Freyr

Árgangur

Freyr - 01.09.1912, Blaðsíða 10

Freyr - 01.09.1912, Blaðsíða 10
120 FREYR. skoðunum og reynslu. Þessum tilgangi þóttust menn ná á þessum íundi. "Væntanlega verður ýmislegt aí þvi, sem þar fór fram, birt á prenti áður langt líður. E. H. Matjurtir. í Danmörku fer matjurtaræktin altafívöxt og neyzla þeirra vex bæði í sveitum og kaup- stöðum. Á grænmetistorginu í Kaupmanna- höfn hefir jarðaberja og kartöflusala numið ár- lega að meðaltali. 1890—94. . 1,50 miljón kr. 1895—99. . 1,71 — — 1900—04. . 2,24 — — 1905—09. . 3,25 — — Auk þessa flytst árlega mikið til borgar- innar af kartöflum og jarðaberjum og mun það netna að minsta kosti 20°/0i er bæta má við ofangreindar upphæðir. Árið 1907 voru matjurtagarðar l°/0 af rækt- uðu landi í Danmörku. Erá suðlægari löndum flytjast þangað árlega snemmvaxnar kartöflur og dtlómkál, spergill og laukur m. m. fyrir hér um bil 1 miljón kr., en svo er flutt út kartöfl- ur, kál og sillari fyrir 3/i—-1 miljón krónur. Það sem veldur því, að notkun matjurta hefir aukist svo mjög á síðari árum, er vaxandi þekking á mataræði. Eramfarir í þeim efnum hafa einkum orðið frá því um 1890 og er það að þakka læknunum fyrst og fremst og þar næst hússtjórnarfræðslunni. Prófessor Júrgensen og dr. Hindhede skýra frá þvi, að hinar helztu matjurtir hafi þetta af næringarefnum: Eggjahv. Fita. Kol- Hitaeiningar % % vetni % i 7* kg. Kartöflur......... 2 20 451 Hvítkál, rauðkál . . 2 5,5 154 Eggjahv. Fita. Kcl- Hitaeiningar % % vetni % 1 7, kg. Rósakál 5 0,5 6 249 Blómkál 2,5 0,5 5 177 Grænkál 4 1 11,5 364 Grænar ertur, nýjar 6 0,5 11 371 Grænar baunir. . , 3 7 205 Gulrætur 1 9 205 Scorzónsrætur. . . . 1 0,5 15 351 Sillari 1,5 0,5 12 300 Súra, spínat 3 0,5 3,5 156 Salat 1 0,5 2 * 85 Spergill (Asparges) 2 3 102 Dýðing matjurtanna kemur þó ekki nægi- lega í ljós með þessum tölum, þær hafa bætandi áhrif á meltinguna, meðal annars vegna salt- tegunda, sem í þeim er og líka vegna þess hve miklu safameiri og fyrirferðarmeiri þær eru eu kornmatur, kjöt og feitmeti. (Landbrugets Ordbog, 60. h.). Verzlunarfréttir. Innlendar. Yerðlag í október 1912 við verzlun J. P. T. Bryde í Reykjavík: Rúgur.......................100 pd. kr. 9,25 Rúgmél.......................— — — 9,50 Hveiti nr. 1.................— — — 13,50 Hveiti nr. 2.................— — —- 13,00 Baunir.......................— — — 15,00 Hrisgrjón heil...............— — — 16,00 Hrísgrjón hálf...............— — — 16,00 Bankabygg....................— — — 14,00 Haframél.....................— — — 14,00 Kaf'fibaunir nr. 1 . . . . — —- — 88,00 Exportkaffi..................— — — 48,00 Kandísykur...................— — — 29,00 Hvítasykur...................— — — 29,00 Púðursykur...................— — — 27,00 Rúsínur......................— — — 38,00

x

Freyr

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.