Freyr

Årgang

Freyr - 01.06.1939, Side 9

Freyr - 01.06.1939, Side 9
FREYF 87 En sá helmingur þeirra sem lifir, gefur þegar á fyrsta árinu „bruttó“ arð, sem nemur andvirði þess helmingsins, sem drapst. Er þá líka mikils virði að eiga þann hluta ánna, sem lifir, því að í flestum til- fellunum lifir meiri hluti þeirra, sem ekki drepast á fyrsta ári, af veikinni. í Reykholtsdalnum hafa bændur aldrei lógað heilbrigðum ám, eftir að veik- in gaus upp, og flestir þeirra lát- ið eitthvað lifa af lömbum öll árin, þó þau væru fá fyrstu tvö árin eftir að veikin kom upp hjá þeim. Fjártalan á þessum 14 bæjum, sem at- hugunin var gerð á, var, áður en veikin byrjaði, 3291 kind. Nú eru til á þessum sömu bæjum 1576 kindur, þar af 1107 ær. Hefðu þeir bændur, sem hér eiga hlut að máli, tekið þá stefnu að lóga öllum lömb- um og veturgömlu fé, fyrsta árið, sem veik- innar varð vart hjá þeim, þ. e. haustið 1936, þá væru núna ekki til ær af þessum árgöngum, en nú eru til 125 af lömbunum, sem sett voru á haustið 1935 og 128 af þeim, sem sett voru á haustið 1936, eða alls 253. Þessir bændur ættu því ca. 250 ám íærra en beir eiga nú, eða ekki nema ca. 850 ær. — Þá ættu þeir líka ca. 125 gemlingum færra en þeir nú eiga, vegna þess að s. 1. haust létu þeir flestir öll gimbralömbin lifa. Á komandi haust má gera ráð fvrir, að beir fái a. m. k. 550 gibrar undan beim 1107 ám, sem beir eiga nú, og ætti að vera hæo-t að setia bær bví nær allar á vetur. En hefðu beir lógað öllum lömbunum og vetnrgömlu fé. haustið 1936. gætu beir ekki átt von í fleiri en ca. 425 gimbrum næsta haust. Er bví augljóst á bessum dæmum, að bá hefðu þeir a. m. k. 500 fjár færra til ásetn- ingar næsta haust, heldur en þeir hafa í raun og veru. Það er því hreinasta neyðarúrræði að fækka fénu, með því að slátra heilbrigðu fé samtímis því, sem veikin er að drepa, eða áður en hún brýzt út. — Fækkunin verður víðast of mikil, þótt hún sé ekki aukin með því að drepa nokkuð af þeim fáu kindum, sem geta lifað af mæðiveik- ina. Öll fjárfækkun af ótta við veikina, verð- ur því til þess að viðhalda neyðarástand- inu enn lengur en þyrfti að vera. Vegna hinna ólíku staðhátta og búskap- araðferða einstakra bænda, er ómögulegt að benda á algilda reglu, sem helst væri fær, til þess að takmarka sem mest hið beina og óbeina tjón, sem mæðiveikin á ó- umflýjanlega eftir að gera f jölda bænda. Þeir, sem geta stundað mjólkurfram- leiðslu eða aðrar arðbærar atvinnugrein- ar, geta gert rétt með því að fækka nokk- uð sauðfénu, en undirbúa kúafjölgun að sama skapi. Fyrir allan þorra sauðfjárbænda, þ. e. þá, sem ekki eiga völ á að stunda aðra arð- bæra atvinnu en sauðfjárrækt, og sem hafa svo lítil bú, að þau mega varla minnka, til þess að eigandinn geti haft nóga vinnu við þau, virðist þó ráðlegast að fækka ekki fénu, áður en veikin kem- ur til þeirra. Þegar veikin kemur svo upp hjá beim, bá er siálfsagt að lóga bví sem veikist fvrsta árið, þegar sér á bví, en ekki heil- brigðu fé veturgömlu eða eldra, nema væn- um, geldum ám og sauðum. — Varhuga- vpi't er að revna að ala unr> lömb fvrsta árið. sem mæðiveikin er í stofninum. nema i smánm st.íl. En úr bví er ekki. nm aðra kosti að velia. ef féð á ekki að devia út að mestu leyti, en að bvrja á lamþaupp.

x

Freyr

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.