Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Page 9

Dagblaðið Vísir - DV - 07.01.2005, Page 9
Franz Ferd- inand slakar ekkert á Fókus fékk þá Árna í Sýrðum rjóma og Dr. Gunna tí að velja uppáhalds MPS-bloggiíðurnar sínar * 'v$* 1 L-i* 1. bubblegum-mæhine.com/culchah.h „Tyggjó-maskfnan. Gamalt eöaldrasl, tygglópopp,. kántriklám og K-tekpopp." 2. Iostbands.blogspot.com „Týnd bönd frá nýbylgju-árunum. NafnlB allt sem segja þarf." 3. wearerestaurant.free.fr/numberl „Númer eltt í Belgfu. Benelúxískt eðalst 1. fluxblog.org „Frumherjinn. Þarna er alltaf að finna eitt- hvað forvitnilegt popp og annan skít.“ 2. music.for-robots.com ■Hópur af plötusnúöum, áhugamönnum og poppskribentum. Þeir setja Inn mjög Ijök breytt stuff (indi, popp, elektró) og nýlegt." 3. the-big-ticket.blogspot.com „Indkfan og meö fullt af sjitti." Á frönsku sfðunni Le MP3 Blog sem er að finna á slóðinni blogotheque.net/mp3 er m.a. hægt að tékka á þessum mikla meistara franskrar popptónlistar og erkiperra. Þarna er hægt að finna lög með honum sjálfum, auk laga eftir hann f flutningi annarra (þ. á m. Cibo Matto og Blonde Redhead) og ýmsa fróðleiksmola. Á þessari mynd má sjá Gainsbourg f hljóðveri á Jamaíku árið 1979 við gerð plötunnar Aux Armes Etc., en á henni var m.a. franski þjóðsöng- urinn í reggí-útgáfu. Það er mjög vinsælt að að setja inn ilifáanlega tónlist sem fáir þekkja. Jónsson, sem sér um útvarpsþátt- inn Sýrðan rjóma á Rás 2, heldur úti síðunni syrdurrjomi.blogspot.com sem er mjög vegleg og efnismikil tónlistarsíða. Hann setur reglu- lega inn MP3-skrár og er örugg- lega öflugasti Islenski MP3-blogg- arinn. Þessa dagana er hann með 30 laga áramótauppgjör og mikið af MP3-lögum. Annar íslenskur MP3-bloggari er Dr. Gunni. Hann setur á hverjum sunnudegi inn fimm lög sem hafa vakið athygli hans í vik- unni þar á undan. Áhugasam- ir ættu að tékka á: this.is/drg- unni/gerast.html. Það eru líka fleiri íslendingar að MP3- blogga og þeim á örugglega eftir að fjölga mikið á næstu mánuðum. Franz Ferdinand er að fara aö taka upp sína aðra piötu. Aðdáendur hljómsveitarinn- ar Franz Ferdinand þurfa ekki að bíða neitt sérstaklega lengi eftir næstu plötu piltanna. Þeir munu byrja að taka upp i mars og aðalsöngvarinn Alex Kapranos gerir ráö fyrir að það muni ekki taka lengri tíma en tvær vikur. Platan ætti því að koma út síðla sumars eða strax í byrjun haustsins. Kapranos sagði líka í viðtali að hann hefði elskað það þegar Ringo Starr söng á gömlu Bítla- plötunum. Hann vildi endiiega reyna eitthvað svipað og láta bassaleikarann Bob Hardy syngja lag sem heitir I’ve got ten pounds. Hardy hefur víst ekki tekið vel í þessa hugmynd þannig að maður fær sennilega ekki aö lieyra þetta á nýju plöt- unni. Engu að síður sniðug hugmynd sem fleiri bönd ættu að prófa. Væri örugglega fyndið að láta Þröst bassafant syngja eitt lag í staðinn fyrir Krumma. Nú verður spennandi að sjá hvernig strákunum tekst til með nýju plötuna. Það er vænt- anlega mikil pressa á þeim enda var þeirra fyrsta plata al- gjör stórsmellur og þeir skutust upp á stjörnuhimininn i kjölfar hennar. p 1 ö t u c iómur Í ° r tl The Cure Three Imaginary Boys Deluxe Uníversal/Skifan AAAA J Three Imaginary Boys var fyrsta Cure-platan. Hún kom út árið 1979 og innhélt m.a. lög eins og 10:15 Saturday Night, Rre In Cairo og Hendrix-lagið Foxy Lady. Ameríska útgáfan af plötunni, Boys Don't Cry, sem kom út ári seinna var töluvert betri. Á henni voru nokkur aukaiög, þ. á m. hið frábæra Killing An Arab sem var byggt á bókinni L’Étranger eftir Albert Camus. Þessi nýja viðhafnarútgáfa inniheldur uppruna- legu plötuna endurhljóöblandaða og 20 laga aukadisk með demó-upptökum, tónleikaefni o.fl. Það er gaman að heyra þessi aukalög sem varpa Ijósi á það hvaðan Cure kemur. Hins veg- ar skil ég ekki af hverju Killing An Arab var ekki látið fylgja með og röðun laganna virkar ómark- viss. Rnt fyrir harða aðdáendur. Trausti Júlíusson Þroskaheftu fólki breytt í texta Timberlake hafi þroskaheft fólk verið til hliðar við sviðið eitt sinn. Til aö sýna tillitssemi hafi þau því breytt textanum og þannig hafi sú útgáfa lagsins breiðst út. Einnig eru þau að leggja loka- hönd á fjóröu plötu sína Monkey R&b-sveitin Black Eyed Peas sem átti hið ofurvin- sæla lag „Let’s get it started" í sumar er á mjög góðu róli þessa dagana. Lagiö „Let’s get it started” er tilnefnt til þriggja Gram- my-verðlauna, sem besta rapplag, besta rapplag með dúói eða hljómsveit og lag ársins. Auk þess er lagið „Hey mama“ líka tilnefnt sem besta rapplagið. Eins og margir muna hét „Let’s get it started” upprunalega „Let’s get retarded.” Skyndilega fór að heyrast önnur útgáfa af laginu í útvarpinu. Baunirnar gefa þá út- skýringu að þegar þær hafi verið á tónleikaferðalagi með Justin Business um þessar mundir. Á þeirri plötu er það enginn annar en Íslandsvinurinn og soul-faðirinn James Brown sem leggur þeim lið. Brown syngur með hljóm- sveitinni i laginu „They Don’t Want Music“ og gerði hann það rétt áður en hann fór í aðgerð við krabba- meini í blöðruhálskirtli. Það er verið að mixa plöt- una núna og hún mun koma í verslanir snennna á þessu ári. Svarteygöu baunirnar ætluðu að taka upp sólóplötur núna en hættu við og tóku Monkey Business upp í staöinn. Þau hafa greinilega viljað hamra járnið meðan það er heitt. Hvað segja gagnrýnendur Fókuss um íslensku plöturnar? Nylon -100 % Nylon yrhrk Ragnhelður Gröndal - Vetrarljóö A A A A DJ Muslclan - My frlend Is a record player A A A Ax Maus - Tónlyst 1994-2004 k k k k XIII Stranger - Paint Peace . k 1 T 1 IIII múm - Summer Make Good A-A-A Trabant — Á Bessastöðum AAAA Jagúar - Hello Somebody! k k k k IkXI Mugison - Mugimama (is this Monkey Muslc?) AAAAA Love Guru - Party Hetja AAA Singapore Sling - Llfe Is Kllllng My Rock’N'Roll AAAA Hæsta hendin - Hæsta hendin 1 k k k IIII Ýmsir - Rokkland k k k k IIII Quarashl - Guerilla Dlsco AAA 7. janúar 2005 f Ókus

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.