Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2004, Síða 14

Dagblaðið Vísir - DV - 06.08.2004, Síða 14
14 FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST2004 Fréttir 0V DV Fréttir FÖSTUDAGUR 6. ÁGÚST2004 15 Spiderman Sms- leikur kenndur við þessa ofurhetju var vinsæll meðal krakka. Misnota áfengi ogþjást af oflæti I skýrslu sem bandarísk heil- brigöisyfirvöld sendu nýlega t'rá sér kemur í Ijós að 9% Banda- ríkjamanna misnota áfengi og tæp 15% þeirra þjást nfpersónu- Ieikaröskunum. Meira en 9% landsmanna þjáöust af geörösk- unutn eins og alvarlegu þuug- Ivndi og oflæti eða maníu og meira en 11% voru haldnir kvíða eða angist. Fjörutfu og þrjú þús- und fullorðnir Bandaríkjamenn tóku þátt t könnuninni sem stað- ið hefur um árabil. Ariö 2001 reynust 7,9% þátttakenda í rann- , sókninni \rera haldnir þrá- hvggju, 4,4% reyndust vera N/ með ofsóknaræöi og 3,0% þjáðust af félagsfælni. Móðurmjólkin mikilvæg Eingöngu 14% bandarískra mæðra hafa börn á brjósti fyrstu sex mánuði ævinnar. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu stjórnvalda en rannsóknin var fram- kvæmd í flestum ríkjum Bandaríkjanna. í Oregon ___ sem reyndist hafa hæsta hlutfallið voru það ekki nema 25% mæðra _ sem höfðu börn sín M eingöngu á brjósti j ; þessa fyrstu mánuði. r Þær sem ólíklegastar eru til að hafa börn sín á brjósti eru tekjulágar mæður og blökkukonur. Alþjóðaheilbrigðisstofnunin og flestir sérfræðingar mæla með því að mæður ali börn sín eingöngu á brjóstamjólk fyrstu sex mánuði lífsins. í i li ií 11 HUliy f: I [»I [»Ii píl f* u enda stúlkan að öðru leyti rigð. Lyfið er sums staðar 1 U1 getnaðarvarna en íSví- einvörðungu til að vinna á úðvandamálum. taílenskar Það færist tnjög í vöxt aö norskir karlinenn kvæntist tat'- lenskum komtm og margar þeirra eru hiv-smitaðar þegar hjuskaþur hefst. Kúmlega fjögur Jiundruð hjónabönd af þessu tagi verðn til í Noregi á ári hverju. Norskir Jækn- ar eru áhyggjufullit vegna eyðni- smitanna enda segja þeir norska karlmenn lata við að nota við- eigandi verjur. Það eru ekki bara kvæntu karlarnir sein eru latir við þetta heldur ekki síður karlarnir setn fara á fjarlægar slóöir í sum- arfríinu. Clttast er að eyðni- smitum eigi eftir að ijölga ef menn sjá ekki að sér. - Sparidagar standa yfir hjá Bræðrunum Ormsson til 20. ágúst. Sjónvörp, hljómflutn- ingstæki, myndavélar, heimilistæki og margt fleira á góðum afslætti. -Margvíslegt kjötmeti er að finna í helgar- tilboðum Hagkaupa. Rauðvínslegið lambalæri fæst á góðu verði, kostar aðeins 858 kr. kílóið í stað 1.429 kr. áður. Svínakótelettur, svínagúllas, svínasnitsel og svínahnakki frá Óðals er einnig á til- ' toðsverði. Götumark- aðsstemning verður ríkj- andi í Kringlunni alla helgina enda styttist í út- sölulok. Mikill afsláttur á götumarkaði Hagkaupa. - Fjölskyldutilboð er í gangi í Tívolíinu um helgina. Fimmtíu miðar fást á verði 40 miða og kostar skammturinn ijög- ur þúsund krónur. Ein- hverra hluta vegna tekur Tívolíið bara við reiðufé. -Bezt helgarsteikurnar kosta aðeins 799 kr. kílóið í verslunum Bónuss og Ali bajonskinkan er seld á aðeins 779 kr. kilóið í stað 1.198 kr. áður. Þeir sem vilja grípa góða samloku geta keypt Bónus- samlokurnar á aðeins 95 kr. og Bón- usbrauðið fæst á aðeins 98 kr. - Verslunin Everest er með útsölu þessa dagana. Úti- vistarvörur eru seldar með 20% afslætti, h'nuskautar og reiðhjól með 30 til 50% af- slætti og veiðivörurnar með 20 til 30% afslætti. - Skólavörurnar eru í miklu úrvali í Office 1 Superstore. Sérstök tilboð eru í gildi til 11. ágúst og þeir sem Æfatáti&Simk kaupa fyrir meira (Mrj en fjögur þúsund Inónur fá bíómiða -Raftækjaverslun íslands auglýsir algjört verðhrun og allt að helm- ingsafslátt af völdum vörum. Til dæmis er Creda Boman þurrkari með barka fáanlegur á aðeins 19.900 krónur í stað 34.900 króna áður. Bjartsýnar konur eignast frekar drengi Konur sem eignast dreng sem fyrsta barn telja að þair muni lifa lengur en koriur sem eignast stúlku sem fyrsta barn. Þetta kemur fram í nýrri rannsókn dr. Söruh Johns, líf- fræöings viö Kent-háskóla. Johns lagði spurningalista fyrir 609 ný- bakaðar mæður og kom í Ijós aö viö hvert aukaár sem konan taldi sig myndu lifa jukust ltkurnar á að frumburður hennar væri drengur. Fyrri rannsóknir hafa leitt f ljós að konur í góou formi og sem búa við góðár aðstæöur eru lík- legri til að eignast drengi. Konur sem bua viö harð- ncskjulegar aðstæður eru að sama skapi líklegri til áð eignast stúlkubörn. Þá kom í Ijós í könnuninni að konur í lágstétt trúðu margar að þær myndu ekki ná nema 40 ára aldri og meðan efnaðri konur trúðu því gjarna aö þær yrðu 130 ára. DV hvetur fyrirtæki til að senda tölvubréf til að láta vita af góðum tilboðum, helst með myndum, á netfangið neytendur@dv.is. Neytendasíða DVbirtist í blaðinu alla virka daga. Havaðinn er að eyðileggja heyrnina í okkur Sá sem stendur við þunga umferðargötu í tvær mínútur getur hlotið varanlegan heyrnarskaða. Hávaðinn er að meðaltali 110 desibel. Hávaðinn í samfélaginu hefur valdið því að æ yngra fólk berst við ýmis heyrnarvandamál. SVONA MIKINN HÁVAÐA ÞOLIRÐU! Heyrnarskaði getur valdið tinnitus sem á íslensku er kallað suð, hljómur eða sónn. Algengt er að fólk þjáist af honum í hávað- sömu nútíma samfélagi. Allt í kringum okkur er hávaði, hvort sem er á fjölmennum vinnustað, við matarinnkaupin, í bíó eða líkamsræktarstöðinni. Á árum áður var algengt að eldri borgarar, fólk um og upp úr sjötugu, færu að finna fyrir skertri heyrn. Vélstjórar og smiðir voru fjölmennir í þess- um hópi en nú hefur þetta breyst og æ yngra fólk þjáist af heyrnar- kvillum. Sumir hafa fengið skerta heyrn við það eitt að sækja skemmtistaðina þar sem tónlistin er iðulega leikin á hæsta styrk. Umferðarhávaði er fyrirbrigði sem allir borgarbúar þekkja og há- vaðinn frá þungri umferðargötu, eins og til dæmis Kringlumýrar- Ég veit til þess að korta ein á Bretlandi lögsótti eiginmann sinn fyrir að hafa valdið sér heyrnar- skaða með hrotum. brautinni, er mældur í allt að 110 desibilum. Mælingar leiða í ljós að maður sem stendur við slíka götu í tvær mínútur getur skaðast varan- lega á heyrn. Til samanburðar má geta þess að lágt samtal mælist um 50 desibil og bíll í gangi mælist um 70 desibil. Hávaðinn á skemmti- stöðunum mælist gjarna á bilinu 110 til 130 desibil. Skert heyrn sem er litrófið milli óskertrar heyrnar og heyrnarleysis 130 db 127 db 124 db 121 db 118 db 115 db 112 db 109 db 106 db 103 db 100 db 97 db 94 db 91 db 88 db. 85 db 1 sek. 2 sek. 4 sek. 8 sek. 15 sek. 30 sek. 60 sek. 2 mín. 4 mín 8 mín. 15 mín 30 mín 60 mín 2 klst. 4 klst. 8 klst. Eins og hljóðhimnan sé að rifna Hljóðin í umhverfinu Þytur í laufi Hefðbundið samtal Hárþurrka Bílaumferð Skarkali á vinnustað Auglýsingar í bíó Fjölfarin umferðargata Diskótek Vasadiskó á háum styrk Sársaukaþröskuldur eyrans Hamarshögg Tónleikar með Oasis Kröftugar sírenur Fallbyssuskot 20 db 60 db 75 db 80 db 85 db 96 db HOdb 110-130 db 118db 120 db 130 db 143 db 160 db 180 db hefur fyrst og fremst með upplifun þolandans að gera, þegar hann eða umhverfi hans lfður fyrir ástandið. Heyrnarskertur getur auveldlega talað við aðra, augliti til auglitis en átt svo í erfiðleikum með að skilja það sem sagt er í fjölmenni og þar sem mikill hávaði er. Steinsmiðir án eyrnatappa „Mikill og stöðugur hávaði veld- ur þreytu og álagi á innra eyrað," segir Friðrik Kristján Guðbrands- son, háls-, nef- og eyrnalæknir. „Hávaðinn í nútímanum hvort sem það eru umferðargöturnar, skemmtistaðirnir, líkamsræktar- stöðvarnar eða bíóhúsin flýta fyrir þekktum aldursbundnum breyt- ingum á heyrn. Þessar breytingar komu áður fram hjá flestum um sjötugt en nú er algengt að fimm- tugt fólk sé að finna fyrir þessum breytingum," segir Friðrik. Friðrik segir hávaðasamt sam- félagið sem við búum í verða til þess að ungt fólk fær tinnitus eða önnur heyrnarvandamál fyrr en áður. „Þetta getur verðið skelfilegt, ég Eggert Pálsson er klassískur tón- listarmaður í Sinfóníuhljómsveit ís- lands, slagverksleikari sem hefur verið í kringum ásláttarhljóðfæri allt sitt líf. Nú er svo komið að hávaðinn hefur haft sín áhrif á heilsufarið. „Ásláttarhljóðfæri eru náttúrlega misjöfn eins og önnur hljóðfæri,“ segir Eggert, sem leikur á pákur. Hann segir þau hljóð sem virðast fara langsamlega verst með heyrn- ina séu há og hvell hljóð. Til dæmis úr steðja eða viðlíka hljómgjafa, málmgjöllum og öðru slíku. Þau virðast hafa ákaflega slæm áhrif heyrnina og þe verið sár hljóð. verður ekki endilega var við heyrnarskaðann fyrst, en svo fer grunur- inn að botni og hætt við að margir hafi farið út með suð fyrir eyrum. tala nú ekki um ef fólk er slæmt í eyrunum fyrir. Heyrnin er mæld frá bassa upp í hátíðni eða upp í diskant. Hún er mæld frá 250 rið- um upp í 8000 rið. Hátíðnin bilar við hávaðann og þá dettur heyrnin niður á því sviði eða tíðni sem get- ur verið frá 4000 riðum upp í 8000. Það er algengt að þeir sem hafa verið í miklum hávaða alla starfsævina tapi þessari tíðni og má þar nefna vélstjóra og smiði. Hér áður fyrr, til dæmis í steinsmiðjum þar sem hávaðinn er Pákuleikarinn Segir málmgjötl hafa slæm áhrif á heyrnina læðast að manni, í mínu tilfehi var það þannig," segir Eggert. „Ég fór í heyrnarmælingu og það kom í ljós að ég heyri mun verr með hægra eyranu heldur en því vinstra. Það eru svoköhuð göt í tíðnisviðinu hjá mér. Ég er hættm að nema ákveðin tíðnisvið og skerðingin hjá mér er á efsta tíðnissviðinu. Það er hægt að spUa háa tóna fyrir mig en ég heyri þá ekki. Seinna kom svo í ljós að það er eins og hljóðhimnan sé laus. Ég þarf oft að spUa mjög sterkt á pákurnar og þegar ég er kominn yfir ákveðinn styrk þá bytjar hljóðhimnan að skralla og ég finn fyrir vægum sárs- auka,“ segir Eggert. „Það er eins og það sé verið að rífa pappír, þetta er mjög óþægi- legt og mér finnst eins og hljóðhimnan sé að rifria. Þessu fylgir ekki sársauki eða vanlíðan en þetta er óskaplega bagalegt. En það er náttúrlega hluti af viðhorfi tónlistarmannsins þegar hann er að spUa á tónleik- um, þá er ekkert gefið eftir, þú læt- ur ekki sjá á þér að eitthvað sé að og þú lætm þetta ekki á þig fá, segir Eggert." gríðarlegur var enginn starfsmaður með eyrnatappa," segir Friðrik. Á hávaðasömum vinnustöðum hefur það verið skylda til margra ára að vera með heyrnahlífar og segir Friðrik hafa orðið vakningu meðal almennings um heyrnar- skaða vegna stöðugs hávaða. „Maður verður að passa upp á heyrnina sína," segir Friðrik. „Ég veit til þess að kona ein á Bretlandi lögsótti eiginmann sinn fyrir að hafa valdið sér heyrnar- skaða með hrotum. Ég veit ekki hvernig málinu lyktaði, en hún fór í mál," segir Friðrik K. Guðbrands- Suðið kom eftir vakt á barnum „Ég fékk rosalega mikið suð fyrir eyrun eftir að hafa unnið á föstudags- og laugardags- kvöldum segir Óli Hjörtur Ólafsson sem unnið hefurá mörgum skemmiistöðum síð- astliðin fjögur ár.„Sumar vakt- irnar voru þrettán til fjórtán tímar og suðið daginn eftir var ótrúlega pirrandi og ertandi. Að vinna á bar um helgar er nokkurn veginn eins og maður hafi farið á fyllirí. Það ersvo mikill hávaði og ég veit að hann hefur haft áhrifá heyrn- ina hjá mér. Maður finnur auð- vitað fyrir því að vinna í of miklum hávaða, en maður verður líka svo meðvirkur. Ég þarfað fara til eyrnalæknis og láta mæla heyrnina því hún hefur breyst mikið. Ég finn fyrir því þegar ég fer á skemmtistaði núna." Gamalt&Gott Ef húð hef- m myndast innan á kristalskönnu þarf að fara að öUu með gát. Kristall er mýkri en gler og getur því rispast. Láttu mulda eggjaskurn í könnuna, helltu síðan vænum ediksopa í hana og gutlaðu því innan um hana. Húðin hverfur eftir smástund og er þá kann- an skoluð vandlega. Ef um glerkönnu er að ræða er best að hella köldu vatni og salti í könnuna og láta standa um hríð. Einnig er hægt að nota þvottaefrii sem notað er í uppþvottavélar. Þegar blandan hefur staðið nokkra stund er henni heUt úr könnunni og þvottastykki eða eldhúspappír notað til að þurrka innan úr henni. Rislyfið viagra virkar víðar en í svefnherberginu Móðir ellefu ára stúlku þarf að greiða tíu þúsund fyrir Spidermanleik Óli Hjörtur Segir heyrnina hafa breystmikið. Ekki bara fyrir limi heldur líka lungu vildi vinna myndavél og sendi 100 smáskilaboð FjaUgöngumenn sem fara upp f FjaUgöngumenn sem fara upp í miklar hæðir upplifa oft súrefriis- skort sem veldur lungunum erfið- leUcum. Við þessu hafa vísindamenn nú fundið gott ráð en það er einfald- lega að taka stinningarlyfið viagra áður en haldið er á tindinn. Vísinda- mennirnir, sem em þýskir, fengu fjórtán sjálfboðaliða til að klífa ákveðið fjall. Helmingur hópsins var látinn taka viagra en hinn helming- urinn fékk svokaUaða lyfleysu. Fjall- göngumennirnir vom skoðaðir rækilega við fjafisrætur og síðan aftur á toppnum. Einkum var fylgst með lungnabláæðinni en álagið á MltkM .. IM H&.UCT- henni getur orðið mikið í þunnu lofti. Niðurstaða vísindamannanna var sú að blóðstreymi og hjartsláttur fjallgöngumannana sem tóku viagra var mun betra en hinna sem tóku platlyfið. „Þessum leikjum er beint að krökkum og þau átta sig náttúrlega engan veginn á kostnaðinum sem fylgir þessu," segir Kristín ívars- dóttir, en tíu ára dóttir hennar féU fyrir Spiderman-leik Skífunnar á dögunum. Stelpan sendi eitt hund- rað sms í þeirri von að fá stafræna myndavél að launum. Leikurinn virkaði þannig að vinningur kom á níunda hvert sms - þannig að stelp- an hefði átt að fá nokkra vinninga í sinn hlut. Hún eyddi hins vegar skUaboðunum jafnharðan svo móðir hennar sæi þau ekki enda var myndavélin markmiðið. Kristín viU vara aðra foreldra við þessu og seg- ist vita tU þess að svipuð dæmi hafi komið upp á mörgum heimilum. Hún segir Skífuna ætla að bæta stelpunni smávinningana en það kaldhæðnislegasta er að barnið fær fjölda aðgöngumiða á Spiderman - kvikmynd sem hún hefur ekki aldur til að sjá. Kristín segir skiljanlegt að krökk- um þyki þessir leUdr spennandi en þetta geti verið dýrkeypt spaug. „Mér brá auðvitað þegar ég fékk símareikninginn og vil láta loka fyrir þessa þjónustu í símanum. Mér er sagt að það sé ekki hægt." Það er sem betur fer ekki alls kostar rétt hjá Kristínu því samkvæmt upplýsingum frá Símanum er hægt að stUla farsímann þannig að ekki sé hægt að senda úr honum sms. Best er fyrir foreldra að leita upp- lýsinga um hvernig það er gert hjá viðkomandi símafyrirtæki. Matargatið Sigmundur Ernir Rúnarsson Hver er fyrsta matarminningin? „Hún tengist væntaniega signum fiski og hamsatóig hjá mömmu.” Hvað borðarðu í morgunmat? „Ég hefalla tið borðað súrmjólk á morgnana. Set kornflex útá súrmjólk- ina þegar ég vil gera vel við mig.“ Hvaða matar geturðu ekki verið án? „Islenska vatnsins og mjólkurinnar. Svo verð ég ómögulegur efég á ekki harðfisk." Hvaða mat þolirðu ekki? „Mér finnst eiginlega allur matur góð- ur en ætli volgur og linur sjoppuham- borgari sé ekki einna neðst á blaði." Hvaða mat myndirðu taka með á eyðieyju? „Ég tæki heilan stafla afvestfirskum harðfiski og nóg afvatni. Svo væri ekki ónýtt að finna góðan reka af spænskum rauð- vlnum i einsemd- Hvað finnst þér skemmtilegast að elda? „Ætliþað séekki ítalskur matur - vel barið kálfakjötí einfaldleika sinum. Meira en brunasmyrsl Lækningamáttur aloe vera plöntunnar er alþekktur og einkum þegar kemur að brunasárum en þar þykir plantan hafa afskaplega græð- andi áhrif. Algengt er að aloe vera sé notað við sólbmna og einnig á verri bmnasár. Nú hefur komið í ljós að þessi einstæða planta vinnur á fleiri meinum og get- ur unnið gegn blóð- leysi. Tilraunir með vökva sem er unninn úr plönt- unni hafa leitt í ljós að Aloe vera vökvi vinnur vel á opnum sáram þegar fólk missir mikið blóð. Mikið blóðtap getur valdið því að líffæri hætta að virka eðlilega en tilraunir sýna að aloe vera heldur h'ffæmnum við efnið.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.