Akranes - 01.11.1945, Blaðsíða 11

Akranes - 01.11.1945, Blaðsíða 11
AKRANES 131 Aftur fyrirliggjandi Hvítt japanlakk Lakk- og málnmgarverksmiðjan HARPA TILK YNNING Frá næstu áramótum vantar mig góðan mann til að annast um olíuafhendingu á Akranesi og ýmis- legt í sambandi við það. Hann verður að skrifa vel og vera nokkuð fær í bókfærslu. Ennfremur kemur til mála að ráða góðan verka- mann að auki. ÓL. B. BJÖRNSSON IÍONGO HAMMERS rafmagnshamrarnir eru notaðir til margs, fleira en að bora holur og brjóta upp steypu og stein. Það hefur sýnt sig með tilraunum, sem gjörðar hafa ver- ið, að sementssteypa verður 100% sterkari, ef titringur er settur á hana eða mótin um leið og henni er hellt í þau. Hún fellur betur í mótin og verður holulaus, má vera þurr- ari og verður því mikið sléttari og fallegri, þegar mótin eru tekin af. Þetta er lítil vinna, jafnvel þó um heila húsveggi sé að ræða, og borgar sig mjög vel, og alveg sjálfsagður hlutur, þegar um smásteypu er að ræða, eins og hellur eða hleðslu steina, pípur og þess háttar, sem steypt er. Þetta er mikils vert þeim, sem byggja úr steypu eitt eða annað. Upplýsingar gefur Eiríkur Hjartarson Gvettisgötu 3, Reykjavík, sími 5690, sem hefur umboð fyrir KONGO HAMMERS á íslandi.

x

Akranes

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Akranes
https://timarit.is/publication/865

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.