Einherji


Einherji - 17.12.1968, Blaðsíða 3

Einherji - 17.12.1968, Blaðsíða 3
EINHERJI JÓLABLAÐ 1968 Happdrætti Háskóla Islands Heildaiíjárhæð vinninga hækkar árið 1969 um 30.240.000 krónur — þrjátíu milljónir tvö hundruð og fjörutíu þúsund krónur. — Helztu breytingarnar eru þessar: 10.000 króna vinningar TVÖFALDAST, verða 3.550, en voru 1.876 5.000 króna vinningum fjölgar úr 4.072 í 5.688. Lægsti vinningur verður 2.000 krónur í stað 1.500 áður. ENGIR NÝIR MIÐAR VERÐA GEFNIR ÚT I»ar sem verð miðanna hefur verið óbreytt frá árinu 1966, þótt allt verðlag í landinu liafi hækliað stórlega, sjáum við okkur ekki annað fært en að breyta verði miðanna í sam- ræmi við það. Þannig kostar heilmiðinn 120 krónur á mánuði og hálfmið- inn 60 krónur. GLÆSILEGASTA HAPPDRÆTTI LANDSINS : Happdrætti Háskólans greiðir 70% af heildarveltunni í vinn- inga, sem er hærra vinningshlutfall en nokkuð annað happ- drætti greiðir hérlendis. Heildarf járhæð vinninga verður 120.960.000 krónur,, yfir eitt hundrað og tuttugu milljónir króna, sem skiptast þannig. 2 vinningar á 1.000.000 kr. 2.000.000 kr. 22 — á 500.000 — 11.000.000 — 24 — á 100.000 — 2.400.000 — 3.506 — á 10.000 — 35.060.000 — 5.688 — á 5.000 — 28.440.000 — 20.710 — á 2.000 — 41.420.000 — Aukavinningar: 4 vinningar á 50.000 kr. 200.000 kr. 44 — á 10.000 — 440.000 — 30.000 vinningar Kr: 120.960.000 Á árinu 1968 voru miðar í Happdrætti Háskólans nærri upp- seldir og raðir voru alveg ófáanlegar. Þess vegna er brýnt fyrir öllum gömlum viðskiptavinum happdrættisins að end- umýja sem allra fyrst — og eigi síðar en 5. janúar. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA ÍSLANDS UMROÐ Aðalgötu 32 (uppi), Siglufirði. — Sími 716 52 DAGBJÖRT EINARSI)ÖTITR, umboðsmaður LANDSBANKIÍSLANDS Austurstræti 11 — Reykjavík — Sími 1 77 80 Útibú í Reykjavík: Austurbœjarútibú, Laugavegi 77, sími 21300 Árbœjarútibú, Rofabœ 7, sími 84400 Langholtsútibú, Langholtsvegi 43, sími 38090 Múlaútibú, Lágmúla 9, sími 83300 Vegamótaútibú, Laugavegi 15, sími 12285 Vesturbœjarútibú, Háskólabíói v. Hagatorg, sími 11624 Útibú úti á landi: Akranesi Akureyri Eskifirði Grindavík Af greiðslur: Húsavík Keflavík Hvolsvelli Raufarhöfn ísafirði Þorlákshöfn Annast öll venjuleg bankaviðskipti innanlands og utan LANDSBANKI ÍSLANDS Divanaviíinustofa Siglufjarðar s Býður yður ýmiskonar HÚSGÖGN á mjög hagstæðu verði. Komið, skoðið, kaupið. Dívanavinnustofa Siglufjarðar ® Jóhann Stefánsson HJARTANLEGAR ÞAKKIR og kveðjur sendi ég öllum þeim, sem minntust mín á 90 ára afmælis- degi mínum, 25. nóvember s. 1., með heimsóknum, blómum, skeytum og gjöfum. Guðs blessun veri með ykkur alla tíð. Gleðileg jól. Einar Ásmundsson, Hlíðarvegi 9 — Siglufirði Bæjarfréttir frá Sauðárkróki Framhald af 5. síðu málanefnd Norðurlands og fram- kvæmdastjóri til fundar við at- vinnumálanefnd Sauðárkróks og formenn verkalýðsféiaganna. Bædd voru atvinnumál og at- vinnuhorfur hér á komandi vetri. Hið nýja á rústum hins ;gamla. Framhald af 2. síðu . . hafi verið valin með það fyrir augum að útrýma heiðnum hátíðum, sem hafa þó lifað áfram að nokkru leyti í heiðnum jólasiðum. En jólin þurfa ekki að setja ofan við þessa vitn- eskju. Benedikt frá Nursia lét byggja frægt klaustur og kristið helgisetur á rústum heiðins hofs á Ítalíu. Þannig á kristnin að byggja upp nýjan iheim á rúst- um hins liðna. Það er enn mikið eftir af heiðingjanum í okkur. En hið 'heiðna frumstæði í okkur vonast kristnin eftir að geta sigrað smátt og smátt. Hin kristnu jól urðu til svo að heiðnar hátíðir mættu líða undir lok. Enn berst hið kristna ljós við myrkur heiðindóms- ins í hjörtum mannanna.. En það er hin kristna von, að ljós Jesú Krists megi um síðir göfga svo hinn gamla Adaun, að upp rísi nýtt mannkyn og nýr heimur. 1 þeirri von segi ég: Gleðileg jól. Kristján Róbertsson Plastiðjan DOÐI sendir starfsfólki sínu og viðskiptavinum beztu JÓLA- og NÝÁRSÓSKIR og þakkar ánægjulegt samstarf á árinu sem er að líða. Plastiðjan DOÐI Sauðárkróki GERIÐ SKIL STRAX! Aðeins þau útsvör, sem greidd eru að fullu fyrir áramótin, fást dregin frá álagningarskyldum tekjum. Tryggið yður lægri útsvör næsta ár, með því að ljúka greiðslum opinberra gjalda strax. Gerið full skil næstu daga, svo komizt verði hjá mikilli ös síðustu daga ársins. Siglufirði, 29. nóvember 1968. BÆJARGJALDKERINN, Siglufirði Bæjarsjóður Sauðárkróks hefur fest lcaup á vélgröfu að hálfu á móti Pálma Friðrikssyni, sem sér um daglegan rekstur. Bókhald og fjárreiðiu- eru á skrifstofu bæjar- ins. Um húsvarðarstöðu við hinn nýja Gagnfræðaskóla sóttu sex menn. Til starfsins var ráðinn Kári Þorsteinsson, Hóiavegi 19. Leilcfélag Sauðárkróks, sem er elzta starfandi leikfélag landsins, minntist 80 ára afmælis með há- tíðasýningu í nóvember s.l. Samkvæmt ákvörðun flugmála- stjómarinnar hefinr flugvöllurinn á Sauðárkróld verið styttur um ca. 300 m að sunnanverðu. Stafar það af viðhaldsleysi. Þetta þýðir það, að hann er ekki iengur við- urkenndur sem varavöllur miiii- landaflugs, og að Fokker-vélar Flugfélagsins fá naumast að lenda hér fullhlaðnar. Er því nauðsyn- legt að nú þegar verði bætt úr þessu, með því að hera ofan í all- an völllnn nothæfan ofaníburð.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.