Freyr - 01.08.1910, Síða 12
Notið fjaðravagna,
Fjaðravagnar íara vel með hesta og
flutning,
Fjaðravagnar spara reiðhest í ferðalögum,
Fjaðravagnar eru beztir og ódýrastir
hjóla- og vagna-verksmiðju
í Björgvin
Allar nauðsynlegar upplýsingar, þar
á meðal um verð o. fl. gefur undirnt-
aður. Einnig tek eg á móti pöntunum
á allskonar Iijólum, kerrum, vöru-
vögnum og smjörvögnum. Kosta þeir
nímar 200 kr. hingað komnir. — Ef
pantaðir eru 5 vagnar eða kerrur í einu
eða fleiri, fæst mikill afsláttur. Komið
því og skoðið sýnishornin og pantið
eftir þeim.
Yirðingarfylst
Jón Guðmundsson,
Laugaveg 24.
lerzlun
ijprn lésijánsson
Yesturgötu 4, Reykjavík,
selur
Iteypusíálsskóflui
þær lientugustu sem hægt er að fá.
Búnaðarfélög geta fengið þær í stórkaupum.
Ennfremur allskonar
mjög ódýrar eftir gæðum. Vandaðir litir og gerð.
af öllum tegundum fyrir söðlasmiði og skósmiði,
og alt, er að iðn þeirra lýtur.
Verðskrá sendist ókeypis þeim, er þess óska.
Hlutafólagið
Thomas Tli. Sarlioa & Co„
Aarhus — Danmörku,
býr til
Mm- kæii- i frysti-7Blar,
hefir lagt útbúnað til 600;
fiskflutningaskipa, fiskfrysti-
húsa, fiskgeymslustööva,
beitufrystihúsa, mótorfiski-
skipa, gufuskipa, íshúsa,
mjólkurbúa 0g
til ýmislegs annars.
Fulltrúi fyrir ísland er:
Sli£! Johason.
konsúll i Vestmannaeyjum.
i hygg-
- hafrar.
| kartöflur.
fæst hjá
Jes Zimsen.
Skóflur
kaupa menn helzt hjá
JES ZIMSEN.
Smíðaíól, allskonar járnvörur smáar
og stórar, rúðugler og saumur. — Hvergi betra
úrval og verð en hjá
JES ZIMSEX.
Tilbúinn áburð
útvegar JES ZIMSEN.
Félagsprentsmiðjan.