Freyr - 01.04.1910, Page 19
Búnaðarfélag íslands.
Notið fjaðravagna.
Fjaðravagnar fara vel með hesta og
flutning,
Fjaðravaguar spara reiðhest í ferða-
lögum,
Fjaðravagnar eru beztir og ódýrastir
hjóla- og vagna-verksmiðju
í Björgvin.
Allar nauðsynlegar upplýsingar, þar
á meðal um verð o. fl. gefur undirnt-
aður. Einnig tek eg á móti pöntunum
á allskonar lijóliini, kerruni, vöru-
vögnum og smjörvötfiium. Kosta þeir
rúmar 200 kr. hingað komnir. — Ef
pantaðir eru 5 vagnar eða kerrur í einu
eða fleiri, fæst mikill afsláttur, Komið
j)VÍ og skoðið sýnishornin og pantið
eftir þeim.
Virðingarfylst
Jón Gruðmundsson,
Laugaveg 24.
Búfjársýningar.
Á búnaðaiþingi 1909 var samþykt sú tillaga
aðalfundar, að það skuli gert að skilyrði fyrir
styrkveitingu frá Búnaðarfélagi íslands til sýninga
á sauðfénaði, að ekki sé veitt verðlaun fyrir ann-
an sýningarfénað en þann, sem er frá heimilum
þar sem þrifaböðun alls sanðfjár hefir átt sér stað
veturinn áður, þó með þeirri viðbót, að það skuli
ekki valda verðlHunasynjun, þótt sauðir þrevetrir
og eldri sé látnir óbaðaðir.
Þessari reglu verður byrjað að beyta við sýn-
ingar 1911.
lámsskGÍð fjjriF efíirlitsmGnn
nautgripafélaga verður haldið í Reykjavík 1. nóv.
til 15. des. 1910. Meðal annars verður kent að
gera berldaveikisrannsóknir á kúm.
Nemendur fá 30 kr. námsstyrk og þeir sem
nokkuð langt eru að 10—50 kr. ferðastyrk að auki.
Umsóknir sendist Búnaðarfélagi Islands.
Lækjargötu 10.
heíir ávalt til sölu með óvanalega lágu verði:
Skóílur, kvíslar, ofanafristuspaða úr stáli og
allskonar steinverkfæn, t. d. járnkarla, sleggjur
haka o. fl. Ennfremur allskonar siuíðajárn,
gaddavír og girðingarstólpa.
Bœndur!
festið eigi kaup á
ljálDlööiim,
torVmim
og torúnspæni,
fyr en þér hafið heyrt verðið á þessum vörum
í ,Liverpool‘.
Umsóknarfrestur um þau er til febrúarloka.
Þeir sem sóttu um verðlaun 1910, en fengu þau
ekki, og óska að fá þau næsta ár, verða að sækjaafnýju.
Umsóknum til Búnaðarfélags Islands þurta að
fylgja aldursskírteini og vottorð hlutaðeigandi hús-
hænda og presta um það, að rétt sé skýrt frá öllu og
að hjúin hafi verið vel vinnandi og dugleg, trú, iðin,
sparsöm og dagfarsgóð.
hóf 27. árg. sinn um síð-
ustu áramót. Kemur út
einu sinni í viku. Flytur
fréttir, fróðleik og ritgerðir um landsmál. Verð
aðeins 3 krónur og því ódýrasta blað landsins eftir
stærð.
Nýir kaupendur gefi sig fram sem fyrst við
ritstj.
Benedikt Sveinsson.