Freyr

Volume

Freyr - 01.08.1910, Page 9

Freyr - 01.08.1910, Page 9
FREYR. 5. Guðraundur Jóhannesson bóndi á Auðunn- arstöðum i Húnavatnss. 6. Hannes Davíðsson bóndi á Hofi í Hörgárd. í Eyjafjarðars. 7. Indriði Helgason ráðsmaður á Reykhúsum í Eyjafirði. 8. Jóbannes Arnason á Grunnarsstöðum í Þistil- firði N.-Þing.s. 9. Jónas Björnsson lausam. á Lækjarmóti í Húnavatnss. 10. Jón Guðlaugsson bóndi í Hvammi í Eyja- firði. 11. Jón Sigurðsson á Reynistað i Skagafirði. 12. Jón Sigurðsson á Yztafelli, S.-Þing. 13. Maguús Jónsson bóndi á Sveinsstöðum i Húnavatnss. 14. Ólafur Jónsson á Söndum i Miðfirði í Húna- vatnss. * 13. Ólafur Sigurðsson á Hellulandi í Skagafirði. 16. Páll H. Jónsson bóndi á Stóruvöllum í Bárðard., S.-Þing.s. 17. Páll Jónsson búfræðisk. frá Reykhúsum i Eyjafirði. 18. Runólfur Björnsson á Kornsá í Húnavatnss. 19. Sigtryggur Yilhjálmsson á Ytri-Brekkum á Langanesi, N.-Þing. 20. Sigurður Jónsson skáld og bóndi á Arnar- vatni, S.-Þing. 21. Sig. Sigurðsson skólastjóri á Hólum i Skaga- fjarðars. 22. Tobias Magnússon bóndi í Geldingabolti i Skagafirði. 23. Tómas Pálsson bóndi á Bústöðum í Skaga- firði. 24. Tryggvi Hjartarson á Ytra-Álandi, í Þistil- firði, N.-Þing. 25. Þorbjörn Jósefsson á Espibóli í Eyjafirði. 26. Þorsteinn Þórarinsson i Laxárdal í Þistil- firði, N.-Þing. Voru þannig 6 úr Húnavatnss., 7 úr Skaga- 103 fjarðars., 6 úr Eyjafjarðars., 3 úr Suður-Þing- eyjars. og 4 úr Norður-Þingeyjarsýslu. Einar Guttormsson frá Ósi fór eigi lengra en til Reykjavik.ur; en þá bættist í bópinn í stað bans, Karl Finnbogason, kennari frá Ak- ureyri. Nokkur óánægja befir átt sér stað •— ekki svo mjög meðal gestanna beldur ýmsra annara — út af því, bvað ferðaáætlunin var takmörk- uð. Þótti ofnaumur viðstöðutími í Reykjavik, of bratt farið yfir o. s. frv. En við þetta er það að athuga, að tíminn til ferðarinnar var takmörkum báður. Annars- vegar fundur Ræktunarfélags Norðurlands 23 — 24. júní, og hinsvegar íþróttamótið að Þjórsár- túni 9. júlí og fleira. Ætlast var og til, að ferðinui yrði lokið áður sláttur alment byrjaði. Þetta alt hlaut að ráða mestu um ferðina, og áætlunina varð því að miða við þessar tíma- takmarkanir. S. S. Sitt af hverju. Búfjársýningar. í vor er leið voru haldnar hér syðra fimm breppasýningar; á Siðunni 20. júní fyrir Hörgs- lands og Kirkjubæjarhreppa; i Mýrdalnum 22. s. m.; í Hafurshól undir Eyjaíjöllum 24. s. m. fyrir báða Eyjatjallabreppana; i Ásahrepp 26. s. m. og við Ölfusárbrú 27. s. m. fyrir Hraun- gerðis og Sandvikurbreppa. Sýningarnar voru flestar vel sóttar, einkum sú í Hafarsból og við Ölfusárbrú. Á sýning- una i Hafurshól komu 80 kýr, 7 naut, 60 bryssur, 12 graðhestar, 130 ær og 20 hrútar. Við Ölfusárbrú voru sýndar 90 kýr, 3 naut, 20 bryssur, 11 graðhestar, 90 ær og 10 hrútar. Þá var haldin héraðssýning fyrir Suður- Þingeyjarsýslu að Breiðumýri, í sambandi við fund Ræktunarfélagsins 23.—24. júní. Einnig var haldin í vor sýning innan nautgripafélags Hörgdæla. *

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.