Freyr

Ukioqatigiit

Freyr - 01.06.1939, Qupperneq 10

Freyr - 01.06.1939, Qupperneq 10
88 F R E Y R Athuganir. i. I „Reykjavíkurbréfum“ „Isafoldar“ 11. tölublaði þ. á. standa, undir fyrirsögninni „Ólík skilyrði“ þessar klausur: „Það er nærri því grátlegt að hugsa til þess, að vanþekking manna á náttúru lands vors skuli allt fram á síðustu daga hafa verið svo mikiþ'að menn hafi trúað því í al- vöru, að „þungamiðja þjóðlífsins" hvíldi á landbúnaði, og yrði því í sveitum lands- ins------En staðreyndirnar eru þær, að eins og hitabeltissólin laðar fram alls- nægtir gróðurs á landi, eins eru það hin sérstöku skilyrði hér norður á strauma- mótum hita og kulda, sem skapa sjávar- gróðri þau sérstöku skilyrði, að hér er ríkara og meira sjávarlíf en víðast anm ars staðar á hnettinum. Ef menn lærðu að fylgja staðreyndunum og byggja upp lífvænlegt þjóðfélag á þessum tveim and- stæðum í skilyrðum lands og sjávar, þá gæti alt farið vel“. Mér skilst að þungamiðja þjóðlífsins verði: 1. Þar sem þjóðin hefir fótfestu, ræð- ur yfir Mfsskilyrðum. eldi aftur, strax og dregur að mun úr fjár- dauðanum. Bændur ættu nú að hafa það hugfast, að reynslan hefir sýnt, að fé af einstökum stofnum og ættum hefur mun meiri mót- stöðv, gegn mæðiveikinni en annað fé. Er því sjálfsagt að merkja nú í vor lömbin undan þeim ám og hrútum, sem bezta reynzlu hafa sýnt, svo að hægt verði að forðast að ala upp lörnb í haust út af sjúk- um foreldrum, eða einstaklingum af næm- ustu ættum fjárins. 2. Þar sem hún getur óáreitt aukið þau lífsskilyrði. 3. Þar sem framfarirnar eru reistar á þeim lífsskilyrðum og mynda þjóð- lega háttu og þjóðlega menningu. 4 4. Þar sem þjóðin hefir aðalföng sín til fæðis og klæða, og 5. Þar sem seiglan er mest, þegar í harðbakka slær. Mér sýnist að það séu sveitirnar og landbúnaðurinn, sem verði til að upp- fylla þetta, en ekki sjávarútvegurinn. Þjóðin ræður yfir landinu, en ekki fiski- miðunum, nema landhelginni. Allt er fullt veiðiskipa erlendra þjóða; umhverfis landið eru þau þar í fullum rétti og mun þeim fara mjög fjölgandi. Þjóðin getur óá- reitt aukið lífsskilyrði við landbúnað og tekið þar, meðal annars, í þjónustu sína fossaafl landsins og heitar laugar, en sjáv- arútvegurinn er rányrkja, sem stefnir til þurðar. Á landbúnaðinum er hægt að reisa þjóðlega menning, reista á landsháttum. Það er ekki hægt á sjávarútvegi. Hann er allstaðar e-ins. Frá landbúnaðinum hefir þjóðin aðalföng sín til fæðis og klæða. (Hún notar árlega til þess ca. 30 milj- ónir króna virði af landbúnaðarafurðum, en 5 miljónir af sjávarafurðum). Seiglan verður alltaf mest í landbúnaðinum af því að landbúnaðarfólk kann að lifa við ís- lenzka staðháttu og af því að: „Á meðan jörðin er við lýði, skal hvorki linna sáð né uppskera“, o. s. frv. Áreiðanlega þarf bréfritarinn áður en hann kennir landsins börnum, að byggja upp lífvænlegt þjóðfélag á þessum tveim andstæðum í skilyrðum lands og sjávar“, að læra fyrst heilmikið sjálfur um þetta. 4 II. I „Tímanum“, 27. tölublaði þ. á. er grein eftir Jónas Jónsson: „Á „marar-

x

Freyr

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Freyr
https://timarit.is/publication/863

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.