Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Síða 3
m e ö m æ 1 i Jæja, nú eru jólin formlega búin í dag. Það eru flestir búnir að troða sig út í vellystingum og nú tekur ekkert við nema dimmur janúar og það eru heilir þrír mánuðir í páskana. Maður má samt ekki láta bugast. Hvernig væri nú að skella sér á álfa- brennu í kvöid? Þar geturðu dansað eins og vitleysingur í kringum risavaxið bál og sungið um Ólaf Liljurós. Þú græðir allt á þessu; þú hreyfir þig nóg fyrir all- an janúar, þú færð útrás í söng og þú skemmtir þér. Best er að taka börn með sér á brennuna því þau gjörsamlega elska allt svona. Svo er þetta líka sennilega meira gert fyrir börnin. Svo er lika bara um að gera að fara núna því áður en langt um líður mun þessi siður leggjast niður. Þrettándinn verður bara sjötti janúar og barnabörnin þín eiga eftir að hlæja að þér þegar þú segir þeim frá dans- andi álfum. Það er núna eða varla meir, á álfa- brennuna! Hver er ekki búin/-n að fá nóg af því aö troða slabb og svart- an snjó uþp að hnjám? Maður sér aldrei svona snjó í bíó- myndunum, þar er allt svo tandurhreint og fínt. Fisléttur snjór og eintóm sæla. Það hlýt- ur að vera eitthvað séríslenskt að detta niður tröþþurnar heima hjá sér ofan í slabbpoll. Hvernig væri nú að koma sér burt frá þessu ógeði og fara hærra upþ? Skelltu þér á skíði/snjóbretti. Það er ekkert slabb þar, bara flnn snjór. Þú getur vingast aftur viö snjóinn og svo er líka bara svo gaman að fara á skíði/snjóbretti. Þegar þú kemur úr Bláfjöllum verður þú I svo góðu skapi að þú munt meira að segja fara í snjókast I slabbinu. Nú er komið nýtt ár. Hvernig væri nú að taka almennilega til í kringum sig og hreinsa allt það gamla út í leiðinni. Burt með gamla drauga og inn með ferskleikann. Skiþtu um gardínur, mottur, rúmföt, sturtuhengi og allt svona sem þú heldur að skipti ekki neinu máli. Þetta skiptir nefnilega máli og það er um að gera að hafa þetta litrikt. Það friskast strax upþ á allt hjá þér. Fáðu þér ný listaverk upp á vegginn, litrik og skemmtileg sem taka athyglina frá stormin- um úti. Sniöugt að láta börnin þín eða annarra fá fullt af litum og striga og sleppa þeim laus- um. Hentu öllum gömlu fötunum út og farðu á heivttis útsölurnar þó aö þaö sé ömurlega leiðinlegt. Þú finnur samt alltaf eitthvað sem frfskar uþp á þig. Gerðu bara vel við þig í janú- ar. Það gerir það örugglega enginn annar. topp ti ! Helstu afrek íslendinga 2005 6. Lagið Stick em up meö Quarashi er notað i 3 alþjóðlegum auglýsingum í viðbót. 5. í Reykjavík er sett heimsmetið Flestar einstæöur mæöur á ferkílómetra í heimin- um. 4. Kári Stefánsson finnur upp lyf gegn kynvillu. 3. Trúbadorinn Jójó á lag í Harrison Ford- myndinni Extreme Closure. 2. Sleikja hráan kjúkling til að geta veriö heima með niðurgang. 1. KB banki kaupir Norske bank sem síö- an kaupir KB banka og isbúð Herberts Guö- mundssonar, Stikk-fri. Það hefur kyngt niður snjó alla vikuna og bretta- og skíða- fólk horfir gleðilega til fjalla. Það er hins vegar óþarfi að hafa lyftu til að renna sér. Þetta sannast á morgun þegar haldið verður snjóbrettamót á Arnahóli. Þar er aðeins þeim bestu boðið að taka þátt og þeir sjá sjálfir um að velja sigur- vegarana. e f n i „Þetta er svokölluð djamm- keppni. Það verður opið rennsli í kliikkutmia þar sem allir keppend- ur geta spreytt sig. Síðan dæma þeir hver annan. Þeir bestu fá síð- an aukahálftíma og þá ræðst hverjir vinna keppnina," segir Bogi Bjarnason, skipuleggjandi Reykjavík Stunt Fest á Arnarhóli á morgim. Sækir snjó eins og Kára- hnjúkar „Það var bara þokkalega auðvelt að fá Arnarhól. Ég býst við að þeir hringi í mig rétt fyrir mótið. Segi að þetta sé allt saman misskilning- ur og ég eigi að gleyma þessu.“ Þetta er ekki i fyrsta skipti sem snjóbrettamót er haldið á Arnar- hóli. Fyrir fimm árum var þar risastökkkeppni. „Þetta er nú öllu einfaldara hjá mér. Þeir þurftu að byggja einhverja rosa turna. En það hefur samt aldrei verið haldin keppni af þessu tagi í Reykjavík áður. Bara í kringum AK Extreme á Akureyri." Bogi lætur framkvæmdirnar þó ekki standa í vegi fyrir sér. Ef snjó skortir er hann með vörubil til taks og ætlar að sækja sér snjó upp í Bláfjöll. „Þá geri ég þetta með Kárahnjúkastæl." Goggi fílar sig best i vatni Brasilíumaður í sundknattleik 6 Tungu- málatölvur og lyklakippugœludýr Úreltar uppfinningar Grúskararn- irfá upp- reisn œru Mp3- blogg er málið fyrir ýmsum viðburðum í hjáverk- um. Flutti inn nokkrar rokkhljóm- sveitir í fyrra og stóð fyrir hjóla- ágúst. verða brettamóti á Ingólfstorgi í „Já, ég stefni að því að næsti Einar Bárðar. Ann- ars er ég brettagaur en það er frekar fúlt að komast ekki meira upp í fjall núna þegar loksins er kominn alvöru vetur til íslands. Ég er alltaf að vinna,“ seg- ir Bogi og neitar því að vera hræddur um hálsbit frá farþegum. Hann segist hins vegar hafa lent i ýmsu á bílnum. Mótið hefst á morgun klukkan 20 og stendur til 22. Þetta er boðs- mót, sem þýðir að aðeins þeim bestu er boðið að taka þátt. Bogi safnaði saman handriðum og öðrum hlutum fyrir bretta- Bogi er leigubíistjóri en vill vera brettamaður. „Ég er bara alltaf að vinna.“ skutbíll. Beint af haugunum. Guðni Klink og Frosti Gringo sjá um rokktónlist i „fjallinu" á með- an á keppninni stendur. Klukkan 23 verður síðan haldið yfir á Gauk- inn þar sem verðlauna- afhendingin fer fram. Inn kostar 700 krónur en Klink, Brain Police, Drep og Dogdaze halda tónleika að afhend- ingunni lokinni. 1(1 o Einnig verður á Arnarhóli gamall, ryðgað- ur ✓ Það er staðreynd aö skemmt- anabransinn opn- ar oft dyr tyrir fólki, sem annars væru ræki- ega negldar aftur. Meðal þeirra sem þekkja þetta af eig- in reynslu er auövitaö hún Bjölla litla Guðmundsdóttir. Samstarfs- mennirnir njóta svo góðs af þessu eins . og sannaðist é dðgunum..Þá var Björk stödd é hóteli f Parfs, nýbúin að halda tónleika an Ajttr nrnf,:' mennina til að renna sér á -ý&S frá Akureyri og IPP-snjó- A brettabúðunum á Snæfellsnesi. sem Mótettukór Hallgrimskirkju var henni inn- Skutbíllinn beint af haug- unum Bogi starfar sem leigubíl- stjóri, er kominn með þriggja ára starfs- reynslu, en stendur þó ~ Rini .J*-- t|i«t knot-n an handar í söngnum. Haid- ið var á hótelbarinn til að mýkja hálsinn eftir tónleikana. Þegar leið á kvöidið bættist held- ur betur í þartiið. Þar mættu rokksveitirnar Slayer og Slipknot, sem voru einnig staddar í bænum. Slayer er auð- vitað meðai virtustu rokksveitanna og Siiþ- t-menn mjög ófrýnilegir nýrokkarar með attitúd. Úr varö svakalegasta parti þar sem allir mingluðu og skemmtu sér. Björk, Slayer, Slipknot og Mótettukór- inn. Hvar kaupir maður miöa á svoleiðis? Partíljón meö einnota myndavélar Útsendarar Fók- uss um áramótin Katrín Rut villfara úr fötunum Löggur reyna við ber- brjósta stelpur Hafdís Huld er alltaf i tónlistinni Pródúserar Heimi finnst tónlist „Ég veggfóðraði aðalrýmið. Þar er álkan, titilverkið, í sinni eigin veröld. Síðan fylgja henni teikn- ingar og ljósmyndir," segir Heim- ir Björgúlfsson myndlistarmaður, sem opnar á morgun sýninguna Alca torda vs. rest í Galleríi Kling og Bang á Laugavegi. Alca torda er heiti fuglsins álku á latínur Heimir sýnir mikið erlendis, í Belgíu, Bandarikjunum, Þýska- landi, Bretlandi og Hollandi, þar sem hann er búsettur. „Það er nóg að gerast í Amsterdam. Dálítil gróska i myndlistinni. Það er kost- ur að vera í stærri hringrás." Hann hélt utan ‘97 til myndlist- amáms. Stuttu seinna sagði hann skilið við hina rómuðu tilrauna- yndlist góð blanda sveit, Stilluppsteypu. „Ég stóð frammi fyrir því að velja hvað ég vildi gera af alvöru og valdi myndlistina. Það þýddi ekki að ætla að vera í hljóm- sveitinni með hálfri hendi,“ segir Heimir en Steypan starfar enn í dag og gaf nýver- ið út disk í Japan. Heimir sagði þó elýki skilið við tón- Heimir Björgúlfsson er í Vacuum I listina. skoðar heim álkunnar í Kling og I Hann er m.a. meðlimur í Vacuum Boys, sem gaf frá sér Space Break- dance Challenge á ár- inu. „Við lukum líka nýlega upptökum á næstu plötu, Vacuum Boys Safari Adventure, og förum rólega yfir A þær upptökur. Eng- in . stormárás. Við erum allir upp- teknir af okkar eigin hlutum. Tónlist og myndlist reyndist góð blanda þegar ég lærði að forgangsraða." En hefur Heimir mikið upp úr listinni? „Það selst eitthvað. Aðal- lega teikningar og ljósmyndir. Annars er þetta óútreiknanlegt. Fer stundum eftir því hvort hinn eða þessi safnari nær á sýning- una.“ Aðspurður hvort Listasafn íslands hafi sýnt honum áhuga segist hann lifa í voninni. „Það hefur ekki keypt verk eftir mig enn en skoðað nokkur. Það er ósk- andi að það komi að því.“ Allir eru velkomnir á opnun Alca torda vs. rest á morgun milli klukkan 18 og 20. Sýningin stend- ur til 30. janúar en þá tekur við sýning Magnúsar Árnasonar. Líf ið ef t ir vinnu 13-18 • Fókus býöur á Old Boy • Nina Skyfyllir Broadway • Djammkort eilíföarinnar • Sigga Björg gerir furöuverur Forsíðumyndina tók Stefán af George Leite. 7.janúar 2005 f Ó k U S 3

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.