Einherji


Einherji - 22.12.1980, Blaðsíða 11

Einherji - 22.12.1980, Blaðsíða 11
Þriðjudagur 23. des. 1980 EINHERJI 11 AUGLÝSING UM LÚOIR 11NNRI HÖFN. Á næsta ári mun Siglufjarðarkaupstaður út- hluta lóðum til byggingar fiskverkunarhúsa við Innri höfn. Svæði það, sem hér um ræðir, er á uppfyllingu, sunnan fyrirhugaðrar smábáta- hafnar. Svæðið hefur þegar verið deiliskipu- lagt, og liggur tillaga að deiliskipulagi frammi hjá byggingafulltrúa. Þeir, sem áhuga hafa á lóðum þessum, skulu senda umsóknir sínar til byggingafulltrúa fyrir 10, janúar n.k. Nauðsynlegt er, að umsækjend- ur geti í umsókn sinni um stærð fyrirhugaðs fiskverkunarhúss. Byggingafulltrúi. ÍSAFOLD h/f Um leið og við þökkum starfsfólki voru og við- skiptamönnum til lands og sjávar, gott starf á liðnu ári, sendum vió því öllu bestu óskir um gleðileg jól og heillaríkt komandi ár. Siglfirðingur h/f ísafold h/f Nj,nr''r'9 A98A 9 @ A98 ' A.053 ' 28.868 A04O°4 MVKr' a00.°Q0 50.000 20-000 A0.000 A 5.000 A.000 500 MV^' 90°.o0° 450.0°0 A8°.°00„ , 960.00° r o65 .000 29968.00° se" *w .„ einh«rs ‘ri en 500 V* aSt„r or rðntf t.d- orðÁÖ'' 'k 2 5°0 ^po 0$ I OO OOOOO SPURNING MÁNAÐARINS Saknar þú ekki ljósa- skreitinganna sem voru hér áður fyrr yfir Aðalgötuna um jólin? Sigurður R. Stefánsson: Það ætti ekki að vera bæjar- félaginu ofviða fjárhagslega, og mundi setja jólalegri svip á bæ- inn. Guðjón Jónsson: Það yrði ólíkt jólalegra að hafa ljósaskreytinguyfir aðal- verslunargötu bæjarins. Friðrik Hannesson: Mér finnst það alveg sjálf- sagt. hvort sem það væru kaupmennirnir við Aðalgötuna eða bæjaryfirvöld, sem sæju um framkvæmdina. Sveinn Aðalbjömsson: Mér finnst alveg sjálfsagt að hafa ljósaskreytingu yfir aðal- götu bæjarins. Stefán Ásgrímsson: Ég man nú ekki eftir þeim, en finnst alveg nauðsynlegt að þær væru.

x

Einherji

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Einherji
https://timarit.is/publication/788

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.