30.100
Jónas Ásgeirsson .... (11.300) (18.200) 29.500
Ólafur Ragnars .... (11.000) (17.300) 28.300
Jón Guðjónsson .... (27.400) ( 0) 27.400
Siglufjarðarapótek ... ( 0) (27.200) 27.200
Frá bœjarstjórn
• Vilja ekki láta athuga um tjón, er hlot-
izt hefur af aur og vatnsrennsli úr f jallinu
Fyrir bæjarstjórnarfundi 20.
ág. s.l. lá afgreiðsla bæjarráðs
á brél'i frá óskari Garibalda-
syni o.fl., þar sem þeir óskuðu
eftir því, að Siglufjarðarkaup-
staður bætti tjón af völdum
vatns og aurs, er þessir aðilar
töldu sig hafa orðið fyrir í of-
virðinu 14. júní s.l. Fulltrúar
B-listans, þeir Bjarni Jóhanns-
son og Jóhann Þorvaklsson
báru fram svohl. tillögu í niál-
inn:
„Bæjarstjórn samþykkir að
fela bæjarstjóra að afla upp-
lýsinga um tjón, er íbúar við
Hlíðarveg, Hólaveg og fleiri
Hækkun farmgj.
0 S.l. laugardag hækkuðu
farmgjöld til landsins frá út-
löndum um 40%. Þó hækka
ekki farmgjöld á fóðurvörum
né bifreiðum. Hækkunin á
farmgjöldum komvöru er
33—37%.
Fu'llvíst er, að þessi mikla
hækkun ikemur fljótlega fram
í Ihæk'kuðu vöruverði innan-
lands eftir vöruflokkum. —
Þetta er látelega „spor 1 rétta
átt“ og sjálfsagður liður til
að viðhalda og autea „við-
reisnina“.
nærliggjandi götur, urðu fyrir
14. júní s.l. af völdum vatns
og aurrennslis úr fjallinu.
Athugun þessi skal framkvæmd
á þann veg, að greinilegt sé,
hvað sé tjón á lóðum og hvað
tjón á íbúðum. Þar til þessar
upplýsingar liggja fyrir samþ.
bæjarstjórn að fresta afgreiðslu
á 3. lið fundargerðar brcjarráðs
frá l(i. ág. s.l.“
Þessa tillögu felldi meiriblut-
inn með 5 atkv. gegn 4 og vildu
þannig ekki einu sinni láta at-
huga málið. Verður það að telj-
ast köld kveðja til þeirra íbúa,
er fyrir tjóninu urðu.
Einstæð vinnubrögð.
Á sama fundi bæjarstjórnar
gerðist það, að þegar verið yar
að rrcða fundárgerðir brcjar-
ráðs, kom fram fyrirspurn til
bæjarstjóra varðandi byggingar-
beiðni Sjómanna- og gesta-
heimilis Siglufjarðar. I stað
þess að bæjarstjóri svaraði
fyrirspurninni, sleit forseti
bæjarstjórnar, Kristján Sigurðs-
son, umrrcðum og meinaði
bæjarfulltrúum, að fá að tala
um málið. Urðu 4 bæjarfulltrú-
ar að grípa til þess ráðs að
biðja um annan bæjarstjórnar-
fund, til þess að geta rætt mál-
ið og fengið hæjarstjóra til að
svara fyrirspurninni.
Skúli
Guð-
munds-
son,
alþ.m.:
Lánin til
bœnda
Að undanförnu hefur
veðdeild Búnaðarbank-
ans veitt bændum lán
til greiðslu á lausaskuld-
um, samkvæmt lögum
frá síðasta þingi, en nú
er liðið rúmt ár síðan
ríkisstjórnin gaf út
bráðabirgðalög um lán-
veitingarnar.
Lánin eru veitt í
bankavaxtabréfum, og
með þeim nýstárlega
hætti, að lántakendur
verða að borga kostnað
við lántökurnar og vexti
til 15. okt. n.k. í pening-
um um leið og þeir
undirrita skuldabréfin
hyrir lánunum. — Þetta
nemur alis um það bil
5% af upphæðum Ián-
anna.
Þá bændur, sem taka
þessi Ián, skortir reiðu-
fé. Þess vegna þurfa
þeir að taka lán til
greiðslu á lausaskuld-
um. Margir þeirra munu
því ekki hafa peninga í
handraðanum til greiðslu
á lausaskuldum. Margir
þeirra munu því ekki
hafa peninga í handrað-
anum til greiðslu á lán-
tökukostnaðinum, en
þurfa að stofna til nýrra
lausaskulda til Iiess að
inna þær greiðslur af
höndum.
En hvers vegna er
lántökukostna ð u r i n n
ekki tekinn af láns-
fénu eins og venjidegt
er?
Geta má þess, að þegar|
bændur fengu lánin úr
Kreppulánasjóði, sam-
kvæmt lögum frá 1933,
var kostnaður við lán-
tökurnar innifalinn í
lánsfjárupphæðunum.
Ríkissjóður lagði
sjóðnum til nokkra upp-
hæð í peningum, og var
það fé m.a. notað til að
greiða þennan kostnað.
Hvað veldur því, að
þetta er ekki einnig
gert nú?
E.t.v. hafa ráðherr-
arnir og sérfræðingar
þeirra komizt að ]>eirri
niðurstöðu, við rann-
sókn málsins, að ef veð-
deild Búnaðarbankans
fengi þá peninga til út-
lána, sem þyrfti til
greiðslu á lántökukostn-
aðinum, myndi efna-
hagskerfi ríkisstjómar-
innar hrynja í rústir og
stjórnin farast undir
þeim. En margir aðrir
líta svo á, að mögulegt
hefði verið, ekki síður
nú en 1933, að leggja
llánastofnuninni til nokk-
uð af peningum, m.a. til
greiðslu á kostnaðinum
við lántökurnar, og að
þétta hefði átt að gera.
Hafnarmál í Siglufirði
• Frá HAFNARNEFND 15. ágúst s.I.
Á fundi hafnarnefndar
skýrði ibæjarstjóri frá eftir-
farandi vegna framtevæmda
á vegum hafnarinnar:
• Hafnarbryggja
Lokið er við að leggja 4”
vatnslögn í bryggjuna, og
eru sex vatnsafgreiðslu-
brunnar frarnan við bryggju-
teantana. Bryggjuþekja ca.
1600 m2 að flatarmáli 'hefur
verið steypt á þessu sumri.
Bílavog hefur verið sett upp,
í stað þeirrar, sem áður var
á hafnarbryggjunni og
dæmd var ónothæf. Getur
nýja vigtin vegið a'llt að 20
(tonna þunga.
• Jakobsensstöð
Gagnger endurbót fór
fram á Jakobsensstöð, og
var stöðin leigð til síldar-
söltunar. Var timburplanið
endurbætt og stækteað, en
300 m2 var steypt ofan við
timburplanið. — Bílagryfja
’byggð og einnig áhalda- og
verkfærageymsla.
'Jr Auglýsing í Einherja er
gulls ígildi.
• Uppmokstur í
höfninni.
Uppmoksturspramminn
Björninn hefur að undan-
förnu unnið að dýpkun í
höfninni og upp með 'bryggj-
um.
• Innri-höfnin
Dæluprammi Mugmála-
stjómarinnar, sem hafnar-
nefnd samþ. að >taka á
leigu, kom til Siglufjarðar
14. ágúst. Verður ibyrjað að
vinna með dælunni strax og
nauðsynlegum undirbúningi
er ilokið, og einnig verður
byrjað að vinna við festing-
arjárn þilsins og annað, sem
liggur fyrir og hægt er að
vinna í haust.
• Endurbætur á
flóðvarnargarði
Lögð fram tei'kning af
fyrirhugaðri aðgerð á flóð-
varnargarði. Er aðgerðin í
því fólgin að steypa þennan
garð ca. 10 m. sunnan við
núverandi flóðvarnargarð og
að grjóti verði ekið ofan á
flóðvamargarðinn.
EFNILEGUR IÞRÖTTAMAÐUR
Ólafur Guðmundsson í hástökki. .
I hópi ungra íþróttamanna
sem tekið hafa þátt í íþrótta-
mótum í sumar er einn, sem
vakið 'hefur sérstaka athygli
og borið höfuð og herðar
yfir jafnaldra sína í frjáls-
um íþróttum. Það er Ólafur
Guðmundsson, Sauðárkróki.
Fjölhæfni hans er slík, að
til eindæma má telja. — Á
sveinameistaramóti Islands.
sem háð var i Reykjavík
seint í júlí, sigraði hann í
6 greinum og sumum 'þeirra
með yfirburðum. — Þannig
hlaut hann — og færði Ung-
mennasarnbandi Skagafjarð-
ar 6 meistarastig af 9 alls í
einstaklingsgreinum, setti
eitt 'Islandsmet og jafnaði
annað.
Beztu árangrar Ólafs í
einstökum greinum á mót-
um í sumar eru þessi: 80 m.
hlaup 9,1 sek. (sveinamet),
100 m. hl. 11,3 sek., 200 m.
hl. 23,9 sek. (jafnt sveina-
met), 400 m. hl. 56,6 sek.,
800 m. hl. 2:30,0 mín., há-
stökk 1,65 m., langstökte 6,37
m., þrístökk 12,96 m., stang-
arstökk 2,80 m., kúluvarp
14,69 m., krintelukast 45,56
m., spjótkast 42,45 m., og
allt eru þetta skagfirzk
sveinamet.
Þessi afrek Ólafs byggj-
ast á ýmsu: hæfileiteum, sem
gera honum óvenju auðvelt
að tileintea sér leiðbeiningar
og tilsögn, reglulegum og
stöðugum æfingum, sem
ával'lt hljóta að vera undir-
staða góðra afreka, ágætri
greind og viljafestu. Það er
vel þegar saman fara fjöl-
breyttir hæfilei'kar til náms
og íþrótta. Upphafið spáir
góðu um fram'haldið. — Sú
ósk fylgir þessum unga
manni, að ihonum megi end-
ast sem lengst og bezt til
framtíðarafretea sjóður sá,
sem hann hefur þegar aiflað,
og að sá sjóður megi vaxa
með auknum þroska. G.I.