Akranes - 01.09.1944, Page 12

Akranes - 01.09.1944, Page 12
120 AKRANES Aðvörun Að gefnu tilefni að varast allir þeir, sem hafa í hyggju að hyggja útihús, garða eða önnur slík mann- virki að leita samþykkis byggingarnefndar með nœg- um fyrirvara. Eftir birtingu þessarar auglýsingar verða allir, sem brjóta ákvæði byggingarsamþykktar- innar skilyrðislaust og undantekningarlaust látnir sæta ábyrgð fyrir brot sín. Ákvæði byggingarsamþykktarinnar um viðurlag fyrir brot á samþykktinni eru sem hér greinir: Brot gegn samþykktinni varða sektum frá 50— 500 krónum, og skal sekta bæði smið og eiganda, sem hlut eiga að máli. . . . Auk þess skal eigandi á sinn kostnað rífa niður það, sem fer í bága við á- kvæði byggingarsamþykktarinnar eða reglur þær, sem byggingarnefnd setur samkvæmt samþykktinni. Ella sé rifið niður á hans kostnað. Sé verk, sem þarf sérstakt leyfi byggingarnefndar fyrir, hafið án þess að leyfið sé fengið, skal lögreglustjóri undir eins og brotið kemst til vitundar hans, banna að verkinu sé hahlið áfram, fyrr en fengið sé leyfi byggingarnefnd- ar. Menn eru aðvaraðir um það, að sækja þarf um leyfi til byggingarnefndar með a. m. k. hálfsmánaðar fyrirvara. Bæjarstjórinn Frá Haraldarbúð: Hálfdúnn. Dúnléreft. Dívanadúkur. Ullarefni, mikið úrval. Kvensilkisokkar, frá kr. 10.20 parið. Kveninniskór með hælum. Kvenskófatnaður, mikið og fallegt úr- val væntanlegt. Karlmannainniskór með hælum. Gúmmístígvél, hnéhá og fullhá. Gúmmíslöngur, ódýrar og góðar. Hurðarskrár með húnum, ódýrar og góðar. Hurðarlamir (úti- og innidyra). Smekklásar. Þjalir. Tréskrúfur. Verkfærapokar með hamri og ýmsum smáverkfærum, tilvalið fyrir heimili. o. m. m. fl. Ávallt eitthvaö nýtt. Þangað sækir fólkið flest, / sem úrvalið er mest Símar 10 — 45 — 46 — 83 1 Haraldur Böðvarsson & Co. AKRANESI

x

Akranes

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.