Tímarit Verkfræðingafélags Íslands


Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1937, Síða 4

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands - 01.04.1937, Síða 4
10 T í M A R I T V.F.I. 1 y 7. grjótið langar leiðir, þvi þó að hraunklöpp væri þar næstum 1 liverri liolu, reyndist grjótið stun:'.- um of litið, af því að jarðvegur er ])ar viða svo laus í sér og mosakenndur, að ekki var hægl að nota hann í fyllingu í holunum. Að samsetningu trjánna unnu 1 flokkstjóri og 7 menn með honum. Ftokkur þessi lók við efn- inu, trjám, plönkum, járnabúnaði og einangrurum þar sem traktorarnir skildu við það, skrúfaði pplanka og járnþverslá á trén, festi upp einangrara og gekk þannig frá, að stólparnir voru tilbúnir lil uppsetningar í holuna. Við samsetningu á fasta- og hornstólpum var notaður þrífótur með liand- spili, sem einnig var notaður við uppsetningu stólp- anna (sjá 14. mynd). Kostnaður á stólpastæði hef- ir orðið kr. 21.20 að meðallali. Að uppsetningu stólpanna unnu auk flokksstjóra 14 menn og hestur með kerru, sem notaður var lil flutninga á verkfærum á milli holanna. Stólparn- ir voru reistir með gálga úr stáli, sem spenntur var á trén (sjá 15. mynd). Úr gálganum liggur svo dráttartaug að litlu handspili, sem staur- arnir voru drengir upp með. Tók það venjulega 10—15 mínútur að reisa venjulegan burðarstólpa með handspilinu. Reynt var að nota traktor við uppsetninguna og reyndist það mjög vel |iar sem liægt var að koma því við. Við fasta- og hornstólpa þurfti að nota jirifót til þess að lyfta ujiji enda stóljians og létta undir með spilinu, en átakið á það er að sjálfsögðu mest meðan stólpinn er að lyftast frá jörðu. Þegar stóljnnn var reistur í hol- unni var honum fesl með fjórum taugum úr toppi hans, sem strengdar eru í járnhæla, sem reknir voru í jörðu hver á móti öðrum. Voru taugar þess- ar og notaðar þegar rétta þurfti stólpann í holunni og ekki teknar fyr en liann var orðinn vel fastur. Þrir menn úr flokki uppsetningarmanna réttu stólp- ann við, fluttu hann í línu og röðuðu grjóti með stólpanum í botni, svo að hann gæti ekki liaggast. Þá tók við honum flokkur aðfyllingarmanna, en í þeim flokki unnu 11 til 14 menn, venjulega tveir menn saman í burðarstólpaholu, en 4 til 0 i fasta- stólpaholu. Fremstir í þessum flokki voru tveir menn, sem sáu um að koma fyrir jarðplötunni og þjappa að henni jarðveginum. Þeir réttu stólp- ana við, ef skekkst höfðu frá því að þeir voru settir upp og gengu þannig frá þeim, að þeir gátu ekki haggast. Kostnaður við uppsetningu varð kr. 44.80 á stólpa, en kr. 32.80 á stólpa við aðfyllingu. f. Uppsetning víra. (7. tafla). Að uppsetningu viranna vann auk verkstjóra 8 manns með 3 hesta. Hófst vinnan við þetta þ. 23. maí og var henni lokið þ. 19. ágúst. Vinnunni var 17. mynd. Tjaldborg í Hagavík. liagað þannig, að stálvirinn var settur fyrst á jiarli. Vírinn var dreginn út með hestum og hengdur ujiji í kastblakkir á hverjum stólpa, lil þess að liann skaddaðist ekki við að dragast eftir jörðunni. Var vírinn strengdur frá fastastóljia lil næsla fasta- stólpa, þar sem hann var festur i þar til gjörðum klemmum, sem slaka má á eða herða á, þangað til að strenging vírsins var sú rélla. Var strenging vírsins fundin með því að mæla slaka vírsins. Sami flokkur uppsetningarmanna strengdi og eir- vírinn og var jafnan lialdið með hann að næsta fastastólpa við enda stálvírsins og þannig sell ujij) til skiftis stálvír og eirvir. Eirvírarnir voru og hengdir upp í hverjum stólpa i kastblakkir og dregnir út með liestum. Á fastastólpunum var setl- ur upp vinnupallur fyrir uppsetningarmennina, meðan verið var að strengja vírinn og festa í klemmur einangraranna (mynd nr. 10), en á burð- arstóijjunum var þetta gjört frá sjálfum trjánum. Sérstakur maður vann að ]iví að ganga frá grunn- tengingarvírunum og samsetningu þeirra við jarð- plöturnar og staurajárnin. I Hagavíkurhrauni varð hestunum ekki komið við, við útdrátl á vírum og var vírinn þar dreginn út með handafli og aðsloðuðu menn frá graftrar- og aðfyllingarflokkunum við það. Kostnaður við strengingu stálvírsins varð kr. 114.00 pr. km, en kr. 168.00 pr. km við slrengignu eirviranna. 5. Verkamenn og aðbúnaður þeirra. Að meðaltali á timabilinu unnu við línulagningu þessa 73 menn, en flestir 103 í einu, að meðtöld- um 4 mælingamönnum og þeim, sem unnu við hleðslu flutningabílanna og samsetningu á járna- búnaði i bænum. Fyrsl i stað voru verkamennirnir fluttir á vinnu- staðinn í bílum, en seinni partinn i maí fluttu þeir i tjöld og var síðan tjaldað með 6—8 km millibili. Fyrsti tjaldstaðurinn var uppi við Varmá, og ann-

x

Tímarit Verkfræðingafélags Íslands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit Verkfræðingafélags Íslands
https://timarit.is/publication/860

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.