Mjölnir


Mjölnir - 18.07.1939, Qupperneq 4

Mjölnir - 18.07.1939, Qupperneq 4
4 MJÖLNiR NÝJA-BÍÓ Þriðjud. 18. júlí kl. 8|-: María Stuart Kl. 10.15: Rösa-María. Sumar- kjólaefni margir litir. Geislinn. Nýkomið Gardínu- efni í miklu úrvali. Vöruhús Sigluíjarðar. Vinnu- fötin hvergi eins ódýr og í Geislanum. Það borgar sig bezt að auglýsa í • • DÖMUR! Ilmvatnsglös margar stærðir og tegundir. Kaupfélagið B-deild. R A F H A- Rafofnar Rafmagnsperur Ryksugur fást hjá GEST5 FANNDAL. STULKA óskast nú þegar til húsverka i 2—3 mán. eða lengur. Gott kaup. Hertervig. Próttar- félagar. Gjalddagi félagsgjald- anna er fyrir 1. ágúst. Greiðið gjöldin fyrir gjalddaga til undir- ritaðs. Þ. Guðmundsson gjaldkeri. / i Óhrifsiofa ósíatisiafélags ÓUjiufjafáar er opin daglega frá 10 f. h. til 7 e. h. Blöö og tímarit Sósíal- istaflokksins fást þar. Félagar í Sósía|istafélagi Siglufjarðar! Komið á skrif- stofuna og greiðið flokks- gjöld ykkar sem allra fyrst. Síidveidin. Nú síðustu dagana hefir borizt allmikil síld á land. Munu Síld- arvei'ksmiðjur ríkisins hér hafa tekið á móti rúmum 20 þús. málum 16. júli, um 10 þús. þann 17. í dag hefir borizt að lítil síld, þó hafa nokkur skip verið að koma seinni partinn.

x

Mjölnir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Mjölnir
https://timarit.is/publication/864

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.