Einherji


Einherji - 30.11.1962, Page 6

Einherji - 30.11.1962, Page 6
EINHERJI Föstudagur 30. nóveanber ’62 6 Áfengissalan 1. júlí—30. sept. 1962. Heildarsala: Þáttakendur frá IJMISS í Sundmeistaramóti Norðurlands á Akureyri, 1. og 2. sept. 1962 Fremri röð frá vinstri: Helga Friðriksdóttir, ,:Svanhildur Signrðardóttir, HaMfríður Frið- riksdóttir, Heiðrún Friðriksdóttir. Aftari röð frá vinstri: Gylfi Ingason, Birgir Guðjóns- son, [Þorfbjöm Ámason, Jónas HaMsson og Hilmar Hiilmarsson. Á myndina vantar Svein Ingason. — Ljósm. Stefán Birgir. Sundmeistaramót Norðurlands 1962 var haldið á Akureyri 1. og 2. sept. 1962. Ungmennasam- band Skagafjarðar sendi 10 manna sundflokk til þátttöku i mótinu. Þau elztu í þessum hópi voru 16 ára en hin yngstu 12 ára, og má því segja með réttu að þau hafi flest verið börn að aldri. 1 stigakeppni mótsins hlaut UMSS langflest stig, eða 103, og þar með að þessu sinni bik- ar, sem Fiskiðja Sauðárkróks gaf 1960 til Sundmeistaramóts Norðurlands. Næst að stigatölu var Sundf. Óðinn, Akureyri, 85 stig, þá HSÞ 12 stig og USVH 10 stig. UMSS átti sigurvegar í 11 sundgreinum (boðs. meðt.): Svanhildur Sigur'ðard. sigraði í 50 m bringus telpna (43,6), 100 m bringus. kvenna (1:36,6) 200 m bringus. kvenna (3:29,4) og 50 m baks. kvenna (44,7). Hallfríður Friðriksd. sigraði í 50 m skriðs. telpna (40,7) og 50 m skriðs. kvenna (40,9). Heiðrún Friðriksd. sigraði í 50 m bringus. telpna (47,9) Sveinn Ingason sigraði í 50 m skriðs. drengja (31,4). Birgir Guðjónsson var sigur- vegari í 400 m skriðsundi karla (6:26,3). Aðrir þátttakendur voru þau Ilelga Friðriksdótlir, sem skip- aði annað sætið á eftir Svan- hildi, í öllum bringus. kvenna, Þorbjörn Árnason, Gglfi Inga- son, Hilmar Ililmarsson og Jónas IJallsson. Framgangur þeirra allra var með ágætum sé miðað við aldur og aðrar að- stæður. Þetta er í fyrsta skipti sem UMSS sigrar í stigakeppni á Sundmeistaramóti Norðurlands, og jafnframt fyrsti sigur UMSS í stigum á sameiginlegu meis- aramóti fyrir Norðurland. Seft í og frá Reykjavík Akureyri lsafirði Siglufirði Seyðisfirði kr. 48.833.791,00 — 7.788.744,00 — 2.025.472,00 — 3.418.264,00 — 4.418.264,00 kr. 66.607.094,00 Á sama tíma 1961 varsalan eins og hér segir: Selt í og frá: Reykjavík Akureyri . ísafirði Siglufirði . Seyðisfirði kr. 43.412.197,00 — 6.694.452,00 — 1.685.449,00 — 2.984.700,00 — 2.561.503,00 kr. 57.338.301,00 Fyrstu niu mánuði þessa árs nam sala áfengis frá Áfengis- og tóbaksverzlun ríkisins sam- tals kr. 168.700.824,00, en var sömu mánuði 1961 krónur 142.119.403,00. Áfengisvarnaráð. Stúkan Framsókn 40 ára verki Eitit stærsta og erfið- N 5 asta verkefni hverrar S 3 fjölskyldu er að eignast 5 ^ Iþaik yfir höfuðið. Auk- 5 t in dýrtáð og viðreisnar- ^ N verkanir haf a nú gert t S ungum faedmilsfeðruim k 8 næstum ókleift að ráð- S 3 ast í byggingar. Og hér | 3 eru Itölur sem itala: I Á árunum 1956—’58 k S var ibyrjað að byggja S S samtals 4847 íbúðir 1 1 5 landinu, en á árunum J 3 1959—’61 var aðeins j 3 byrjað á 3399 ábúðum, 3 S eða 1448 íbúðurn færri | S síðara tímabihð, þ.e. ^ S viðreiisnartímabiMð. Þó S S hefur landsm. f jölgað, J 3 og hefði þvá átt að S 5 ibyrja á fleiri íbúðum en 3 ^ áður, en um það sér 5 ^riðreisnin. Þannig er við- ^ 1 redisnin að verki. S___________ '________________3 Þann 10. nóv. sl„ héldu góð- templarar í Siglufirði upp á 40 ára afmæli stúkunnar Fram- sókn nr. 187. Stúkan er stofn- uð 10. nóv. 1922. Stofnendur voru 30 og þrír þeirra eru enn í stúkunni, og öll heiðursfélag- ar. Þau eru systurnar Guðrún og Þóra Jónsdætur og Andrés Hafliðason forstjóri.. Áruin sam an gekkst stúkan fyrir leikstarf- semi og liún hefur starfrækt Sjómanna- og gestaheimili Siglu fjarðar í 23 ár. Félagar stúk- unnar eru nú 230 og hún hefur haldið 719 fundi. Afmælisliófinu stjórnaði Árni Jónasson umboðsmaður. Ræður voru fluttar og ýmis skemmti- alriði fóru fram. Loks var stig- inn dans fram eftir nóttu. Um 150 manns sátu liófið og var mikill meiri hluti þeirra á aldr- inum 14—18 ára. Æðstutemplar stúkunnar eru nú tveir: Illöðver Sigurðsson og Stefán Friðriksson. Einherji vill flytja templur- um afinælisóskir og þakkar þeim störfin á liðnum árum. Ta SKtoALANDS- GANGAN (Framhald af 1. síðu) Sýslur: alls gengu eða S.-Þingeyjarsýsla 1253 50,3% Eyjafj.sýsla .... 1258 30,6% V.-lsafj.sýsla ... 460 25,0% A.-Hún.sýsla ... 562 23,7% Strandasýsla .. . 355 23,0% N.-Múlasýsla _ ... 437 20,4% N-Þingeyjarsýsla 329 19,5% Skagafj.sýsla ... 481 18,0% Dalasýsla .......... 200 17,7% S-Múlasýsla .... 455 10,3% N-lsafj.sýsla .... 191 10,0% V-Hún.sýsla .... 105 7,6% V-Barðastr.sýsla 130 6,4% A-Barðastr.sýsla 34 6,4% Árnessýsla ......... 279 3,9% Snæfellsn.sýsla . 121 3,9% A-Slcaftafellss. .. 47 3,3% M.s. STAPAFELL Nýtt olíuflutningaskip 12. nóv. sl. kom til beiima- hafnar sinnar, Keflavíkur, m.s. Stapafell. Það er 1126 lesta olíuflutningaskip, sem er sameign SÍS og Olíufél. h.f. STAPAFELL er þriðja ölíufl.skip þessara sam- taka. Hin eru Hamrafell og Litlafell. Stapafell er sérstak lega ætlað að fuiilnægja olíu- flutningaþörf kring um strendur landsins. Skipið er smíðað í Þýzkalandi. Skips- höfnin er 16 menn og skip- stjóri Amór Gíslason, sem verið hefur skipstjóri á SlS- skipum síðan 1949. Hjörtur Hjartar, forstjóri skipadeiildar SÍS, og Vil- hjálmur Jónsson, forstjóri Olíufélagsins h.f., tóku á móti skipinu og sýndu það fróttamönnum og fl. Sam- vinnumeam gleðjast yfir aukningu skipastóls síns og fagnia hinu nýja skipi. Ritföng fyrir skólafólk ávallt fyrirliggjandi KAUPFÉL SIGLFERBINGA Kjörbúð Lán til íbúða Lána þarf % hluta byggingarkostnaðar Níu þingmenn Fram- sóknarfílokksins hafa lagt fram tillögu til þingsályktunar í sam- einuðu þingi um endur- skoðun laga um lán- veiting'ar til íbúðabygg- inga. Tillagan er svo- hljóðandi: ,,Alþingi ályktar að kjósa fimm manna inilliþinga- nefnd, hlutbundinni kosn- ingu, til þess að endur- skoða öll gildandi lög um lánveitingar til íbúðabygg- inga í landinu. Nefndin skal gera tillög- ur að nýrri löggjöf í þess- um efnum, er m.a. hafi það markmið: að auka lánveitingar til byggingar nýrra íbúða, svo að unnt verði að lána til hverrar íbúðar af lióflegri stærð, hvar sem er á landinu, % liluta af byggingar- kostnaði; að jafna aðstöðu manna til lánsfjár þannig, að lieildarlán geti orðið svipuð til hvers manns miðað við sömu stærð ibúðar, liver sem liann er og hvar sem hann hýr; að greiða fyrir mönnum með lánveitingum til að endurbæta íbúðir, svo og að kaupa íbúðir til eigin nota. Nefndin leggi tillögur sín- ar fyrir næsta reglulegt Alþýðusamb.þing. Kostn- aður af störfum nefndar- innar greiðist úr ríkis- sjóði.“ Athugasemd Út af ,,<Ieiðrébtingu“ í síð- asita tbl. Ernher ja, vil ég geta þess, að ‘ekkerf var mishermlt í afmæhsgrein oninni um Svein Guðmundsson, og því ekkert að „leiðrétta". Gísli Magnússon Stráka- vegur Á síðasta bæjar- stjórnarfundi lögðu- bæjarfuhtrúar Fram- sóknarflokksins og AI- þýðubandalagsins fram tihögu um að skora á ríkisstjórnina að verja 15—20 mihjón kr. af væntaniliegu framkv.láni ríkisstjómarinnar til Strákavegar, og verði honum eigi lokið síðar en 1964. Leita þurfti af- brigða itil að taka itáillög- una fyrir. 4 bæjarfuh- trúar (flutningsm. til- lögunnar) greiddu at- kvæði með afbrigðunum en 5 faæjarfuhtrúair (í- hald og 'kratar) greiddu ekki atkvæði. Sex atkv. þurfti til þess að affarigð in yrðu leyfð. Loks 1 þriðju atkv.greiðslu var viðhaft nafnafcall og greiddu þá sex bæjar- fulltrúar atkvæði með því að málið yrði tekið fyrir. Og vou það tveir af fuhtrúum Sjálfstæð- isflokksins sem þá loks- ins greiddu atkvæði með málinu. Að lokum var eftirfarandi tihaga sam- þykkt með öhum atkv. „Bæjarstjóm Siglufj. samþykkir þau ein- dregnu tihnæh th Al- þingis og rí'kisstjómar, að í fyrirhugaðri hehd aráætlun um vegafram kvæmdir í landinu, verði lagning Stráka- vegar tryggð á næstu tveimur árum, og verk- inu hraða svo, að veg- urinn verði opnaður til umferðar í árslok ’64“. BÆJARMÁL SIGLUFJ. (Framhald af 2. síðu) Allmiklar umræður urðu um vantrauststillöguna, og var hún síðan felld með 5 atkv. gegn 2. Fulltrúar íhalds og krata (5) greiddu atkvæði gegn tillög- unni en fulltrúar Alþýðubanda- lagsins (2) greiddu atkv. með með tillögunni. Bæjarfulltrúar Framsóknarfl. (2) sátu lijá við atkvæðagreiðsluna en létu bóka eftirfarandi: Fulltrúar Framsóknarfl. Igstu gfir við sl. bæjarstjórnarkosn- ingar, að framsóknarmenn tregstu sér ekld til að stgðja Sigurjón Sœmundsson áfram sem bæjarstjóra vegna fenginn- ar regnslu. Sú skoðun okkar er eiui óbregtt. Ilins vegar er sú vantrauststillaga á bæjarstjóra, sem hér liggur fgrir, um að víkja honum úr starfi vegna vanræksiu um framkvæmd á samþgkkl hafnarnefndar og bæjarstjórnar varðandi endur- bætur á öldubrjótnum, óeðli- leg ráðstöfun, þar sem ekki Uggja fyrir niðurstöður af rannsókn málsins. Greiðum við þvi ekki atkvæði um brolt- rekstrarlillöguna. Ilinsvegar telj um við vitavert að ekki skuli hafa verið framkvæmd samþ. bæjarstjórnar um endurbygg- ingu öldubrjótsins samkvæmt álitsgerð Þorláks Helgasonar, verkfræðings, o.fl. Bjarni Jóhannsson Bagnar Jóhannesson".

x

Einherji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.