Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Síða 6

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Síða 6
Pönkari í regn- skógum Kosta Ríka Þaö er ekki á hverjum degi sem hardcore- pönksveit fer! pásu af því aö söngvarinn er aö fara að vinna sjálfboðavinnu. Það gerist þó eins og allt annað og hljómsveitin I adapt er einmitt að fara að slappa af í smátíma. Söngv- arinn, Birkir Fjalar Viðarsson, er nefnilega að fara til Kosta Ríka þar sem hann mun vinna sjálfboöavinnu í iðrum regnskóganna þar. „Ég verð að gera ýmislegt þarna. Vinnan felst meöal annars I því aö hjálpa dýrum og halda nokkurs konar félagsmiðstöö opinni fyrir íbúanna. Ég verð sennilega í því aö kenna og eitthvaö svoleiðis í miðstööinni líka. Annars veröum við bara með alhliöa fræöslu fyrir fólk- iö." Birkir verður ekki á byggilegasta stað ‘fiheimi því ofboðslegar rigningar eru daglegt brauö'á' þessum slóðum. „Það eru alveg megarigningar þarna og við verðum líka mikið í því að halda slóðunum og leiðunum opnum að félagsmiöstöðinni svo að fólkiö komist til okkar til aö byrja meö.'1 En af hverju skyldi Birkir allt í einu núna 1 vera að rífa sig upp og skella sér alla leið'tif " Kosta Ríka? „Mig er búið að langa til að gera eitthvað svona lengi en hef veriö að slá því á frest vegna hljómsveitarstússins og svoleiöis. Mér fannst bara vera kominn tími á mig að’X fara að gera eitthvaö mikilvægt." Birkir fer bara einn og hlakkar bara ti^.Já, þetta verður magnaö. Ég verð sem sagt að®”^ vinna í sjö mánuði og fer svo að ferðást í einn mánuð." Þess má annars geta að það var með hjálp AUS (Alþjóðaungmennasamskipti) sem Birkir fann þessa vinnu. Þannig að ef þaö eru einhverjir fleiri þarna úti sem vilja taka rambóið á þetta þá er um að gera aö tékka á þeim. Af I adapt er það annars aö frétta að sveitin er nýkomnin úr tónleikaferð um Bretland sem gekk þrusuvel. Þeir voru svo að gefa út plöt- una sína No Pasaran á vínyl en þeir höfðu áöur gefið hana út á geisladisk. Vínylútgáfan er við það að klárast þannig að það er hver aö verða síöastur að næla sér í eintak en platari fæst í Tólf tónum. Síðustu tónleikar I adapt fýrir pásuna veröa í kjallara nokkrum í menntaskóla einum þann 21. janúar þannig að nú er bara málið aö fylgj- ast meö því. Allt varð Þær eru ófáar uppfinningarnar sem slá í gegn og endast stutt. Um þær myndast oft æði og allir vilja eign- ast þær en fljótlega áttar fólk sig á litlu notagildi, fær leið á þessu eða eitthvað nýtt bankar upp á. Það er nú samt gaman að líta um öxl, enda tengjast hlutirnir oft tímabilum sem gaman er að rifja upp. Stresskúlur Ef það er eitthvað sem er stressaukandi í heiminum þá er það þetta dót. Þetta var algengt fyrir nokkrum árum. Fólki voru gefnar svona stálkúlur eða gúmmídót fyllt af hveiti. Svo æs- ist maður allur upp við taktfast klingið í kúlxmum og getur ekki hætt fyrr en vöðvarnir eru orðnir stífir og kjálkamir fastir saman. Eða gúmmidótið sprungið og hveitið komið út um allt. Blrklr leggur pönkið á hilluna í bili til að hjálpa fólkí. tvífarar Islenskar gær- ur Margir eiga barnamynd- ir af sér, nöktum á gæru heima hjá afa og ömmu. Gær- ur voru landlægar hér áður fyrr og þetta þótti mjög fínt. Margir höföu meira að segja uppstoppað dýr ofan á gærunni. Margir muna örugg- lega líka eftir súm lyktinni sem fylgdi þessu. Þær komu að vísu aftur með retróbylt- ingunni en nú kaupir fólk sér bara gervidrasl frá þrælabúöum IKEA í þriöja heiminum. Pail 1 snilldar- myndir eru því miður dottn- ar úr almennri umferð. Margir luma þó enn á þeim niðri i kjallara. Hægt er að nálgast þær á netinu á upp- sprengdu verði enda eru þær gömlu löngu orðn- ar söfnun- argripir. \ Helgi H. Jónsson fréttamaður Bobby Rscher íslendingur HraunhlutirÁöii um íslenskum heimilum voru til einhvers konar hraun- hlutir hér áður fyrr. Öskubakk- ar, skálar, blómavasar o.s.frv. Flestir eru mjög fegnir að þetta sé dottið úr tísku enda mjög niður- drepandi fyrirbæri. Imyndið ykkur Vestmannaeying með hraunöskubakka á stofu- borðinu hjá sér eftir gosið. Það bara gengur ekki upp. He-man Margir sakna hans. Hvað varð eig- inlega um hann? Hann og Skeletor áttu smá kombakk í mynd- bandi Búdrýg- inda um daginn en komm- ___ ______ on, þeir áttu hug allra barna í fleiri ár. He-man einfaldlega úreltist. Mesta karlmenni í heimi datt úr tísku. Jó-jó Hver man ekki eftir jó-jóæðinu sem greip ís- lendinga snemma á 10. ára- tugnum? Kók- sponsuðum heimsmeist- aranum meira að segja húrrað til landsins til að gera Eiffel-turninn^ með jó-jóinu sínu. Þetta lifði auðvitað ekki lengi. Sést kannski í dag sem tannlæknagjöf til barna sem standa sig vel. Kassettan er búin að syngja sitt síðasta. Hver man ekki eftir fyrstu stereó- græjunum með plötuspilara og kassettutæki? Þvilík gleði. Maður gat tekið ailt upp á spólurnar og spilað þær í bílnum. Þetta er búið en það er samt sjarmi yfir kassettunni. Geymið til að sýna barnabörnunum. nokkrum árum átti annað hvert íslenskt barn svona japanskt lyklakipputölvu- dýr. Kvikindinu þurfti að sinna af alúð, gefa því að éta, svæfa það, vekja það og leika við það. Börn hafa ekki þolinmæði í þetta og því síður foreldrarn- ir. Ef dýrið var ekki svæft að ei- lífu þá var því smallað á næsta vegg. Solglerauqu sern var srnellt gle Skífusímar Sjarmi samfélagsins sem var. Það var ömurlegt að reyna að taka þátt i Bingó Lottó ef það var ennþá skífusími á heimilinu. Það var varla búið að snúa heil- an hring þegar Bingvi Hrafn og Bingó Bjössi voru famir að kyssast og spreða vinning- um á alla nema þig- Tungumála- tOIVUr Þetta fyrirbæri var vinsælt fyrir nokkrum árum. var s a gieraugun Þetta er fyrir neðan allar hellur. Ef þú notar svona þá ertu á mjög hálli braut. Það stingur í aug- un að sjá fólk með þetta rugl, maður fær sömu tiifinn- ingu og þegar maður horfir á vonda senu í bíó- mynd. Ef þú átt svona þá annað hvort kasserar þú þessu eða sjálfum þér. vasa- reikni og voru gjörsamlega óskiijanlegar. Þú slóst inn eitt orð og eina orðið sem birtist einhvem tímann á skjánum í staðinn var error. yina- DÖnd Þetta, eins og margt annað, var ofur- vinsælt í byrjun tiunda áratugar- ins. Það var náttúrulega mest kúl að vera með sem flest. Þeir sem áttu bara einn vin urðu illa úti í þessu havaríi. Það fer nú ekki framhjá neinum hversu líkir tvífararnir eru að þessu sinni. Þeir eru með samræmdan skeggvöxt, svipað höfuðlag og stór augu. Það vita nú allir hver Bobby Fischer er hvort sem það eru skák- áhugamenn eða landvistarleyfis-áhugamenn. Helga H. Jónsson kann- ast svo flestir landsmenn við enda er andlitið á honum tíður gestur í fréttatíma Sjónvarpsins. Þeir eiga þó fleira sameiginlegt en kunnuglega ásjónu. Þeir hafa báðir upplifað endurnýjun lífdaga. Bobby er aftur á ný á allra vörum enda þykir það mikið álitamál hvort veita eigi honum landvistarleyfi á okkar fagra Fróni. Helgi, aftur á móti, var við það að komast á toppinn í fréttageiranum þegar viss stjórnmálaflokkur bolaði honum burt með fautabragði. Hann er þó að sækja í sig veðrið og þá einkum með því að taka við fréttum sem enginn annar vill og gera eitt- hvað skemmtilegt með þær. Við getum séð hann með frétt um kött eða atganginn á andapollinum en það er víst að hann er ekki að fara neitt. Þannig að nú er bara spurningin hvort að Bobby fái líka vinnu í tíufrétt- unum. Skdtnar, litað- Kveiklari sem ar linsur Rauðar, gejKK fyrir oatt- hvítar eða með táknum á. erium Ronson-Electr- hvítar eða með táknum á Þetta er það fáránleg- asta sem sést hefur og lifði sem betur fer stutt. Þó er enn hægt að sjá fólk með svona að reyna að vera gaurinn í Prodigy. Farið bara inn á palace.is. Kvejkiari ^ rir bai rium Ronson-Electr- onic-kveikjarinn var aug- lýstur grimmt og það áttu allir svona sem vildu vera kúl. í dag heyrir maður varla af Ronson- Electron- ic, bara Bic. v Straubretti i» /t'/'i Vísa-renniposar Y , hurfu af yfirborði jarðar og af- X greiðslufólk kætt- ■■; ist. Var farið að skella hendinni til og frá í svefni. ,. /-•/ ,, mv Slæm þróun fyrir siúbberta. Gulu ■mkí1 miðarnir píptu aldrei synjun. Það var svo auð- velt að gúmma og redda ^ þessu á mánudegi. F f Ó k U S 7. janúar 2005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.