Sjómannablaðið Nútíðin - 01.05.1936, Síða 3

Sjómannablaðið Nútíðin - 01.05.1936, Síða 3
N Ú T í Ð I N 3 gl!lllllll)liilllll!l!!l!innillinil!ll!IIH!!llll!ll>!l!!lll!IIIIIIIIIIUII!llll!ll!ll!inilllintninilinill!ll!ini!llll!lll!l)llllllllllllllll!ll!!ll!!ll!llll>i!lllllll!fllllllllll!ll!lI!llllllIlllllil^ | Sundrung og gudíeysi. f |fl!iiiii!!iiiini!i... niinininiiiiiiiiiiiniuuiuiuiuuininiiiiniinnHniiiniinniUBisB Ekkert einkennir nú íslenzkt þjóð- líf meira en sundrung. — Á öllum sviðum eru hugir manna þversum hverjir á móti öðrum. í ræðum og ritum berast menn á banaspjótum. Nú er helt yfit þjóðina svo miklu af svívirðingum að aldrei síðan land byggðist hefir sá áburður verið jafn mikill. Hve mikið kafnar af góðum gróðri og göfugum til- finningum, er ómögulegt að ákveða. En því er hægt að slá föstu að sálir manna hafa aldrei verið eins saurugar og nú. Og þeir sem ætla að hreinsa sálirnar eiga í illdeilum. f*að er kunnugt að hin vesæla boðun guðsorðs á landi hér, er rek- in af ýmsum smá sértrúarflokks- brotum, sem fyrirlíta aðrar klíkur. Sama má segja um meiri hluta prestastéttarinnar, að þeir binda sig ekki við neinn fastan almennan grundvöll heldur hræra í kenningum kirkjunnar eftir eigin geðþótta. Sumir þeirra trúa jafnvel ekki á persónulegan guð. Ég heyrði aldrað- an gáfaðan prest prédika síðastliðið sumar á iltisamkomu og hann tók það fram nokkrum sinnum í ræð- unni að hann tryði á guð. En gat þess um leið (eins og kunnugt er) að ymsir menn gerðu það ekki. En hann lagði íitla áherzlu á að það væri nauðsynlegt. Svo langt erum við fallnir niður í andlegt kviksyndi persónulegs kenningarfrelsis, að prestar eru farnir að þola að þjóðin verði guðlaus. Svo mikil er andlega kreppan orðin. Væri ekki rétt að guðfræðingar bæru saman ráð sín um það, hvaða kenningar væru dyrmætastar og haldbeztar og halda þeim síðan að þjóðinni með festu. Persónulegur guð, Jesú guðssonur, endurlausnarverk hans skilið á hinn gamla hátt, áhrif heilags anda, dyr- mæti kærleika og sannleiksástar. — Þetta má ekki missast, Hinn aukni níðingsháttur í þjóðlífinu sýnir að hið áhrifalitla samsull úr ýmsum fræðakerfum, er kaldlyndir kenni- menn hafa borið á borð síðustu áratugi hefir verkað ver en sú »gamla guðfræði«, er þeir gera svo lítið úr. Ræður fluttar með »einföldum orðum« orðum svo »hjartað sé með sem undir slær« hafa meiri áhrif heldur en ýmsar »teóríurc og sparðatíningur efcir þennan og þenn- an prófessor. f*að er hneyksli að þeir skuli prédika guðsorð sem ekki elska guð og meðbræður sína. Það er hneyksli að trúboðar skuli pré- dika sem fullir eru með kala til andstæðinga sinna. Úað er hneyksli að mikill hluti íslendinga fyrirlítur guðsorð. Og það er hryllilegt að þjóðin ætlar að enda sem guðlaus þjóð. - Jóh. Sch. Iðéjold lækka. 28. apríl s.I. gekk nýr iðgjalda- taxti fyrir innbúsbrunatrygging- ar í gildi hjá okkur. Eftir honum LÆKKA IÐGJ0LOIN YFIRLEITT. Sjóvátryggingarfélag Islands. Umboð á Akureyri: Axel Kristjánsson. Hversvegna eruð þér að leita að allskonar prjónagarni, fata- efnum, frakkaefn- um, kjóla og kápuefnum þegar hægt er að fá þetta allt í Gefjun. Með því ao kaupa Gefjunar-vörur sparið þér bæði tíma og peninga. Munið eftir Gefi- un er þér gerið innkaup, því það er yðar hagur. — Kiæðaverksmiííjan GEFJDN. Ábyrgðarmöður og ritstjóri BOYE HOLM.

x

Sjómannablaðið Nútíðin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Nútíðin
https://timarit.is/publication/868

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.