Sjómannablaðið Nútíðin - 01.02.1944, Side 4

Sjómannablaðið Nútíðin - 01.02.1944, Side 4
4 N tr T í Ð I N „Éb er ríknr 03 er oríln anðngur og [larfnast einskis." (Opinb. 3, 17.) Vér freistumst oft til að hrósa oss af vorum andlegu auðæfum. Eg' er vel heima í ritningunni, og þekki mörg af Jiinum djúpui sannindum hennar,( sem öðrmn eru hulin. Ég hefi hugsað mikið um þau og er hæfur til að vera leiðtogi annara. Ég get talað með mestum krafti á samkomum vorurn. Ég get dæmt um vitnis- Inirð prédikaranna og bent þeim á gallana. Ég er kominn lengra en flestir aðrir. Ég, ég, ég. Við iðni mína og' ástundun hefi ég sjálfur öðlast þetta. Mig vantar el<ki neitt að neinu. Nefndu eitt eða annað, sem ég ekki á. — Eins og þessu er oft varið með einstaklinga, eins getur verið með lreilan söfnuð. »Okkar er hið besta«. Ö, hversu þetta hug- arfar ieiðir mikið illt af sér; það .aðskilur vini hvern frá öðrum: það veldur kuida og öfund; það ;veikir bænina; það stöðvar fram- farir, og það hryggir Guðs heilaga anda. »Því að þykist nokkur vera nokkuð, þar sem hann þó er ekk- ert, þá dregur hann sjálfan sig á •tálar«, segir hirrn reglusami post- uli. »Guð stendur gegn dramlrlát- um, en þeim auðmjúku veitir hanrr náð«. —1 ....— BARNABÆN. Eitt kvöld þegar Filip Melank- ton var rnjög þreyttur og örmagna gekk hann með einum vini sínum út á þjóðvéginn. 1 húsi einu senr •þeir gengu franr hjá heyrðu þeir .að rrokkur börn voru að gera kvöldbænir sínar. Þá sagði Filip Melankton: »Bróðir minn, við þurfrrm ekki að vera áhyggjufull- ir því þessi litlu börn biðja fyrir •ökkur«. / AKUREYRARBÆR. LAXARVIRKJUNíí Tilkynnin Ár 1944, hinn 26. janúar, framkvæmdi nota- rius publicus í Akureyrarkaupstað hinn árleg'a utdrátt á skuldabréfum lræjarsjóðs Akureyrar fyrir 6% láni bæjarsjóðsins til raforkuveitu frá LAXÁRVIRKJUN. Þessi bréf voru dregin út: Litra A, nr. 6, 15, 87, 117, 120, 127, 129, 147. — Litra B, nr. 2, 48, 78 98, 104, 143, 147, 152. — Litra G, nr. 36, 41, 50, 72, 85, 86, 102, 148, 159, 162, 211, 219, 227, 232, 237, 264, 322, 340, 389, 410, 434, 459, 460, 466, 503, 538, 568, 584, 594, 689. Skuldabréf þessi verða greidd í skrifstofu bæjargjaldkerans á Akureyri hinn 1. júlí 1944, ásamt hálfum vöxtum fyrir það ár. Bæjarstjórinn á Akureyri, 27. janúar 1944. _ STEINN STEINSEN. Stafabók Handbók 1 vélprjóni. Forsagnir í jurtalitun. Vefnaðar og út- saumsbækur, allar fáanlegar, Fást i Hannyrðaverzl. Ragnh. O. Björnsson Gerið Nútíðina að heitnilisblaði yðar, og gerist áskrif- endur 1944. Prentimiðja Björní Jónssonar hX Ari Hallgrímsson fiókhaldsskrifstofa Kaupvangsstræti 3 uppi Qpið 4—6 e. h. Sólbirtib gleraup handa börnum og fullorðnum fást í Auglýsið í Nótíðinni. 1

x

Sjómannablaðið Nútíðin

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Nútíðin
https://timarit.is/publication/868

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.