Einherji


Einherji - 15.12.1967, Blaðsíða 4

Einherji - 15.12.1967, Blaðsíða 4
EINHERJI JÓLABLAÐ 1967 Sparísjóður Siglufjarðar fíytur / ný húsakynni Sjóðurinn stofnaður 1873 og er ein elzta peningastofnun á landinu Fyrsti viðskiptavinurinn í hinum nýju húsakynnum, Bjami Jóhanns- son, forstjóri Afengissölunnar, Siglufirði; Haraldur Árnason, gjald- keri, og Kjartan Bjarnason ,sparisjóðsstjóri. Eins og áður er getið hét Þiann 11. nóv. sl. flutti Sparisjóður Siglufjarðar í nýtt iiúsnæði, að Túngötu 3. Er það hluti af húsi IVerzl- unarfélags Siglufjarðar, allt um 120 ferm. Á neðri hæð er afgreiðslusalur, skrifstofa sparisjóðsstjóra, seðla- geymsla, skjalageymsla á- samt snyrtingu. Á efri hæð fundaherb. ásamt geymslu- plássi. Þótt húsið sé ekki nýtt er innrétting og frá- gangur allur svo og starfs- aðstaða ágæt. HÉT FYRST SPARNAHARSJÓÐUR Saga Sparisjóðs Siglu- fjarðar er lengri og merki- legri en flestra annarra pen- ingastofnana á Islandi, að minnsta kosti þeim, sem enn starfa. Hann er stofnaður 11. jan. 1873 og hét þá Sparnaðar- sjóður Siglufjarðar. Stofn- endur Sparnaðarsjóðsins voru 8 og skrifa þeir imdir fyrstu lög sjóðsins þannig: E. B. Guðmundsson, Jón Jónsson, Páll Þorvaldsson, Jóh. Jónsson, Snorri Pálsson Sveinn Sveinsson. J. A. Blöndal, Tómas Bjamarson. Allt voru þetta kunnir menn á sinni tíð, á Dölum, Siglunesi, Siglufirði og í Fljótum. Þó mun Snorri Pálsson hafa verið aðalhvatamaður málsins og fyrsti gjaldkeri sjóðsins. Snorri Pálsson sat á Al- þingi eitt kjörtímabil. Fyrir hans tílstilli var stofnað læknisembættí í Siglufirði. Þvi miður naut þessa merka manns stutt við. Hann iézt 1883 aðeins 43 ára gamall. GLAVO gólfteppin verða æ vinsælli um allt land — Aðeins kr. 380.00 pr. fermeter EINCO Sparisjóður Siglufjarðar Spamaðarsjóður á Siglu- firði. Upphaf að skráðum lögum sjóðsins er þannig: „Lög fyrir Sparnaðarsjóð á Siglufirði. 1. gr. Frá 1. degi janúarmánað- ar 1873 er stofnaður spam- aðarsjóður á Siglufirði og fé veitt móttöku í hann, ann- að hvort í peningum eða gjaldgengum verzlunarvör- um, sem ekki má nema minni upphæð en einum rík- isdal í hvert sinn.“ Eins og sést af þessu vom ríkisdalir og skildingar í gildi þegar sjóðurinn var stofnaður, en árið eftir, eða 1974, var breytt um mynt í kr. og aura. Fyrstia færsla í reikningum sjóðsins frá 1873 er þannig: 1873. 11. jan Nr. 1 Krist- rún Friðbjömsdóttir á Hraunum innf. frá herra Einari á Hraunum 10 ríkis- dalir 34 skildingar. Aldamótaárið 1900, eftir 27 ára starf, em niðurstöðu- tölur efnahagsreiknings sjóðsins kr. 21.039,16 og varasjóður 2.856,11. 1968 em niðurstöðutölur efna- hagsreiknings 53.269.905 og varasjóður 5 millj. kr. Eins og áður er getið var Snorri Pálsson fyrstí gjald- keri sjóðsins. Var hann það um 10 ára skeið. Næstu 8 árin vom verzlunarstjórar Gránufélagsverzlunar jafn- framt gjaldkerar sjóðsins. 1891 itekur séra Bjami Þor- steinsson við forstöðu sjóðs- ins og var það til 1920. Þá verður Sigurður Kristjáns- son, kaupmaður, sparisjóðs- stjóri og var það tíl 1962. Þá tekur Kjartan Bjamason við sem sparisjóðsstjóri og hefur gengt því starfi síðan. Kjartan hóf starf hjá Spari- sjóðnum 1929 og hefur unn- ið þar ætíð síðan. Mjög f jölbreytt úrval af gjafavörum Skartgripaskrín með spiladós Vínsett Skrifborðssett, alls konar Alis konar glervara mjög skemmtileg Baðvogir, tvær gerðir Píanó, gítarar, trommusett o.fl. o.fl. Allar auglýstar bæltur fáanlegar hjá okkur Ritföng í miklu úrvali Allar þessar vörur með gamla verðinu. Það er ykkar að velja — Okkar að selja Aðalbúðin og Bókaverzlun Lárusar Þ. J. Blöndal EINCO Fjölbreytt úrval af alls konar bygff- ingavörum. Málningarvörur penslar og rúllur. Speglar, baðhillur m. svörtu og hvátu gleri. Kon- taktpappír íúrvali. DECOVALLI-þilplötur, gólf- dúkiur, renningar og flísar. Blöndimartæki, sturtur Úrvai af HLVA-pIastgrindum kemur fyrir jól. Flugeldar seldir milli jóla og nýárs. Gleðileg jól Farsælt komandi ár Þökk fyrir viðskiptin. Verkalýðsfélagið „VAKA“ óskar meðiimum sínum og allri alþýðu Siglufjarðar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Mjólkursamsalan, Siglufirði óskar öllum bæjarbúum gleðilegra jóla og gæfuríks nýárs og þakkar viðskiptin á árinu sem er að líða. TILKYNNING Akveðið hefur verið að gefa fólki kost á að lýsa upp leiði í kirkjugarðinum um jólin. Þeir, sem hafa áhuga á þessu, hafi samband við Ingólf Am- arson, en hann gefur allar nánari upplýsingar. RAFVEITA SIGLUFJARÐAR SÓKNARNEFND SIGLUFJARÐAR Hvers vegna? Hvers vegna kemur það svo oft fyrir, að menn hafa innbú sitt of lágt tryggt eða alveg ótryggt? Enginn er svo ríkur, að hann hafi efni á því að hafa eignir sínar óvátryggðar. Vér bjóðum yður örugga og góða þjónustu. Um- boðsmenn vorir, sem eru í öllum kaupstöðum og kauptúnum og hreppum landsins, veita yður upp- lýsingar og leiðbeina yður, og síðast en ekki sízt: Hjá oss fáið þér ávallt hagkvæmustu kjörin Skammdegið er tími ljósanna Farið varlega með þau GLEÐILEG JÓL BRUNABQTAFELAG islands Laugavegur 105 — Reykjavík i 'C— Grindur fyrir ruslapoka nýkomnar. EINCO Komið við í EINCO þegar þið farið í bæinn. EINCO Sími 2 44 25

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.