Einherji


Einherji - 17.12.1968, Síða 11

Einherji - 17.12.1968, Síða 11
EINHERJI JÓLABLAÐ 1968 Siglufjarðarkirkja, byggð 1932. GLEÐILEG JÓL Kjördæmissamband Framsóknarmanna 1 Norðurlandskjördæmi vestra óskar öllum gleðilegra jóla og farsæls komandi árs Hittumst heil á nýja árinu. STJÓRNIN íhaldsfrelsi Pramhald af 12. síðu sóknarflokksins settu á odd- inn í viðræðum stjórnmála- flokkanna. Þetta eru þau „höft“, sem flokkurinn m. a. lagði áherzlu á, að upp yrðu tekin áður en horfið yrði að neyðarráðstöfunum, þvílík- um, sem nú hafa verið lög- festar. En við þessu vildu stjórnarflokkarnir ekki líta. Þeir eru svo „frjálslyndir“. Nú vill svo hlálega til, að Framsóknarflokkurinn er ekki einn um þá skoðun, að gerbreyta beri stjórnarfar- inu og marka nýja stefnu í efnahags- og atvinnumálum. Sameiginleg ráðstefna Banda lags starfsmanna rikis og bæja, Farmanna- og fiski- mannasambands Islands og Sambands ísl. bankamanna benti á margar hinar sömu leiðir og Framsóknarflokkur- inn hefur gerít. Eru þessi geysifjölmennu samtök ein- hver haftaklíka? Alþýðusambandsþing sam- þykkti einum rómi margar ályktanir, sem hníga eindreg- ið til sömu áttar og tillögur framsóknarmanna. Er Al- þýðusambandsþing, þar sem sæti á f jöldi manna úr öllum : f lokkum, afturhaldssöm haftastofnun? Nýsköpunarstjórn — Við- reisnarstjórn. Ekki er nú Bækur Æskunnar 1968 Bláklædda stúlkan Öldufall áranna Gaukur keppir að marki Litli og stóri Á leið yfir úthafið Tómas og Tóta Krummahöllin Skaðaveður 1897—1901 Hrólfur hinn lirausti Eygló og ókiurni maðurinn Sögur fyrir böm Fhnm ævintýri Úrvalsljóð Sigurðar Júl. Jóhannessonar Bók frá ÆSKUNNI er góð jólagjöf. Iðnskólinn, Siglufirði, tekur til starfa 4. janúar n. k. 1 vetur verða starfrækt ir 2. og 4. bekkur. Væntan- legir nemendur, sem ekki hafa þegar sótt um skóla- vist, þurfa að gera það fyrir 28. desember. Skóhnn starf ar í 3 mánuði og hefst kennslan kl. 13,10. Inntökupróf fara fram 2. og 3. janúar. Þeir, sem þurfa að ljúka prófum áður en skól- inn hefst, verða að hafa samband við skólastjóra fyr- ir 28. desember n. k. Skólastjóri yfirlætinu fyrir að fara! En fögur nöfn eru naumast ein- hlít til velfarnaðar, hvorki þessa heims né annars. Ný- sköpunarstjómin dó með harmkvælum. Áður hafði hún efnt til minnisvarðans, sem reis í formi illræmdrar skömmtunar og haftafarg- ans, sem Sjálfstæðisflokkm*- inn og Alþýðuflokkurinn stóðu að og framkvæmdu. Hversu mundi sá legsteinn líta út, sem væntanlega rís á moldum viðreisnarstjórn- arinnar ? Gísli Magnússon íþróttir og vinna — ekkert áfengi eða tóbak SKAGFIRÐINGAR Verzlið í eigin búðum. — Verzlið í Kaupfélaginu. Það eru hyggindi sem í hag koma, að vera félagsmaður í Kaupfélagi Skagfirðinga, og verzla við kaupfélagið. Aukin umsetning skapar ódýrari verzlun. Búðir kaupfélagsins veita yður beztu og ódýrustu þjónust- una í öllum viðskiptum. SAMVINNAN skapar betri lífskjör. SAMVINNAN eykur öryggi hvers byggðarlags. SAMVINNAN SKAPAR SANNVIRÐI Kaupfélag Skagfirðinga SAUÐÁRKRÓKI Við alla vinnu, hverju nafni sem hún nefnist, eða íþróttir, dregur áfengis- og tóbaksnautn úr afköstum og eykur slysahættu Pjölmargar vísindalegar rannsóknir hafa sannað, að áfengi dregur úr vinnuþreki. í>etta á sér stað um hin ólíkustu störf, og þó umfram allt þá vinnu, sem krefst mikillar nákvœmni, næmrar eftirtektar og dómgreindar. Þetta kemur fram þótt starfsmaðurinn hafi ekki drukk- ið nema eitt staup af víni. Sömu áhrif hefur áfengi á íþróttaafrek. Hver einasti íþróttamaður á að vita, að hann nýtur sín ekki ef haun hefur neytt áfengis. Þeir íþróttamenn, sem keppa að því af alvöru að verða góðir íþróttamenn og ná góðum árangri í íþróttagreinum sínum, neyta aldrei áfengis og allra sízt fyrir keppni. Stundum íþróttir og vinnum vel. Neytum aldrei áfengis né tóbaks. Bækur Siglufjarð- arprentsmiðju '68 Siglufjarðarprentsmlðja gefur út fjórar bækur á þessu ári: LOTTA í sumarleyfi SIGGA, sumar og sól TAKZAN og Bauða blómið TÓMAS MIÐFRAMHERJI Sérstök athygli skal vakin á bókinni Tómas miðframherji, sem segir frá pilti sem varð fyrirliði £ unglingalandsilði Þýzkalands. — Bókin segir frá mörgum hörku- spennandl lmattspyrnukappleikj- um milli þýzkra meistaraflokks- liða og leika þar heimsþekktir knattspyrnumenn, m. a. sumir þeirra, er tóku þátt í úrslita- keppninni um heimsmeistaratitil- inn í knattspyrnu á Olympíuleikj- unum í London, sem frægt varð þá. Bólc þessi er tvímælalaust með beztu drengjabókum, sem komið hafa út í seinni tíð. f bók- inni eru margar myndir frá kapp- lcikjum í knattspyrnu. Lottu-bækurnar og Siggu-bæk- urnar eru bðkafloklcar fyrir ung- ar stúlkur og eru Lotta £ jólaleyfi og Sigga, sumar og sól nýjar bækur £ þeim flokkum. Frásagnir af þessum ungu stúlkum eru eins og sólargeisli £ skammdcglnu og ánægjulegt lesefni ungum sem öldnum. --Tarzan og Rauða blóm- ið er ný Tarzan-bók.

x

Einherji

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.