Einherji


Einherji - 17.12.1968, Page 7

Einherji - 17.12.1968, Page 7
EINHERJI JOLABLAÐ 3968 Frk. ELÍSABET ERLENDSDÚTTIR yfirhjúkrunarkona —■ sjötug ÍÞRÓTTIR Margir Siglfirðingar urðu fyrir sárum vonbrigðum að ekki skyldi vera minnzt á frk. Elísabetu Erlendsdótt- ur, yfirhjúkrimarkonu, í hinni nýju, myndarlegu bók um Siglufjörð, sem gefin var út í tilefni kaupstaðarafmæl- isins. Þar sem frk. Elísabet Er- lendsdóttir er nýbúin að eiga 70 ára afmæli, er ekki úr vegi að hennar sé minnzt með fáeinum orðum. Frk. Elísabet kom til Siglu fjarðar árið 1931 og starf- aði sem yfirhjúknmarkona við sjúkrahúsið hér sleitu- laust í 27 ár. Það má með sanni segja, að öllum öðrum ólöstuðum, að hún var fram- úrskarandi starfsmanneskja. Hún lét aldrei verk úr hendi falla. Var alltaf á verði nótt sem nýtan dag, og hagur sjúkrahússins og sjúkling- anna var alltaf efst í huga hennar. Oft var þröngt í gamla sjúkrahúsinu okkar, en þar var allt í stökustu röð og reglu, og þó að skurðstofan væri notuð sem venjuleg lækningastofa, komu aldrei nein óhöpp fyrir við upp- skurði. Fyrir allt hennar fórnfúsa starf og allan hennar hlýhug til sjúkrahússins okkar er henni þakkað af öllum Sigl- firðingum. Við óskum henni af alhug gæfu og gengis á ókomnum árum og sendum henni hjart anlegar afmælis- og vinar- kveðjur og óskir um gleðileg jól. Vinir. tanus, kom fyrir stjörnurannsókn- arstöðinni. Var þetta etn af hin- um fyrstu opinberu stjömuathug- unarstöðvum í heiminum og var notuð, með ýmsum breytingrum og endurhðtum að sjálfsögðu, tii 1861. Byggingu turnsins var lokið árið 1642, eða 5 árum eftir að hún var hafin. Tröppur eru ekki í turninum, heldur fetar maður sig bara upp slétta „brekltu". Þess vegna reyndist líka Pétrl mikla, Rússakeisara, auðvelt að ríða hesti sínum upp tuminn ár- ið 1716, en náðug keisaraynjan fyigdi á hæla honum, akandi í skrautvagni með 6 hestum fyrir. Hefur það án efan verið stómm íburðarmeira ferðalag en upp- ganga okkar Kristjáns nú, 250 ár- um síðar. Þetta fræga mannvlrld áttum við nú kost á að skoða, — einir af þessum blaðamannahópi, þótt ýmsir úr honum hafi sjálf- sagt séð hann áður, — af þvx að Kristján var nógu frumlegur til þess að fara sínar eigin leiðir, og blessaði. ég hann bæði í bak og fyrir, fjTÍr að taka mig með sér I þetta ferðalag. Mér þótti sem það hefði borgað sig vel. ÁKNASAFN Við lcomum úr þessari rann- sóknarför bæði sveittir og móðir, enda mjög hlýtt í veðri og gat það raunar ekki verið ákjósan- legra i þessu ferðalagi, hvort heldur við vorum staddir i háloft- unum eða á jörðu niðri. Ég var sannast að segja orðinn hálf þyrstur og má þá nærri gcta, hvemig ástatt hefur verið fyrir Kristjáni. Hann tók því vel í þá tillögu mína, að við fengjum okk- ur einn Carlsberg við fyrstu hent- ugleika og var skammt að bíða þess að það tækizt, því að veit- ingakrár eru víða í Höfn, um það er sagt að Islendingum sé vel kunnugt. Meðan við kneyfðum bjórinn innti ég Kristján eftir hvað hann hyggði nú fyrir um okkar ráð. Enn var langt til þess tima, er við þurftum að mæta á hótelinu og ólíkt var það okkur Kristjáni, að nota ekkl þær stundir til nyt- samra starfa. — Næst skulum við skoða Áma safn, sagði hann. — Ratarðu þangað? spurði ég, og leizt strax vel á þessa uppá- stungu. — Nei, svaraði Kristján, en við rötuðum heldur ekki á Sívalaturn en fundum hann þó. Þessu gat ég auðvitað ekkl and- mælt. En við áttum eftir að þreifa á þvi, að það vefst meira fyrir Hafnarbúum að finna Árna- safn en Sívalaturn og er kannski ekki láandi. Og í næsta og síð- asta þætti þessara ferðahugleið- inga segir frá því, þegar við Kristján heimsóttum Árnasafn og svo ferðinni heim. mhg- Þriggja-sambanda keppni á Sauðárkróki Laugardaginn 7. sept. var hald- ið á Sauðárkróld frjáisíþróttamót með þátttöku þriggja héraðssam- banda á Norðuriandi vestra, þ. e. USVH, tJSAH og UMSS. f-etta var í annað sinn sem slík keppni er háð milli þessara aðila, en fyrirhugað er að halda þessi mót árlega. Stigakeppnin var viðhöfð milll sambandanna og keppt um veg- legan bikar, sem gefinn er af Rafveitu Sauðárkróks. Að þessu sinni sigraði UMSS, hlaut 148 stig. USAH 118,5 stig og USVH 107,5 stig. USVH og USAH háðu innbyrðis keppni og sigraði USAH, hlaut 118,5 stig og vann til eignar bikar gefinn af Byggðatryggingu á Blönduósi. USVH hlaut 107,5 stig. Veður var hið bezta og keppnin jöfn og skemmtiieg. Úrslit mótsins urðu þessi: Karlar: 100 m. hlaup: sek. 1. Guðm. Guðmundsson UMSS 12,0 2. Uárus Guðmundsson USAH 12,1 3. -4. PáU Ólafsson USVH 12,2 3.-4. Jón Ingi Ingvars. USAH 12,2 5. Ragnar Guðm.son UMSS 12,5 6. HaUdór Guðnason USVH 12,7 400 m. hlaup: 1. Uárus Guðmundsson USAH 55,2 2. Ingim. Ingim.son UMSS 55,7 3. Guðm. Guðmundsson UMSS 55,7 4. Sigurður Daníelsson USVH 57,3 5. Þórður Hannesson USVH 60,7 6. Baldvin Kristj.son USAH 63,7 1500 m hlaup: 1. Sig. Daníelsson 2. Ifarl Helgason 3. Páhni Sighvats 4. Sigfús Ólafsson ^5. Sveinn Arason 6. Þórður Hannesson 4x100 m boðhlaup: 1. Sveit UMSS 2. Svelt USAH 3. Sveit USVH min. USVH 4:31,5 USAH 4:37,4 UMSS 4:41,7 UMSS 5:04,5 USAH 5:04,6 USVH 5:07,0 sek. 47,0 48,4 49,1 Hástökk: mtr. 1. Ólafur Guðm.son USVH 1,73 2. Ingim. Ingim.son UMSS 1,66 3. Broddi Þorsteinsson UMSS 1,61 4. Jón Ingi Ingv.son USAH 1,61 5. PáU Ólafsson USVH 1,52 6. Jón Berndsen USAH 1,52 Uangstökk: mtr. 1. Gestur Þorsteinsson UMSS 6,96 2. PáU Ólafsson USVH 6,22 3. Bjarni Guðmundsson USVH 6,09 4. Uárus Guðmundsson USAH 5,95 5. Ragnar Guðmundss. UMSS 5,75 6. Baldvin Kristjánss. USAH 5,S5 Þrístökk: mtr. 1. Bjami Guðmundss. USVH 13,33 2. Gestur Þorsteinss. UMSS 12,68 3. Uárus Guðmundss. USAH 12,45 4. PáU Ólafsson USVH 12,23 5. Jón Ingi Ingv.son USAH 12,18 6. Ragnar Guðm.son IJMSS 11,50 Stangarstökk mtr. 1. Guðm. Guðm.son.... UMSS 3,15 2. Erl. Sigurþórsson.... UMSS 2,91 3. Lárus Guðmundsson USAH 2,75 4. Bjarni Guðmundsson USVH 2,75 5. Jón Berndsen ..... USAH 2,60 Kúluvarp: mtr. 1. Björn Ottósson UMSS 12,49 2. Slgurg. Angantýss. UMSS 11,44 3. PáU Óiafsson USVH 11,38 4. Jens Kristjánsson USVH 11,34 5. Sveinn Ingólfsson USAH 11,26 6. Þorl. Arason USAH 10,34 Kringlukast: mtr. 1. PáU Ólafsson USVH 34,43 2. Jens Kristjánsson USVH 33,69 3. Broddi í>orst.son UMSS 81,55 4. Gestur Þorsteinsson UMSS 31,48 5. Þorleifur Arason USAH 27,74 Spjótkast: mtr 1. Gestur Þorsteinss. UMSS 4S.26 2. Björn Ottósson UMSS 42,37 3. Bjarni Guðmundss. USVH 42,10 4. Jón Bemdsen USAH 36,21 5. PáU Ólafsson USVH 35,29 6. Jón Ingi Ingv.son USAH 25,59 Konur: 100 m hlaup: sek. 1. Valg. Guðmundsd. USAH 15,0 2. Sigurlaug Jónsd. UMSS 15,2 3. Uára Guðmundsd. USAH 15,4 4. Guðríður Aadnegard UMSS 15,4 5. Þóra Einarsdóttir USVH 16,1 6. Helga Einarsdóttlr USVH 16,4 4x100 m boðhlaup kvenna sek. 1. Sveit USAH 60,6 2. Sveit UMSS 3. Sveit USVH 60,9 71,0 Langstökk: mt r. 1. Sigurlaug Jónsdóttir UMSS 4,22 2. Guðríður Aadnegard UMSS 4,22 3. Lára Guðmundsd. USAH 3,95 4. Margrét Einarsdóttir USAH 3,83 5. Þóra Einarsdóttir USVH 3,71 6. Helga Einarsdóttir USVH 3,54 ! Hástöldf: mtr. 1. Helga Einarsdóttir USVH 1,30 2. Sóley Guðmundsd. USAH 1,25 13. Guðrún Einarsdóttir USVH 1,20 [4. Lára Guðmundsd. USAH 1,20 5. Margrét Hafsteinsd. UMSS 1,15 6. Jónína Jónsdóttir UMSS 1,10 Kúluvarp: mtr. 1. Ingibjörg Aradóttir USAH 8,56 2. Helga Friðbj.dóttir UMSS 7,92 3. Valgerður Aradóttir USAH 7,88 [4. Sigríður Óladóttir UMSS 7,23 5. Guðrún Einarsdóttir USVH 6,44 6. Helga Einarsdóttir USVH 6,31 Kringlukast: mtr. 1. Ingibjörg Aradóttir USAH 26,06 2. Helga Friðbj.dóttir UMSS 24,85 |3. Björg Einarsdóttir USAH 23,04 14. Sigríður Óladóttir UMSS 21,08 '5. Þóra Einarsdóttir USVH 17,50 6. Helga Einarsdóttir USVH 16,19 CTQ OO Cfd" © Allt í jólabaksturinn ® Allt í kjörbúð K.F. S. Bæjarfrettir frá Sauðárkróki Skipaður hefur verið nýr verð- gæzlumaður hér í stað Birgis Dýrfjörð. Embættið hiaut Jón Karlsson, Hólavegi 31. Er þá for- maður Verkamannafélagsins Fram orðinn starfsmaður ríkislns. Mikil eftirspum er eftir hús- næði. Margir trúðu að fram- kvæmdir hæfust við fjölbýlishús Byggingaráætlunar. Bæjaryfirvöld hafa á allan hátt staðið við sínar skuldbindingar, m. a. úthlutað glæsilegum lóðum við Skagfirð- ingabraut, en framkvæmdir látið á sér standa. Menn spyrja: Hafa Reykvíking- ar einhver forréttindi í þessu máU? Hvað verður biðin löng? Stjórn Framkvæmdanefndar byggigaráætlunar á Sauðárkróki skipa: Frá hæjarstjórn: Erlendur Hansen, frá verkalýðsfélögunum: Sveinn Sölvason og Hulda Sigur- björnsdóttir og stjórnskipaðir af Eggerti G. Þorsteinssyni félags- málaráðh., þeir Kári Jónsson og Friðrik J. Friðriksson, héraðs- læknir. Félagsmálaráðherra skip- aði síðan Erlend Hansen form. nefndarinnar. MiUi 20 og 30 íbúðarhús eru hér í smíðum og sýnlr það að unga fólkið trúir á framtíð Sauðár- króks. f sumar var stofnað nýtt hluta- félag, og ber það nafnið „Skjöld- ur“ h. f. Fjármálaráðuneytið hef- ur leigt því frystihús rikissjóðs á Eyrinni með viðráðanlegum kjörum. Stjórn fyrirtækisins skipa: Har- aldur Árnason, kaupm., formaður, Skarphéðinn Pálsson, bóndi og Kristján Skarphéðinsson, framltv.- stjóri. Ault þeirra eru Erlendur Hansen, rafv.m. og Páll Sigurðs- son, verkam., í stjórninni. Framkvæmdastjóri félagsins er Erling Magnússon, en verkstjórl Sigurður Kristjánsson. Þann 4. sept. s. 1. kom Atvinnu- Framhald á 2. síðu

x

Einherji

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.