Freyr

Volume

Freyr - 01.06.1939, Page 2

Freyr - 01.06.1939, Page 2
FREYR, XXXIV, árg. Nr. 6. Góð boð. BÚNAÐARFÉLAG ÍSLANDS BÝÐUR: 1. Það, sem tii er af Búnaðarritinu fyrir einar 25 krónur. Af ritinu eru komnir út 52 árg., en í það vantar að mestu 2. árg. og 19.—27. árg. og einstök hefti i 28.— 35. árg. 2. Það, setn til er af Frey fyrir 20 krónur. Af honum eru komnir út 33 árg., en í hann vantar 3 fyrstu blöð 1. árg. og 12.—14. árg. alveg. 3. Nýjum kaupendum Freys, sem senda 10 krón- ur með pöntun, 34. árg. blaðsins, (sem nú er að koma út) og auk þess það, sem B. í. hefir áður gefið út af Frey, þ. e. a. s. 30. —33. árg. en það eru 42 blöð, alls 708 stður. BÚNAÐARFÉLAQ ÍSLANDS. Búnaðarbanki íslands Stofnaður með lögum 14. jiini 1929. Bankinn er sjálfstæð stofnun undir sérstakri stjórn og er eign ríkisins. — Trygging fyrir innstæðufé er ábyrgð ríkissjóðs, auk eigna bank- ans sjálfs. — Bankinn annast öll innlend banka- viðskipti, tekur fé á vöxtu í sparisjóði, hlaupa- reikningi og viðtökuskírteinum_____Greiðir hæstu innlánsvexti. Aðalaðsetur í Reykjavík, Austurstræti 9. Útibú á Akureyri.

x

Freyr

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.