Dagblaðið Vísir - DV


Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Qupperneq 4

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Qupperneq 4
Hvítflibba- uppalið og humarát Hip hop-sveitin Forgotten Lores stóð sig þaö vel á Air- waves að henni var boðið til VVashington i kjölfaiið. Fókns vakti Badda. liðsmíinn sveitar- innar. af væruin blundi stuttu eftir heimkomuna og forvitn- aðist um ferðina. „Það var fyrirtæki sem kom i hópferð hingað tii lands sem bauð okkui’ út. Þau sáu okkur á Airwaves og leist svona vel á okktu- og vildu endilega að við kæmum út og spiluðum á jóla- og nýársfagnaði hjá þeim. Þau borguðu allan kostnað þannig að þetta var alveg magnaö. Þetta var eitthvað svona mega- fyrirtæki sem starfar við markaðsrannsóknir. Þetta var allt Uð á aldrinum 22-30 ára, svona hvíttlibba-uppalið en „Klærnar á honum voru stærri en hendurnar á mér.“ þau voru samt mjög hress," segh' Badth og nuddar stírurn- ar úr augunum. „Við vorum þarna i fjórar nætur og þetta var mjög skemmtilegt. Við vorum bara aö skoða okkur um í borghmi og svoleiðis. Liðið bauö okkur svo út að borða og Gísli Gald- ur fékk sér stærsta humar sem ég hef séð a ævinni. Klærnar a honum voru stærri en hend- urnai' á mér. ég hef aldrei séð íuinaö eins." Nýjasta plata stiákiuina fékk mjog góða dóina en varð- andi sölu á henni segist Baddi ekkert vita um það enda sé það ekki það sem skipti máli hja þeim. Varðandi það hvort ný platu sé á ieiðinni segir Baddi: „Við erum bara að vinna i því svona i rólegheit- unum. Það er ekkert komið á hreint tneð þaö þannig að það keimu- bara 1 ljós." Strákarnir ætla að spila eitt- hvað á næstunni en það er ekkert ákveðið ineð staðsetn- ingar ne dagsetningar þannig að það verður bara lika að koma í ljós. „Sundknattieikur er mest æfða íþróttin í heiminum í dag og er spiluð í nánast öilum löndum.“ Ætla^að Isl auc Nýverið var opnuð ný sundlaug í Laug- ardal. Þessi nýja laug er glæsileg á alla kanta og mun vænt- anlega nýtast vatns- dýrkendum mikið í framtíðinni. Það er þó er einn hópur sem hefur beðið eftir þessu frekar en ann- ar. Nefnilega sá hóp- ur sem stundar sundknattleik. Eínn sá flinkasti er brasilískur barþjónn, Géorge Leite. Konurnar hér eins og annars staðar George er trúlofaður Emu Kjart- ansdóttur og fyrir fjórum mánuðum fæddist sólargeislinn þeirra, Sofia Lea. Það þarf varla að líta á George til að sjá að hann er að rifna úr stolti og hamingju. „Hún er alveg Mér fannst bara gaman héma og var akkúrat að leita að einhveiju svona ööruvísi landi,“ segir George Leite, einn af forgöngumönnum sundknatt- leiks á íslandi. Hann fæddist árið 1980 og ólst upp í Salvador í Brasil- íu. Þar æfði hann sundknattleik, sund og þríþraut. Hann kom til íslands árið 1998 eftir smá flakk um Evrópu og hefur verið hér síðan. Islendingar voru í Berlín Sundknattleikur er 100 ára gömul íþrótt og á rætur að rekja til Bret- lands. Henni er stundum líkt við handbolta í sundi. íþróttin er mjög vinsæl erlendis og hefur lengi verið keppnisíþrótt á ólympíuleikunum. Hún er ekki óþekkt á íslandi því íslendingar kepptu í henni á Ólymp- íuleikunum í Berlín______________ 1936. Ekki hefur bor- ið mikið á henni síð- an en þó hefur lítill hópur æft undanfarin tvö ár. Nú er allt að gerast og hópurinn hefur fengið fína að- stöðu í nýju sundlaug- inni í Laugardalnum þannig að reglulegar æfmgar geta farið að hefjast. Nú verður einnig boðið upp á æflngar fyrir böm og unglinga. Fyrir einu og hálfu ári fór George að æfa sundknattleik aftur. „Þá höfðu hinir verið að æfa í hálft ár. Það voru æfmgar tvisvar i viku og við höfum haft aðstöðu í Sundhöllinni. Þessi nýja sundlaug er alveg rosalega flott og gefur okkur tækifæri á að kynna þetta almenni- lega og fá fleira fólk í þetta.“ Þetta er eitthvað sem allir geta spilað og það verður sýningarleikur á sunnudaginn“ yndisleg," segir George og brosir út að eyrum. Á milli þess sem hann sinnir fjöl- skyldunni og sundknattleik vinnur hann á Vínbamum. Fókusi varð spum hvemig honum fyndist ís- lenskt kvenfólk. „Konur á íslandi eru bara eins og konur alls staðar annars staðar. Sumar eru erflðar og sumar ekki,“ segir George og hlær. „Þær eru samt flestar mjög fínar." Varöandi hvort hann ætli að flytja einhvem tímann aftur til Brasilíu hefur George þetta að segja: „Ég á heima á íslandi, hér hef ég stofhað fjölskyldu og líf. Brasilía verður alltaf föðurland mitt en ég bý hér. Ég væri alveg til í að fara með Sofiu Leu til Brasilíu í smátíma þannig að hún nái portúgölskunni alveg. Ég vil að hún geti verið jafnvíg á bæði timgumálin. Ég ferðast bara á milli,“ segir hann og hlær. Allir geta spilað Sem stendur er lítill hópur að æfa sundknattleik. Ómar Samír er þjálf- ari hópsins. Þeir sem em að æfa em Einar Hrafli Jóhannsson, Magnús Konráðsson, Ásgeir Valur Flosason, Mads Claussen, Númi Snær Gunn- arsson, Garðar Örn Þorvarðarson, Jón Gunnar Bjömsson, Hallur Sig- urðarson, Bjöm Björnsson, Þórður Gunnar Þorvaldsson og svo George. „Þetta er rosalega gaman en þetta er líka svolitið erfitt. Það tekur kannski svona mánuö að komast í gang þannig að þolinmæði er lika mikilvæg. Þetta er samt eitthvað sem allir geta spilað. Það em sjö í hverju liði og það er spilað í sjö mín- útna tömum. Það má ekki snerta bakkann og ekki heldur botninn, maður verður að halda sér á floti.“ Rifu hver aðra úr fötunum „Við stefnum bara á að byggja þetta upp hér á landi, kynna þetta og kveikja áhugann hjá fólki. Við von- umst líka til að geta haldið mót í sumar þar sem við getum þá spilað við önnur lönd. Sundknattleikur er nefnilega mestæfða íþróttin í heim- inum í dag og er spiluð í nánast öll- um löndum.“ Á ólympiuleikunum í sumar var sundknattleikur kvenna vinsælastur. Þá rifu konumar bók- staflega hver aðra úr fotunum í öll- um æsingnum. Það er sem sagt oft mikil barátta í þessu. George segir að það sé alltaf mikið hnoð og læti í lauginni. „En svo þegar fólk kemur upp úr lauginni þá eru allir vinir, þetta er aldrei neitt alvarlegt." Næstkomandi sunnudag verður sýningarleikur í sundknattleik á Reykjavíkurmótinu í sundi. Þetta verður í nýju lauginni og þangað get- ur fólk komið og séð strákana og hasarinn í leiknum. Nú, eða bara skoðað þessa megaflottu sundlaug. Til að skrá sig og fá allar upplýs- ingar um íþróttina þarf bara að fara inn á sundpolo.net og þar er hægt annað hvort að.senda tölvupóst eða prenta út skráningareyðublað. Svo er bara um að gera að henda sér út í djúpu laugina og prófa þetta. KVARTAMír /Aöbbu SrtTAtfSPörrUk Fólk sem biður spennt fyrir framan skjáinn eftir skaupinu er \ er annaö hvort drukkið... f Ó k U S 7. janúar 2005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.