Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Side 8

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Side 8
#16 Green Day FLYTJANDI Velvet Revolver Mugison Brain Police The Giant Viking Show Slipknot Korn Jet Evil White Stripes U2 Jan Mayen Quarashi A Perfect Circle Papa Roach Solid l.v Green Day Futureheads The Walkmen Good Charlotte Franz Ferdinand Bretland seinasta ári með lögum eins og „Laura“ og „Take your mama out“. Þetta hressa band frá New York er þekkt fyrir skemmtilega sviðsfram- komu og grípandi lög. Næst á eftir Keane kom greatest hits-pakki Robbies Williams og þar á eftir komu Maroon 5 og Katie Melua. Einnig voru Anastacia, Usher og Norah Jones inni á topp tiu listanum. Það þykir líka merkilegt að bæði Skæra- systur og Keane eru nýliðar og er þetta einstakur árangur. Árið 2003 var Dido söluhæst. LAG Dirty Little Thing Murr Murr Mr. Dolly Highway To Hell Vermillion Another Brick In The Wall Look What You've Done Antics Jolene All Because Off You Ninja Ninja Brash Knuckles Imagine Scars Dogs Boulevard Of Broken Dreams Meantime Little House Of Savages Predictable This Fire #3 Jay-Z Netið hefur opnað nýja möguleika fyrir tónlistaráhugamenn eins og aðra grúskara. í dag er hægt að nálgast ógrynni af tónlist þar, bæði löglega og ólöglega, en nýjasta æðið eru svokölluð MP3-blogg sem njóta sívaxandi vinsælda. Trausti Júlíusson kannaði málið. #1 Velvet Revolver Hljóta blessun plötufyr- irtækjanna Plötufyrirtækin hafa hingað til alveg látið MP3-bloggarana í friði. Það er vegna þess að þeir hafa langflestir þá reglu að setja aldrei nema hluta af efni hverrar plötu út á bloggsíðuna og lögin eru þar bara i takmarkaðan tíma. Þú get- ur sótt eitt eða tvö lög, en ef þú Það eru engin takmörk fyrir því hvað þú getur fundiö á MP3-bloggsíðunum. Plötur bandaríska tón- listarmannsins Jads Fair eru frekar sjaldséðar, en eftir smá MP3-bloggrúnt á netinu var greinarhöf- undur kominn með slatta af efni með þessum ameríska orginal sem höf ferilinn sem annar helm- ingur jaðar-sveitarinnar £2 Japanese seint á áttunda áratugnum. Það kom mikið á óvart nú við ársuppgjör í Bretlandi að Scissor sister átti mestseldu plötuna þar í landi. Flestir höfðu gert ráð fyrir því að hljómsveitin Keane myndi fara með sig- ur af hólmi en svo var ekki. Skærasysturnar mörðu þetta með 582 plötum um- fram fystu plötu Keane, Hopes an Fears. Það er við því að búast að þetta verði svolítið áfall fyrir Keane- meðlimi þar sem BBC Radio 1 sendi út á gamlárdsag að þeir væru söluhæstir en það voru mistök. Scissor sister átti vinsældum að fagna hér á landi á #9 White Stripes Það eru engin takmörk fyrir því hvað þú getur fundið á MP3-blogg- síðunum. Plötur bandaríska tónlistarmannsins Jads Fair eru frekar sjaldséðar, en eftir smá MP3-bloggrúnt á netinu var grein- arhöfundur kominn með slatta af efni með þessum am- eríska org- inal sem hóf ferilinn sem annar helm- ingur jaðar-sveitarinnar a Japa- nese seint á áttunda áratugnum... Netið er ekki óvinur tón- listarinnar heldur vettvangur fullur af nýjum tækifærum. Augu tónlistarmanna og útgef- enda eru smám saman að opnast fyrir því að netið er ekki óvinur tónlistarinnar heldur vettvangur fullur af nýjum tækifærum. Þó að niðurhal á tónlist hafi aldrei verið meira hefur plötusala ekki minnk- að og að auki gefur sala á tónlist í MP3-formi í gegnum löglegar vef- síður eins og iTunes og tónlist.is tónlistarmönnum nýjar tekjur. Tónlistarunnendur hafa lengi notað netið til þess að kynna sér tónlist sem þeir þekkja ekki. Ef þú fréttir af einhverjum tónlistar- manni sem á að vera góður þá ferðu á netið og leitar að efni með honum. Blogg með tóndæmum Nú eru svokölluð MP3-blogg líka sífellt að verða vinsælli. Þetta eru bloggsíður ekki ólíkar þessum venjulegu bloggsíðum, nema bloggarinn setur reglulega inn lög í MP3-formi sem þú getur sótt og hlustað á. Þessum síðum er gjarn- an haldið úti af forhertum tónlist- argrúskurum sem leggja metnað sinn í að bjóða upp á spennandi tónlist og láta upplýsingar um við- komandi flytjanda fylgja með þannig að eftir smá hangs á vefn- um getur þú verið búinn heyra fullt af tónlist sem þú hafðir kannski ekki hugmynd um að væri til nokkrum klukkutímum fyrr. Ekki slæmt það... vilt heyra meira þá verður þú sjálfur að verða þér út um við- komandi plötu. Þetta virkar þ.a.l. fyrst og fremst sem auglýsing. Tónlistin sem þú finnur hjá MP3-bloggurunum eru að sjálf- sögðu mjög fjölbreytt og fer fyrst og fremst eftir smekk viðkomandi bloggara. Það eru til hip-hop- bloggarar, jaðar-rokkbloggarar, 80’s-nostalgíubloggarar, þunga- rokksbloggarar, danstónlistar- bloggarar og svo bloggarar sem eru opnir fyrir alls konar ólíkri tónlist. Oft eru þetta tónlistar- blaðamenn eða grúskarar og þeir luma á ýmsu. Það er mjög vinsælt að setja inn illfáanlega tónlist, t.d. af gömlum plöt- um sem ekki hafa verið endurútgefn- ar eða sem fáir þekkja og líka lög af plötum sem eru enn óútkomnar. Svo fer þetta líka eftir stemningunni hverju sinni. Síð- ustu vikur hefur t.d. allt verið fullt af mis-klikkuðum jólalögum og svo stunda sumir bloggararnir Þetta eru bloggsíður ekki ólíkar þessum venjulegu bloggsíðum, nema blogg- arinn setur reglulega inn lög í MP3-formi. A cocaineblunts.com/blog/blog.html er hip- hoppið i aðalhlutverki og fullt af MP3-skrám, ■bæði gömlum sjaldgæfum lögum og nýju dóti, t.d. meö bessum náunga sem kallar sig Bus- driver. það að setja inn „ráðgátur", -lög sem þú átt að reyna að finna út með hverjum eru... Það er auðvelt að finna MP3- bloggsíður á netinu, en þessi síða er ágætis byrjunarreitur: mp3blogs.org. Islenska deildin íslendingar eru auðvitað farnir að MP3-blogga líka. Árni Þór Íslenski.V fQ-listinn SÆTI FLYTJANDI LAG 1. Quarashi Pro (þriðja vika á toppnum) 2. Á Móti sól Traustur vinur 3. J.Z. & Linkln Park Numb-Encore 4. Gavin Degrawl Don't Wanna Be 5. Nylon Síðasta sumar 6. Keane The last time 7. í svörtum fötum Meðan ég sef 8. Justin Timberlake Good Foot 9. Maroon 5 Sunday Morning 10. Igore R&B 11. Avril Lavlgne Nobody’s Home 12. Ashlee Simpson Shadow 13. Blue Get Down On It 14. Nelly Over and Over 15. Nina Sky Holla Back 16. The Streets Blinded by the lights 17. Kalll Bjarnl Sátt 18. Eminem og 50 Cent Encore 19. Jet Look what you have done 20. Gwen Stefani What you wating for f Ó k U S 7. janúar 2005

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.