Freyr

Árgangur

Freyr - 01.11.1930, Blaðsíða 1

Freyr - 01.11.1930, Blaðsíða 1
Búnaðarmálablað Útgefendur: Jón H. Þorbergsson, Sigurður Sigurðsson, Pdlmi Einarsson, Sveinbj. Benediktsson. c%reyr Afgreiöslumaður og gjaldkeri: Sveinbj. Benediktsson ritari Búnaðarfél. fsl. Pósthólf 131. Árg. blaðsins kostar 5 kr. Gjalddagi 1. júli. XXVII. ár. • Reykjavík, Nóv. — Des. 1930 Nr. 11—12. 9» 'é&2 Tilbúínn áburður Áburðarskorturinn er að verða tílfinnanlegri en nokkru sinni fyr. Túnin stækka. Nýræktin nemur nálægt 1000 ha. á ári, en búpen- ingnum fjölgar ekki að sama skapi. Án nægs áburðar verður nýræktin aldrei nema svipur hjá sjón, og túnin mega ekki ganga úr sér. Það ep ekki minna um vepf að auka effipfekju fúnanna en að stækka þau. —- — Bæfið ábupðaphipðinguna og Notið tilbúinn áburð. Gætið þess að án stóraukinnar áburðarnotkunar er ræktunarmál- unum stefnt í óefni. Gleymið ekki að lesa skýrslur tilraunastöðvanna. Athugið vel hvort þið hafið ráð á því að svelta túnin og rækta án þess að fullnægja áburðarþörf jurta og jarðvegs. » Pr. Aburðareinkasölu ríkisins Samband íslenskva samvinnufélaga.

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.