Sjómannablaðið Nútíðin - 01.02.1944, Qupperneq 1

Sjómannablaðið Nútíðin - 01.02.1944, Qupperneq 1
( gr & „Það sem ég segi yður, ðað segi ég ðllum, VAKIГ, Jesú. Opinbert málgagn hins Kristilega sjómannafélags Krossherinn. 2. bi. Stofnandi: Boye Holm. Akureyri, Febrúar 1944 . Aðalstöð: Eaupv.str. 1 XI. árg; SYNDAFALLIÐ (Mós. kap. 3.) Jesú, líttu aldingarð þinn — sendu oss nú náð- arregn. Gjöf þín hlýtur að eyði- Ieggjast, ef þú ekki skýlir okkur. persónulegum anda-djöflinum. b. Pessi freisting var í rauninni lík öllum öðrum freistjngum. 1. Hana setti Guð fram rangt 2. Hún hafði það augna- mið að svíkja, því hún hafði bæði sannleik og Iýgi að geyma. 3. Ekkert afl, einungis urntal var notað. c, Konan fél! fyrst, af því að hún var tæld. (1. Tím. 2,14). /. Skipun Guðs til tyrstuJ toreldra okkar. a. Siðferðisleg vera virðist krefjast einkverskonar reynslu. b. Hin sérstaka reynsla, sem var notuð við fyrstu foreldra okkar, var að banna þeim að éta af skilningstrénu góðs og ills, (1. Mós. 2,16-17). c. Skipunin sem var gefin var einföld, auðveld til upp- fyllingar og nóg til að sýna hvort þau í raun og veru elskuðu Guð, og henni fylgdi hegning. d. Eins og siðaðir menn höfðu fyrstu foreldrar okkar frelsi til að hlýða og óhlýðn- ast. Freistingin og tallið. a. Freistingin kom frá djöfl- inum, sem kom til Evu í höggormsmynd. 1. Pað er talað um högg- orminn, sem slungnasta dýr merkurinnar. 2. Hann var við þetta tæki- færi sendur (vissulega með sýnu samþykki) af sérstökum d. Maðurinn féll þegar hann tók við ávextinum, sem konan bauð honum. 3. Hinar alvarlegu at- leiðingar tallsins. a. Fyrir Adam og Evu. 1. Pau töpuðu hreinleika sínum og Ientu í bölvun, sem flutti með sér skömmr

x

Sjómannablaðið Nútíðin

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Nútíðin
https://timarit.is/publication/868

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.